Listaverk prýði frystigeymsluna 24. október 2012 08:00 Reykjavíkurhöfn Athafnasvæði HB Granda er á Norðurgarði sem sést til hægri.Fréttablaðið/Friðrik HB Grandi þarf að fá Samband íslenskra myndlistarmanna til að annast samkeppni um listskreytingu vegna úthlutunar lóðar fyrir frystigeymslu á athafnasvæði fyrirtækisins við gömlu höfnina í Reykjavík. Lóðin sem HB Grandi fær er 13.699 fermetrar og er við frystihús fyrirtækisins á Norðurgarði. Í samkomulagi HB Granda við Faxaflóahafnir er undirstrikað að byggingarreiturinn sé á áberandi stað. Útlit og frágangur hússins þurfi að vera bæði fyrirtækinu og höfninni til sóma. „Þess vegna samþykkir HB Grandi hf. að láta fara fram samkeppni um listaverk í samvinnu við Samband íslenskra myndlistarmanna sem yrði komið fyrir við frystigeymsluna eða á ytra byrði hennar," segir í lóðasamkomulaginu. „Hjá fyrirtækinu er jafnmikill áhugi fyrir þessu og hjá okkur. Þeir eru mjög jákvæðir," segir Gísli Gíslason hafnarstjóri sem kveður ásýnd gömlu hafnarinnar hægt og bítandi vera að breytast. „Allt mjakast þetta í ákveðna átt. Það er mikilvægt að allur ramminn spili saman og þetta er einn partur af því." - gar Fréttir Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira
HB Grandi þarf að fá Samband íslenskra myndlistarmanna til að annast samkeppni um listskreytingu vegna úthlutunar lóðar fyrir frystigeymslu á athafnasvæði fyrirtækisins við gömlu höfnina í Reykjavík. Lóðin sem HB Grandi fær er 13.699 fermetrar og er við frystihús fyrirtækisins á Norðurgarði. Í samkomulagi HB Granda við Faxaflóahafnir er undirstrikað að byggingarreiturinn sé á áberandi stað. Útlit og frágangur hússins þurfi að vera bæði fyrirtækinu og höfninni til sóma. „Þess vegna samþykkir HB Grandi hf. að láta fara fram samkeppni um listaverk í samvinnu við Samband íslenskra myndlistarmanna sem yrði komið fyrir við frystigeymsluna eða á ytra byrði hennar," segir í lóðasamkomulaginu. „Hjá fyrirtækinu er jafnmikill áhugi fyrir þessu og hjá okkur. Þeir eru mjög jákvæðir," segir Gísli Gíslason hafnarstjóri sem kveður ásýnd gömlu hafnarinnar hægt og bítandi vera að breytast. „Allt mjakast þetta í ákveðna átt. Það er mikilvægt að allur ramminn spili saman og þetta er einn partur af því." - gar
Fréttir Mest lesið Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Innlent Enginn megi vera krýndur formaður Innlent „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Innlent Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Innlent Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Innlent Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Innlent Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti Innlent Byssumaður farinn af vettvangi þegar lögreglan kom Innlent Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Innlent „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Innlent Fleiri fréttir Allir starfsmenn VG missa vinnuna seinna á árinu Vesturbæjarlaug lokað tímabundið vegna netbilunar Geitabóndi hannaði sitt eigið geitavesti „Þetta er einhver samfélagsmiðlasýki“ Minntust Ásgeirs á Lífskviðunni Enginn megi vera krýndur formaður Þingmenn búast við formannsslag og Lífskviða Ásgeirs Sleðar bannaðir á opnunartíma: „Leið eins og maður væri ekki velkominn“ Segist ekki muna eftir atburðunum Þyrlan sótti veikan skipverja Sleginn í höfuðið með áhaldi Kyngreint sæði notað í fyrsta skipti í Íslandssögunni Þarf að taka fjölskylduna inn í myndina Guðlaugur Þór boðar tíðindi innan skamms og áfall í Eyjum Óvenjulegt mál með hörmulegum afleiðingum Áslaug Arna boðar til fundar Þýðir ekki að fara á taugum segir borgarstjóri og hyggur á endurkjör Meiriháttar líkamsárás í miðbænum „Já, líklega hef ég verið undrabarn“ Svarar gagnrýni á að Listaháskólinn útiloki ákveðna hópa Íhugar formannsframboð Lögðu fram tilboð sem var ekki svarað Fjórir fluttir með þyrlu eftir árekstur Guðrún íhugar framboð og Guinness-æði skekur íslenska djammið Lýsa yfir miklum vonbrigðum með stöðu viðræðna „Ég get horft í augun á ykkur“ Eldur í bíl í Strýtuseli Valt inn á byggingarsvæði eftir árekstur við strætó Anna, Anna og Sveinbjörn aðstoða ríkisstjórnina Hrikalega spenntur að spreyta sig á nýjum vettvangi Sjá meira