„Ánægður með hvernig menn brugðust við mótlætinu“ Hjörvar Ólafsson skrifar 1. mars 2025 21:21 Jakob Örn Sigurðarson var sáttur við að ná í stigin tvö. Vísir/Anton Brink Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR, var ángægður með hvernig lið hans lék þegar líða tók á leikinn í sigri Vesturbæjarliðsins gegn Hetti í 19. umferð Bónus-deildar karla í körfubolta á Meistaravöllum í kvöld. „Þetta var hörkuleikur og mér fannst við ekki alveg klárir í þá líkamlega baráttu sem Hattarmenn vilja hafa leikina í framan af leiknum. Við breyttum aðeins um uppleggið í vörninni eftir að hafa verið í brasi á þeim enda vallarins í fyrsta leikhluta. Það gekk upp og við náðum að þétta vörnina sem hjálpraði okkur inn í leikinn,“ sagði Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR. „Við náðum svo að auka hraðann og keyra aðeins í bakið á þeim. Þeir voru hins vegar yfir um miðjan fjórða leikhluta þegar við náðum að slíta þá frá okkur með frábærum kafla. Það sem skiptir mestu máli á þessum tímapunkti er að ná í þau tvo stig sem í boði voru,“ sagði Jakob Örn enn fremur. „Það er mikilvægur leikur fram undan á móti ÍR sem mun skipta sköpum í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Við tökum það jákvæða með okkur úr þessum leik í þann bardaga en ég er ánægður með hvernig við brugðumst við mótlæti í kvöld. Nú fer fókusinn allur á leikinn í Breiðholtinu í næstu viku,“ sagði hann um framhaldið. Bónus-deild karla KR Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira
„Þetta var hörkuleikur og mér fannst við ekki alveg klárir í þá líkamlega baráttu sem Hattarmenn vilja hafa leikina í framan af leiknum. Við breyttum aðeins um uppleggið í vörninni eftir að hafa verið í brasi á þeim enda vallarins í fyrsta leikhluta. Það gekk upp og við náðum að þétta vörnina sem hjálpraði okkur inn í leikinn,“ sagði Jakob Örn Sigurðarson, þjálfari KR. „Við náðum svo að auka hraðann og keyra aðeins í bakið á þeim. Þeir voru hins vegar yfir um miðjan fjórða leikhluta þegar við náðum að slíta þá frá okkur með frábærum kafla. Það sem skiptir mestu máli á þessum tímapunkti er að ná í þau tvo stig sem í boði voru,“ sagði Jakob Örn enn fremur. „Það er mikilvægur leikur fram undan á móti ÍR sem mun skipta sköpum í baráttunni um sæti í úrslitakeppninni. Við tökum það jákvæða með okkur úr þessum leik í þann bardaga en ég er ánægður með hvernig við brugðumst við mótlæti í kvöld. Nú fer fókusinn allur á leikinn í Breiðholtinu í næstu viku,“ sagði hann um framhaldið.
Bónus-deild karla KR Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Stórstjarnan vildi ekki missa af vitnisburði móður sinnar Sport Kidd kominn í eigendahóp Everton Enski boltinn Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Íslenski boltinn „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ Körfubolti Dagskráin í dag: Stórleikur á Álftanesi og alvöru knattspyrna á Englandi Sport „Magnús Öder hefði fengið þrjú rauð fyrir sömu brot“ Handbolti Fleiri fréttir „Ég er bara svo fúll út í okkur sjálfa“ „Bara eitthvað úrslitakeppnisrugl“ Uppgjörið: Grindavík - Stjarnan 99-100 | Ótrúlegur endir kostaði Grindvíkinga sigurinn „Mjög auðveld aðlögun fyrir mig“ Ítölsk stelpa ferðaðist 1.800 kílómetra til að sjá Jón Axel „Gott að sjá honum blæða á vellinum“ „Erfitt að spila á móti liði sem fær þrjár villur í seinni“ Hvergerðingar í úrslit umspilsins „Þjöppuðum okkur saman og kláruðum þetta“ Jón Axel og félagar upp í spænsku úrvalsdeildina Uppgjörið: Keflavík - Njarðvík 73-76 | Njarðvíkur-sigur í spennutrylli Tryggvi Evrópumeistari með Bilbao Basket Fyrrum nýliði ársins í NBA reynir fyrir sér í hnefaleikum „Þessar stelpur kalla ekki allt ömmu sína“ „Vonandi nær maður að grípa í einn svona bikar“ Hörður undir feldinn Luka öflugur og Lakers jafnaði einvígið Sektaður um sex milljónir fyrir að tala um getnaðarlim sinn „Við töpum boltanum í annarri hverri sókn“ Uppgjörið: Valur - Haukar 80-82 | Köstuðu sigrinum frá sér og klikkuðu á vítunum „LeBron þarf að fara í P. J. Washington hlutverkið“ Stólarnir afar öflugir þegar glittir í lokaúrslitin Einhentur en ætlar í nýliðaval NBA Nico Harrison: Áttaði mig ekki á hversu sterk ást þeirra á Luka var Falko áfram í Breiðholtinu Enduðu fimmtán leikja taphrinu í úrslitakeppni NBA „Bara einn leikur og áfram með smjörið“ KR sópaði Hamar/Þór og leikur í Bónus deildinni á næstu leiktíð „Stemmningin í húsinu hjálpar“ Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Sjá meira