Platini: Dómarar hafa engar afsakanir lengur Elvar Geir Magnússon skrifar 27. ágúst 2010 19:15 Michel Platini, forseti UEFA, er hæstánægður með árangurinn af tilraununum með notkun fimm dómara. Hann segir að ekki sé lengur pláss fyrir slaka dómara í fótboltanum. Bætt var við dómurum fyrir aftan endalínuna á leikjum Evrópudeildarinnar síðasta tímabil og verður sami háttur hafður á í leikjum Meistaradeildarinnar í vetur. „Ef þú getur ekki séð af þriggja metra færi hvort boltinn hafi farið innfyrir marklínuna þá ertu ekki góður dómari. Sú stund er runnin upp að dómarar geta ekki afsakað sig lengur," segir Platini. „Þessir aukadómarar eru í góðri aðstöðu til að sjá hvort boltinn hafi farið inn eða ekki. Ég tel þetta bestu lausnina í þeim vafamálum. Við höfum alltaf afsakað dómara með því að þeir geta ekki verið með augu á öllu. Nú geta þeir það. Ef þeir ná ekki að dæma um hvort mark hafi verið skorað ættu þeir að leita sér að nýju starfi." Ítalinn Pierluigi Collina er orðinn æðsti maður í dómaramálum í Evrópu. „Með fimm dómara er hægt að fylgjast vel með öllum hugsanlegum brotum í teignum þegar föst leikatriði eru framkvæmd. Leikmenn eru meðvitaðir um það og brjóta síður af sér," segir Collina. „Það er kominn tími til að breyta ímynd dómara. Krafan á að þeir séu í betra formi er orðin mikil. Þeir eru ekki lengur bara dómarar, þeir eru íþróttamenn í kringum íþróttamenn." Evrópudeild UEFA Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira
Michel Platini, forseti UEFA, er hæstánægður með árangurinn af tilraununum með notkun fimm dómara. Hann segir að ekki sé lengur pláss fyrir slaka dómara í fótboltanum. Bætt var við dómurum fyrir aftan endalínuna á leikjum Evrópudeildarinnar síðasta tímabil og verður sami háttur hafður á í leikjum Meistaradeildarinnar í vetur. „Ef þú getur ekki séð af þriggja metra færi hvort boltinn hafi farið innfyrir marklínuna þá ertu ekki góður dómari. Sú stund er runnin upp að dómarar geta ekki afsakað sig lengur," segir Platini. „Þessir aukadómarar eru í góðri aðstöðu til að sjá hvort boltinn hafi farið inn eða ekki. Ég tel þetta bestu lausnina í þeim vafamálum. Við höfum alltaf afsakað dómara með því að þeir geta ekki verið með augu á öllu. Nú geta þeir það. Ef þeir ná ekki að dæma um hvort mark hafi verið skorað ættu þeir að leita sér að nýju starfi." Ítalinn Pierluigi Collina er orðinn æðsti maður í dómaramálum í Evrópu. „Með fimm dómara er hægt að fylgjast vel með öllum hugsanlegum brotum í teignum þegar föst leikatriði eru framkvæmd. Leikmenn eru meðvitaðir um það og brjóta síður af sér," segir Collina. „Það er kominn tími til að breyta ímynd dómara. Krafan á að þeir séu í betra formi er orðin mikil. Þeir eru ekki lengur bara dómarar, þeir eru íþróttamenn í kringum íþróttamenn."
Evrópudeild UEFA Ítalski boltinn Meistaradeild Evrópu Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark Fótbolti Beint af HM á sjúkrahús vegna sjaldgæfs taugasjúkdóms Sport Salah sló þrjú met í dag Fótbolti Logi frá FH til Króatíu Fótbolti Charlie Woods fór holu í höggi í fyrsta sinn Golf Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Fótbolti Fleiri fréttir „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Juric tekinn við Southampton Arsenal valtaði yfir Crystal Palace Isak með þrennu í stórsigri Newcastle Haaland: Ég hef ekki verið nógu góður Gumma komin heim eftir átta ára fjarveru Guardiola: Við erum í vandræðum með að skora Sjá meira