Veðurstofan varaði Almannavarnir við hálfum degi fyrir upphaf goss 30. mars 2010 12:03 Eldgosið á Fimmvörðuhálsi. Mynd/ Anton. Veðurstofan tilkynnti Almannavörnum hálfum sólarhring fyrir upphaf eldgossins á Fimmvörðuhálsi um verulega grynnri skjálftavirkni í Eyjafjallajökli, sem benti til að kvikan væri á uppleið. Ekki var talin ástæða til sérstakra viðbragða enda var þá þegar búið að lýsa yfir óvissustigi.Eldgosið hófst laust fyrir miðnætti laugardagskvöldið 20. mars og það vakti athygli að hvorki Veðurstofan né Almannavarnir virtust hafa hugmynd um hvað væri að gerast fyrr en íbúi í Múlakoti í Fljótshlíð tilkynnti um eldbjarma yfir Eyjafjallajökli, en þá er talið að gosið hafi verið búið að standa yfir í um hálftíma.Veðurstofan virðist þó hafa haft enhverjar meiri vísbendingar um aðdraganda gossins því að í greinagerð, sem nú hefur verið birt á heimasíðu Veðurstofunnar, er upplýst að þá um morguninn, um hálfum sólarhring fyrir upphaf gossins, hafi Veðurstofan tilkynnt Almannavörnum um verulega grynnri skjálftavirkni.Víðir Reynisson, deildarstjóri Almannavarna hjá Ríkislögreglustjóra, var spurður hvort ekki hafi verið ástæða til að senda þá út tilkynningu til almennings. Víðir segir að almannavarnir hafi ekki talið ástæðu til þess. Þá hafi svokallað óvissustig búið að vera í gildi um talsverðan tíma, en það sé fyrsta viðbúnaðarstig. Ef grípa hefði átt til frekari aðgerða hefði rýming verið næsta skrefið.„Okkur fannst að það væru ekki nógu sterkar líkur til þess að gos væri að hefjast þarna um hádegið á laugardeginum til þess að við vildum rýma allt svæðið," segir Víðir.Spurður hvort ekki hefði verið ástæða til að láta almenning vita í gegnum fjölmiðla svarar Víðir að stöðugt hefði verið látið vita af því, með reglulegum tilkynningum, að þarna væri óvissustig. Fólk hafi verið mjög upplýst og íbúafundir hafi verið á svæðinu dagana á undan, á miðvikudegi og fimmtudegi, þannig að fólk hafi verið mjög vel upplýst um hvað þarna væri á seyði. Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira
Veðurstofan tilkynnti Almannavörnum hálfum sólarhring fyrir upphaf eldgossins á Fimmvörðuhálsi um verulega grynnri skjálftavirkni í Eyjafjallajökli, sem benti til að kvikan væri á uppleið. Ekki var talin ástæða til sérstakra viðbragða enda var þá þegar búið að lýsa yfir óvissustigi.Eldgosið hófst laust fyrir miðnætti laugardagskvöldið 20. mars og það vakti athygli að hvorki Veðurstofan né Almannavarnir virtust hafa hugmynd um hvað væri að gerast fyrr en íbúi í Múlakoti í Fljótshlíð tilkynnti um eldbjarma yfir Eyjafjallajökli, en þá er talið að gosið hafi verið búið að standa yfir í um hálftíma.Veðurstofan virðist þó hafa haft enhverjar meiri vísbendingar um aðdraganda gossins því að í greinagerð, sem nú hefur verið birt á heimasíðu Veðurstofunnar, er upplýst að þá um morguninn, um hálfum sólarhring fyrir upphaf gossins, hafi Veðurstofan tilkynnt Almannavörnum um verulega grynnri skjálftavirkni.Víðir Reynisson, deildarstjóri Almannavarna hjá Ríkislögreglustjóra, var spurður hvort ekki hafi verið ástæða til að senda þá út tilkynningu til almennings. Víðir segir að almannavarnir hafi ekki talið ástæðu til þess. Þá hafi svokallað óvissustig búið að vera í gildi um talsverðan tíma, en það sé fyrsta viðbúnaðarstig. Ef grípa hefði átt til frekari aðgerða hefði rýming verið næsta skrefið.„Okkur fannst að það væru ekki nógu sterkar líkur til þess að gos væri að hefjast þarna um hádegið á laugardeginum til þess að við vildum rýma allt svæðið," segir Víðir.Spurður hvort ekki hefði verið ástæða til að láta almenning vita í gegnum fjölmiðla svarar Víðir að stöðugt hefði verið látið vita af því, með reglulegum tilkynningum, að þarna væri óvissustig. Fólk hafi verið mjög upplýst og íbúafundir hafi verið á svæðinu dagana á undan, á miðvikudegi og fimmtudegi, þannig að fólk hafi verið mjög vel upplýst um hvað þarna væri á seyði.
Eldgos og jarðhræringar Gos á Fimmvörðuhálsi Mest lesið Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Innlent Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Innlent Sendu skriðdreka inn á Vesturbakkann í fyrsta sinn í 23 ár Erlent Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Innlent Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Innlent Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Innlent Útgönguspár benda til sögulegra úrslita Erlent Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Innlent „Faðir minn stakk rýtingi í bakið á mér“ Innlent Tilbúinn að stíga til hliðar Erlent Fleiri fréttir Ökumaður með hníf og kylfu en farþegi með heimatilbúnar sprengjur Hefur áhyggjur af mikilli notkun melatóníns hjá börnum Grét þegar hún kom á Ásbrú og hélt að lífið væri búið Svefnlyfjaneysla barna og heimildarmynd um úkraínska flóttamenn Ekkert sem bendi til að konan hafi áttað sig á ölvun ökumannsins Reykjavík muni mögulega gera sérsamninga við kennara 20 til 30 ný störf verða til í Árborg með tilkomu nýs öryggisfangelsis Jens Garðar býður sig fram til varaformanns Sorg í Mosfellsbæ eftir skemmdarverk á liðsrútunni Sameining sveitarfélaga á Suðurnesjum og stórleikur í körfunni Afstýrði vopnuðu ráni í Kópavogi: „Mér fannst ég þurfa að gera eitthvað“ Borgin, utanríkismálin og kjaradeila kennara Bað soninn um að halda sig í herberginu meðan árásin átti sér stað Fundu tvö dæmi um Kjartann en samt virðist enginn hafa borið nafnið Reyndist vera eftirlýstur „Þá er þetta komið út fyrir öll velsæmismörk“ Stór skjálfti í Bárðarbungu Framkvæmd við heljarstórt hús geti orðið mikil lyftistöng Vilja breyta Landsbankanum í samfélagsbanka Búin að loka fyrir kort ungmenna á veðmálasíðum Veðmál barna og verslunarmiðstöð í Vogum Búðarhnuplari í efri byggðum reyndist vera eftirlýstur Segir málefnasamninginn ófjármagnað orðagjálfur Ákvörðun tekin án samráðs við nokkurn nema MS og Bændasamtökin Vilja skýrslu frá ráðherra um lokun flugbrautar Segir ekkert til í ásökunum KÍ um flokkadrætti Tíu ára stelpa frá Vík í úrslitum í Eurovision barna í Danmörku Samþykktu að breyta skráningu svo þiggja megi styrki Fer fram á stjórnsýsluúttekt á aðdraganda lokunarinnar Stjórnsýsluúttekt á lokun flugbrautarinnar og endurgreiðsla styrkja Sjá meira