Annað markalausa jafntefli Liverpool í röð í Evrópudeildinni Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. október 2010 19:00 David Ngog og Salvatore Aronica í baráttu um boltann í leiknum í kvöld. Mynd/Nordic Photos/Getty Napoli og Liverpool gerðu markalaust jafntefli í Napólí í K-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. Þetta varð þriðja jafntefli ítalska liðsins í röð í keppninni og ennfremur annar leikur Liverpool í röð í Evrópudeildinni sem endar með markalausu jafntefli. Leikur Liverpool var betri heldur en í undanförnum leikjum þrátt fyrir að liðið léki án lykilmanna eins og Steven Gerrard og Fernando Torres sem hvíldu sig heima í Liverpool. Napoli komst næst því að skora þegar Paul Konchesky bjargaði á marklínu frá Marek Hamsik á lokasekúndum fyrri hálfleiks. Napoli-menn vildu fá dæmt mark en endursýningar í sjónvarpi sýndu að marklínudómarinn hafði rétt fyrir sér. Ryan Babel fékk besta færi Liverpool undir lok leiksins eftir flottan undirbúning frá Milan Jovanovic en Morgan De Sanctis, markvörður Napoli varði vel frá honum. Liverpool er áfram í efsta sæti riðilsins sem fimm stig eða tveimur stigum meira en Napoli sem er í 2. sæti. Utrecht er með jafnmörg stig og Napoli en lakari markatölu eftir 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Steaua Búkarest í kvöld. Úrslit og markaskorarar úr leikjum Evrópudeildarinnar sem hófust klukkan 17.05: G-riðill Zenit St. Pétursborg-Hajduk Split 2-0 1-0 Aleksandr Bukharov (25.), 2-0 Danny (68.)Anderlecht-AEK Aþena 3-0 1-0 Moubarek Boussoufa (31.), 2-0 Romelo Lukaku (71.), 3-0 Romelo Lukaku (75.).H-riðillYoung Boys Bern-Odense BK 4-2 1-0 Henri Ntsama (25.), 2-0 Scott Lee Sutter (34.), 2-1 Peter Utaka (48.), 3-1 David Degen (61.), 4-1 Senad Lulic (74.), 4-2 Chris Sørensen (84.). Rúrik Gíslason spilaði fyrstu 72 mínúrunar en fór útaf í stöðunni 3-1.Stuttgart-Getafe CF 1-0 1-0 Ciprian Marica (29.)I-riðillMetalist Kharkiv-Sampdoria 2-1 0-1 Vladimir Koman (32.), 1-1 Taison (38.), 2-1 Cleiton Xavier (73.).Debreceni-Psv Eindhoven 1-2 1-0 Mirsad Mijadinoski (35.), 1-1 Orlando Engelaar (40.), 1-2 Jonathan Reis (66.)J-riðillBorussia Dortmund-Paris ST Germain 1-1 1-0 Nuri Sahin (50.), 1-1 Clément Chantôme (87.) Karpaty Lviv-Sevilla 0-1 0-1 Frederic Kanoute (34.)K-riðillFC Utrecht-Steaua Búkarest 1-1 1-0 Edouard Duplan (60.), 1-1 Sjálfsmark (75.)Napoli-Liverpool FC 0-0L-riðillCska Sofia-Rapid Vín 0-2 0-1 Jan Vennegoor of Hesselink (28.), 0-2 Steffen Hofmann (32.)Besiktas-Porto 1-3 0-1 Falcao (26.), 0-2 Hulk (59.), 0-3 Hulk (78.), 1-3 Bobo (90.) Evrópudeild UEFA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira
Napoli og Liverpool gerðu markalaust jafntefli í Napólí í K-riðli Evrópudeildarinnar í kvöld. Þetta varð þriðja jafntefli ítalska liðsins í röð í keppninni og ennfremur annar leikur Liverpool í röð í Evrópudeildinni sem endar með markalausu jafntefli. Leikur Liverpool var betri heldur en í undanförnum leikjum þrátt fyrir að liðið léki án lykilmanna eins og Steven Gerrard og Fernando Torres sem hvíldu sig heima í Liverpool. Napoli komst næst því að skora þegar Paul Konchesky bjargaði á marklínu frá Marek Hamsik á lokasekúndum fyrri hálfleiks. Napoli-menn vildu fá dæmt mark en endursýningar í sjónvarpi sýndu að marklínudómarinn hafði rétt fyrir sér. Ryan Babel fékk besta færi Liverpool undir lok leiksins eftir flottan undirbúning frá Milan Jovanovic en Morgan De Sanctis, markvörður Napoli varði vel frá honum. Liverpool er áfram í efsta sæti riðilsins sem fimm stig eða tveimur stigum meira en Napoli sem er í 2. sæti. Utrecht er með jafnmörg stig og Napoli en lakari markatölu eftir 1-1 jafntefli á heimavelli á móti Steaua Búkarest í kvöld. Úrslit og markaskorarar úr leikjum Evrópudeildarinnar sem hófust klukkan 17.05: G-riðill Zenit St. Pétursborg-Hajduk Split 2-0 1-0 Aleksandr Bukharov (25.), 2-0 Danny (68.)Anderlecht-AEK Aþena 3-0 1-0 Moubarek Boussoufa (31.), 2-0 Romelo Lukaku (71.), 3-0 Romelo Lukaku (75.).H-riðillYoung Boys Bern-Odense BK 4-2 1-0 Henri Ntsama (25.), 2-0 Scott Lee Sutter (34.), 2-1 Peter Utaka (48.), 3-1 David Degen (61.), 4-1 Senad Lulic (74.), 4-2 Chris Sørensen (84.). Rúrik Gíslason spilaði fyrstu 72 mínúrunar en fór útaf í stöðunni 3-1.Stuttgart-Getafe CF 1-0 1-0 Ciprian Marica (29.)I-riðillMetalist Kharkiv-Sampdoria 2-1 0-1 Vladimir Koman (32.), 1-1 Taison (38.), 2-1 Cleiton Xavier (73.).Debreceni-Psv Eindhoven 1-2 1-0 Mirsad Mijadinoski (35.), 1-1 Orlando Engelaar (40.), 1-2 Jonathan Reis (66.)J-riðillBorussia Dortmund-Paris ST Germain 1-1 1-0 Nuri Sahin (50.), 1-1 Clément Chantôme (87.) Karpaty Lviv-Sevilla 0-1 0-1 Frederic Kanoute (34.)K-riðillFC Utrecht-Steaua Búkarest 1-1 1-0 Edouard Duplan (60.), 1-1 Sjálfsmark (75.)Napoli-Liverpool FC 0-0L-riðillCska Sofia-Rapid Vín 0-2 0-1 Jan Vennegoor of Hesselink (28.), 0-2 Steffen Hofmann (32.)Besiktas-Porto 1-3 0-1 Falcao (26.), 0-2 Hulk (59.), 0-3 Hulk (78.), 1-3 Bobo (90.)
Evrópudeild UEFA Mest lesið Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Fótbolti Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Fótbolti Kraftanna óskað á öðrum vígstöðvum Handbolti Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu Fótbolti Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Íslenski boltinn Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Fótbolti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Enski boltinn Uppgjörið: Njarðvík - Keflavík 95-80 | Yfirburðir í fráköstum og Njarðvíkingar leiða Körfubolti Segja fjörutíu milljarða í boði fyrir Verstappen Formúla 1 „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Skagamenn og Selfyssingar í sextán liða úrslit Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Bellingham í efsta sæti listans en Ísak Bergmann er áttundi Bestu mörkin: Helena hélt að Þóra hefði allt aðra skoðun á þessu Sjá meira