Gunnleifur: Við verðum einfaldlega að vinna Makedóna Ómar Þorgeirsson skrifar 6. júní 2009 23:18 Gunnleifur Gunnleifsson. Landsliðsmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson hafði í nógu að snúast í markinu gegn stjörnum prýddu liði Hollendinga og sá til þess að Íslendingar lentu ekki illa í því í fyrri hálfleik. „Já, ég er hérna til þess að reyna að sjá til þess að boltinn fari ekki inn og það gekk alltaf, nema tvisvar," sagði landsliðmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson sposkur á svip. Hann var ekki sáttur með hvað hollensku leikmennirnir komust upp með að spila boltanum mikið sín á milli óáreittir í fyrri hálfleik. „Við lögðum þetta upp með að halda markinu markinu hreinu eins lengi og mögulegt var og ef að þeir myndu ekki skora á fyrstu tuttugu mínútunum þá myndi skapast verulegur möguleiki fyrir okkur og þeir yrðu jafnvel órólegir. Það er skemmst frá því að segja að það tókst ekki og að vera 0-2 undir eftir sextán mínútur er náttúrulega ekki gott og þeir fengu alltof mikinn tíma til þess að athafna sig og við komumst ekki nógu nálægt þeim," segir Gunnleifur. Gunnleifur segir íslensk verða að sýna betri leik gegn Makedóníu og taka öll stigin þar á erfiðum útivelli. „Við verðum einfaldlega að vinna Makedóna. Það er bara ósköp einfalt en það verður auðvitað erfitt," segir Gunnleifur ákveðinn. Íslenski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Sjá meira
Landsliðsmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson hafði í nógu að snúast í markinu gegn stjörnum prýddu liði Hollendinga og sá til þess að Íslendingar lentu ekki illa í því í fyrri hálfleik. „Já, ég er hérna til þess að reyna að sjá til þess að boltinn fari ekki inn og það gekk alltaf, nema tvisvar," sagði landsliðmarkvörðurinn Gunnleifur Gunnleifsson sposkur á svip. Hann var ekki sáttur með hvað hollensku leikmennirnir komust upp með að spila boltanum mikið sín á milli óáreittir í fyrri hálfleik. „Við lögðum þetta upp með að halda markinu markinu hreinu eins lengi og mögulegt var og ef að þeir myndu ekki skora á fyrstu tuttugu mínútunum þá myndi skapast verulegur möguleiki fyrir okkur og þeir yrðu jafnvel órólegir. Það er skemmst frá því að segja að það tókst ekki og að vera 0-2 undir eftir sextán mínútur er náttúrulega ekki gott og þeir fengu alltof mikinn tíma til þess að athafna sig og við komumst ekki nógu nálægt þeim," segir Gunnleifur. Gunnleifur segir íslensk verða að sýna betri leik gegn Makedóníu og taka öll stigin þar á erfiðum útivelli. „Við verðum einfaldlega að vinna Makedóna. Það er bara ósköp einfalt en það verður auðvitað erfitt," segir Gunnleifur ákveðinn.
Íslenski boltinn Mest lesið Átján ára skíðakona lést á æfingu Sport Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Íslenski boltinn Sara ætlar að komast á heimsleikana í gegnum Afríku Sport Aldrei selst fleiri miðar á heimaleik hjá Álftanesi Körfubolti Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótbolti Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Íslenski boltinn „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Íslenski boltinn Magnús býður sig fram til forseta ÍSÍ Sport Hópur Snorra fyrir síðustu leikina: Reynir að verða einn af strákunum okkar Handbolti Ósáttur Ólafur á förum Íslenski boltinn Fleiri fréttir Gunnar Jarl reif flautuna af hillunni Þýskt Íslendingalið gjaldþrota Cecilía örugg um silfrið eftir sigur í borgarslagnum Ancelotti skammaði Endrick fyrir trúðslæti inn á vellinum Læknir Maradona í réttarsalnum: Hann var mjög erfiður sjúklingur Fótboltafélagið inn á borð hjá dýraeftilitinu og matvælastofnun Frederik Schram aftur til Vals: „Enginn svekktari en Ömmi sjálfur“ Sjáðu vélina sem „saumar saman“ Laugardalsvöllinn Rikki G mjög forvitinn um dularfullu dolluna hjá Mosfellingum „Hér verður enginn í hættu, það er loforð“ Mörkin úr Bestu deildinni: Vítið sem felldi Víkinga og markaveisla Eyjamanna Frestað vegna andláts sjúkraþjálfarans Kidd kominn í eigendahóp Everton „Beindu þeim inn á miðju og átu þær þar“ „Menn voru að spila af gleði og þá gerast góðir hlutir“ Ósáttur Ólafur á förum Kostulegt viðtal bræðranna eftir sigurinn Uppgjörið: Afturelding - Víkingur 1-0 | Fyrsti sigur Mosfellinga kominn í hús Hlynur Freyr tryggði Brommapojkarna stig Kolbeinn vildi rautt á Arnór Ingva í dramatískum sigri Stuðningsmenn Vestra úti í horni vegna kröfu um aðskilnað Uppgjörið: ÍBV - Fram 3-1 | Verðskuldaður sigur Eyjamanna Pjakkarnir erlendis þegar KR mætir Blikum „Skil bara ekki að KSÍ leyfi þetta“ Sjáðu hetjumark Höskuldar, kvartettinn í Kaplakrika og öll hin frá því í gær Hættir eftir langan tíma og Orri fær nýjan þjálfara Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Sjá meira