Benitez: Verðum að vera jákvæðir Henry Birgir Gunnarsson skrifar 1. apríl 2010 22:40 Jonas Eriksson sýnir hér Ryan Babel rauða spjaldið í kvöld. Rafa Benitez, stjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með sænska dómarann Jonas Eriksson í kvöld en hann dæmdi leik Liverpool og Benfica í Evrópudeildinni. Eriksson gaf Ryan Babel rauða spjaldið í leiknum og dæmdi síðan tvær vítaspyrnur á Liverpool. Úr þeim komu bæði mörk Benfica sem vann leikinn, 2-1. Benitez viðurkenndi að vera svekktur með viðbrögð Babel er brotið var illa á Torres en sagði að Eriksson hefði mátt vera strangari við manninn sem braut á honum. „Ég varð mjög hissa því tækling aftan frá er alvarlegra mál. Það er mikill munur á því að sparka aftan í leikmann og ýta í andlit leikmanns," sagði Benitez en það var ástæðan fyrir rauðu spjaldi Babel. Benfica-maðurinn fékk aðeins gult spjald fyrir tæklinguna. „Það koma alltaf ákvarðanir sem maður er ósáttur við en það er ekki hægt að breyta því. Nú verðum við bara að vera jákvæðir." Leikmenn Benfica tóku nokkuð harkalega á Fernando Torres í leiknum og komust upp með það. Benitez var allt annað en sáttur við það. Þess utan var aðskotahlutum kastað í áttina að Pepe Reina, markverði Liverpool. „Ég hef ekki séð endurtekningar á þessum vítum en við getum ekkert breytt því núna. Við spiluðum vel þær 60 mínútur sem við vorum manni færri og við erum svekktir því við fengum færi til að skora fleiri mörk. Það að við fengum færi segir mér að við séum gott lið." Evrópudeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira
Rafa Benitez, stjóri Liverpool, var allt annað en sáttur með sænska dómarann Jonas Eriksson í kvöld en hann dæmdi leik Liverpool og Benfica í Evrópudeildinni. Eriksson gaf Ryan Babel rauða spjaldið í leiknum og dæmdi síðan tvær vítaspyrnur á Liverpool. Úr þeim komu bæði mörk Benfica sem vann leikinn, 2-1. Benitez viðurkenndi að vera svekktur með viðbrögð Babel er brotið var illa á Torres en sagði að Eriksson hefði mátt vera strangari við manninn sem braut á honum. „Ég varð mjög hissa því tækling aftan frá er alvarlegra mál. Það er mikill munur á því að sparka aftan í leikmann og ýta í andlit leikmanns," sagði Benitez en það var ástæðan fyrir rauðu spjaldi Babel. Benfica-maðurinn fékk aðeins gult spjald fyrir tæklinguna. „Það koma alltaf ákvarðanir sem maður er ósáttur við en það er ekki hægt að breyta því. Nú verðum við bara að vera jákvæðir." Leikmenn Benfica tóku nokkuð harkalega á Fernando Torres í leiknum og komust upp með það. Benitez var allt annað en sáttur við það. Þess utan var aðskotahlutum kastað í áttina að Pepe Reina, markverði Liverpool. „Ég hef ekki séð endurtekningar á þessum vítum en við getum ekkert breytt því núna. Við spiluðum vel þær 60 mínútur sem við vorum manni færri og við erum svekktir því við fengum færi til að skora fleiri mörk. Það að við fengum færi segir mér að við séum gott lið."
Evrópudeild UEFA Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu Enski boltinn „Allt er svo erfitt“ Enski boltinn Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Handbolti Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Sjá meira