NBA: Áttundi sigurleikurinn í röð hjá Oklahoma City Thunder Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 21. febrúar 2010 11:00 Kevin Durant er að spila frábærlega með Oklahoma City Thunder. Mynd/AP Oklahoma City Thunder er á svakalegri siglingu í NBA-deildinni í körfubolta og í nótt unnu Kevin Durant og félagar sinn áttunda leik í röð og spilltu um leið frumsýningunni Tracy McGrady í Madison Square Garden. Oklahoma City Thunder þurfti þó framlengingu til þess að vinna 121-118 sigur á New York Knicks þar sem Tracy McGrady átti vissulega ágætan leik með New York og skoraði 26 stig Hann fékk þó lítið að vera með í framlengingunni. Kevin Durant skoraði 36 stig í leiknum og hefur þar með skoraði 25 stig eða meira í 27 leikjum í röð sem jafnaði árangur Allen Iverson frá janúar til mars 2001. Durant fékk líka góða hjálp frá Russell Westbrook sem var með 30 stig, 10 stoðsendingar og 9 fráköst. David Lee var með 30 stig og 10 fráköst hjá New York og Eddie House skoraði 24 stig í sínum fyrsta leik síðan hann kom frá Boston.Danny Granger skoraði 36 stig í 125-115 sigri Indiana Pacers á Houston Rockets og T.J. Ford var með 19 af 23 stigum sínum í seinni hálfleik. Troy Murphy var einnig með 18 stig og 12 fráköst en hjá Houston var Aaron Books með 26 stig og Luis Scola skoraði 25 stig og tók 11 fráköst.Jarrett Jack var með 23 stig og 8 fráköst í 109-104 sigri Toronto Raptors á Washington Wizards. Þetta var 20. leikurinn í röð sem Toronto brýtur 100 stiga múrinn en liðið vann þarna annan leikinn sinn í röð án Chris Bosh.Jason Kidd skoraði 14 af 21 stigi sínum í fjórða leikhlutanum þegar Dallas Mavericks vann 97-91 sigur á Miami Heat. Dirk Nowitzki var með 28 stig en Daequan Cook skoraði 22 stig fyrir Miami sem lék án Dwyane Wade.Nýliðinn Taj Gibson var með 20 stig og 13 fráköst þegar Chicago Bulls vann sinn fjórða leik í röð með því að vinna 122-90 sigur á Philadelphia 76ers.Los Angeles Clippers vann sinn fyrsta sigur undir stjórn Kim Hughes þegar liðið vann Sacramento Kings 99-89. Eric Gordon skoraði 14 af 30 stigum sínum í lokaleikhlutanum og Chris Kaman var með 22 stig og 16 fráköst. Clippers tapaði fimm fyrstu leikjum sínum eftir að Hughes tók við af Mike Dunleavy.Brandon Jennings og John Salmons voru báðir með 19 stig og Andrew Bogut skoraði 18 stig og tók 13 fráköst þegar Milwaukee Bucks vann 93-88 sigur á Charlotte Bobcats en þetta var fimmti sigur liðsins í síðustu sjö leikjum. Stephen Jackson skoraði 35 stig fyrir Charlotte.Úrslit leikja í NBA-deildinni í nótt: Toronto Raptors-Washington Wizards 109-104 New York Knicks-Oklahoma City Thunder 118-121 (framlenging) Chicago Bulls-Philadelphia 76Ers 122-90 Dallas Mavericks-Miami Heat 97-91 Houston Rockets-Indiana Pacers 115-125 Milwaukee Bucks-Charlotte Bobcats 93-88 Los Angeles Clippers-Sacramento Kings 99-89 NBA Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira
Oklahoma City Thunder er á svakalegri siglingu í NBA-deildinni í körfubolta og í nótt unnu Kevin Durant og félagar sinn áttunda leik í röð og spilltu um leið frumsýningunni Tracy McGrady í Madison Square Garden. Oklahoma City Thunder þurfti þó framlengingu til þess að vinna 121-118 sigur á New York Knicks þar sem Tracy McGrady átti vissulega ágætan leik með New York og skoraði 26 stig Hann fékk þó lítið að vera með í framlengingunni. Kevin Durant skoraði 36 stig í leiknum og hefur þar með skoraði 25 stig eða meira í 27 leikjum í röð sem jafnaði árangur Allen Iverson frá janúar til mars 2001. Durant fékk líka góða hjálp frá Russell Westbrook sem var með 30 stig, 10 stoðsendingar og 9 fráköst. David Lee var með 30 stig og 10 fráköst hjá New York og Eddie House skoraði 24 stig í sínum fyrsta leik síðan hann kom frá Boston.Danny Granger skoraði 36 stig í 125-115 sigri Indiana Pacers á Houston Rockets og T.J. Ford var með 19 af 23 stigum sínum í seinni hálfleik. Troy Murphy var einnig með 18 stig og 12 fráköst en hjá Houston var Aaron Books með 26 stig og Luis Scola skoraði 25 stig og tók 11 fráköst.Jarrett Jack var með 23 stig og 8 fráköst í 109-104 sigri Toronto Raptors á Washington Wizards. Þetta var 20. leikurinn í röð sem Toronto brýtur 100 stiga múrinn en liðið vann þarna annan leikinn sinn í röð án Chris Bosh.Jason Kidd skoraði 14 af 21 stigi sínum í fjórða leikhlutanum þegar Dallas Mavericks vann 97-91 sigur á Miami Heat. Dirk Nowitzki var með 28 stig en Daequan Cook skoraði 22 stig fyrir Miami sem lék án Dwyane Wade.Nýliðinn Taj Gibson var með 20 stig og 13 fráköst þegar Chicago Bulls vann sinn fjórða leik í röð með því að vinna 122-90 sigur á Philadelphia 76ers.Los Angeles Clippers vann sinn fyrsta sigur undir stjórn Kim Hughes þegar liðið vann Sacramento Kings 99-89. Eric Gordon skoraði 14 af 30 stigum sínum í lokaleikhlutanum og Chris Kaman var með 22 stig og 16 fráköst. Clippers tapaði fimm fyrstu leikjum sínum eftir að Hughes tók við af Mike Dunleavy.Brandon Jennings og John Salmons voru báðir með 19 stig og Andrew Bogut skoraði 18 stig og tók 13 fráköst þegar Milwaukee Bucks vann 93-88 sigur á Charlotte Bobcats en þetta var fimmti sigur liðsins í síðustu sjö leikjum. Stephen Jackson skoraði 35 stig fyrir Charlotte.Úrslit leikja í NBA-deildinni í nótt: Toronto Raptors-Washington Wizards 109-104 New York Knicks-Oklahoma City Thunder 118-121 (framlenging) Chicago Bulls-Philadelphia 76Ers 122-90 Dallas Mavericks-Miami Heat 97-91 Houston Rockets-Indiana Pacers 115-125 Milwaukee Bucks-Charlotte Bobcats 93-88 Los Angeles Clippers-Sacramento Kings 99-89
NBA Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Járnkona sundsins kveður Sport Fleiri fréttir „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Uppgjörið: Keflavík - Höttur 112-98 | Fyrsti sigur Keflvíkinga á árinu „Fínt eins og það er, en rosalega margt sem við getum enn gert betur“ „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Uppgjörið: Álftanes-Njarðvík 75-81 | Vítaklúður og vonbrigði í Forsetahöllinni Uppgjörið: Grindavík-Haukar 79-71 | Torsóttur skyldusigur Grindvíkinga Uppgjörið: Tindastóll-ÍR 98-88 | Stólarnir á toppinn Fresta NBA leik vegna eldanna í Los Angeles Stóðu í Tyrkjunum en allt hrundi í lokin Cavs vann uppgjör toppliðanna í NBA Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Stalst í síma liðsfélaga og tók sjötíu sjálfur „Ég mun vera með þetta út ferilinn minn, bara fyrir þig“ Uppgjör og viðtöl: Þór Ak.-Keflavík 109-87 | Þórskonur áfram í stuði á heimavelli „Vonandi náum við að stækka hópinn og gera magnaða hluti í vor” Fóru í leikinn Hvar spilar hann? Skoraði ótrúlega sigurkörfu fyrir aftan miðju Öskraði í miðju vítaskoti „Maður fær bara hnút í magann að koma hingað inn“ „Kannski bara ágætt að tapa einum og ná jarðtengingu“ Uppgjörið: Valur - Tindastóll 73-64 | Valskonur kældu Stólana niður Uppgjör og viðtöl: Njarðvík - Haukar 75-82 | Haukakonur juku forskotið „Við lokuðum á allt sem þær reyndu að koma með í endann“ Sjötíu daga bið lengist enn eftir frábæra endurkomu Hamars/Þórs Misstu Kolbrúnu meidda af velli en tókst samt að enda taphrinuna Botna ekkert í Aþenu: „Margt við þetta lið Hörður minn sem ég átta mig ekki á“ „Vonandi flyt ég heim til Grindavíkur áður en ég dey“ Mætti í körfuboltakjól á hliðarlínuna Medina með rosatölur þegar Hamar vann toppliðið Sjá meira