Fann ekkert fyndið við Landsdóm og Nubo 2. janúar 2013 16:52 Gunnar Björn Guðmundsson ætlar ekki að leikstýra Skaupinu aftur. Mynd/Stefán Gunnar Björn Guðmundsson, leikstjóri Áramótaskaupsins, segist vera sáttur við þau viðbrögð sem hann hafi fengið við Skaupinu. "Já já, ég er það," sagði hann þegar Vísir sló á þráðinn til hans í dag. Hann segist þó ekki hafa sérstaklega verið að leita að viðbrögðunum á netinu síðan að Skaupið fór í loftið. "En ég er mjög sáttur við þau viðbrögð sem ég hef heyrt og kveðjur og þess háttar," segir hann. Eiður Svanberg Guðnason, fjölmiðlarýnir með meiru, sakaði aðstandendur Skaupsins í pistli í dag um að leggja Eddu Sif Pálsdóttur, íþróttafréttamann á RÚV og dóttur útvarpsstjóra í einelti. Gunnar Björn hafnar ásökunum um slíkt. "Nei, ég er ekki sammála því," segir hann aðspurður út í málið. Einhver af stærstu fréttamálum ársins, Landsdómsmálið og fyrirhuguð sala á Grímsstöðum á Fjöllum til Huangs Nubo, voru ekki til umfjöllunar í Áramótaskaupinu. Gunnar Björn segir ástæðuna einfaldlega hafa verið þá að ekki hafi fundist neitt fyndið við þessi fréttamál. "En það var alveg ofboðslega mikið af efni sem var skrifað hjá okkur sem fór ekki inn í Skaupið," segir Gunnar Björn. Hann tekur þó fram að Nubo hafi ratað inn í Skaupið í fyrra. Gunnar Björn segir að til sé hálftími af myndefni sem tekinn var upp fyrir Skaupið en hafi ekki ratað þangað á endanum. Enn fleiri brandara hafi verið teknir skrifaðir sem hafi síðan ekki verið teknir upp. "Við gætum alveg gert þátt tvö," segir hann hlæjandi. Þetta er í fjórða sinn sem Gunnar Björn leikstýrir Áramótaskaupinu en hann býst ekki við að gera það aftur. "Það er ekki planið allavega," segir hann. Landsdómur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Gunnar Björn Guðmundsson, leikstjóri Áramótaskaupsins, segist vera sáttur við þau viðbrögð sem hann hafi fengið við Skaupinu. "Já já, ég er það," sagði hann þegar Vísir sló á þráðinn til hans í dag. Hann segist þó ekki hafa sérstaklega verið að leita að viðbrögðunum á netinu síðan að Skaupið fór í loftið. "En ég er mjög sáttur við þau viðbrögð sem ég hef heyrt og kveðjur og þess háttar," segir hann. Eiður Svanberg Guðnason, fjölmiðlarýnir með meiru, sakaði aðstandendur Skaupsins í pistli í dag um að leggja Eddu Sif Pálsdóttur, íþróttafréttamann á RÚV og dóttur útvarpsstjóra í einelti. Gunnar Björn hafnar ásökunum um slíkt. "Nei, ég er ekki sammála því," segir hann aðspurður út í málið. Einhver af stærstu fréttamálum ársins, Landsdómsmálið og fyrirhuguð sala á Grímsstöðum á Fjöllum til Huangs Nubo, voru ekki til umfjöllunar í Áramótaskaupinu. Gunnar Björn segir ástæðuna einfaldlega hafa verið þá að ekki hafi fundist neitt fyndið við þessi fréttamál. "En það var alveg ofboðslega mikið af efni sem var skrifað hjá okkur sem fór ekki inn í Skaupið," segir Gunnar Björn. Hann tekur þó fram að Nubo hafi ratað inn í Skaupið í fyrra. Gunnar Björn segir að til sé hálftími af myndefni sem tekinn var upp fyrir Skaupið en hafi ekki ratað þangað á endanum. Enn fleiri brandara hafi verið teknir skrifaðir sem hafi síðan ekki verið teknir upp. "Við gætum alveg gert þátt tvö," segir hann hlæjandi. Þetta er í fjórða sinn sem Gunnar Björn leikstýrir Áramótaskaupinu en hann býst ekki við að gera það aftur. "Það er ekki planið allavega," segir hann.
Landsdómur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira