Bretlandsdrottning heiðrar Hamilton 1. janúar 2009 03:06 Chris Hoy var sleginn til riddara og Lewis Hamilton fékk MBE orðuna í heiðurslista Bretadrottningar um helgina. Mynd: Getty Images Lewis Hamilton bætti enn einni rós í hnappagatið um áramótin. Elísabet drottning Bretlands veitti honum MBE orðuna fyrir afrek sín í Formúlu 1. Á sama tíma var hjólreiðamaðurinn Chris Hoy sleginn til riddara fyrir frábæran árangur á Olympíuleikunum í Kína í sumar. Þeir félagar þekkjast ágætlega og áttu að keppa hvor við annan á Wembley á meistaramóti kappakstursökumanna í desember. Ekki varð af því vegna rigningar. MBE orðan (Member of British Empire) er ein af fimm nafnbótum sem Bretlandsdrottning veitir um hver áramót, en hæsta gráðan er að vera sleginn til riddara. Hamilton var dúpt snortin af viðurkenningunni, en nokkrir kappar í akstursíþróttum hafa hlotið viðurkenningu áður. http://www.kappakstur.is/ Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton bætti enn einni rós í hnappagatið um áramótin. Elísabet drottning Bretlands veitti honum MBE orðuna fyrir afrek sín í Formúlu 1. Á sama tíma var hjólreiðamaðurinn Chris Hoy sleginn til riddara fyrir frábæran árangur á Olympíuleikunum í Kína í sumar. Þeir félagar þekkjast ágætlega og áttu að keppa hvor við annan á Wembley á meistaramóti kappakstursökumanna í desember. Ekki varð af því vegna rigningar. MBE orðan (Member of British Empire) er ein af fimm nafnbótum sem Bretlandsdrottning veitir um hver áramót, en hæsta gráðan er að vera sleginn til riddara. Hamilton var dúpt snortin af viðurkenningunni, en nokkrir kappar í akstursíþróttum hafa hlotið viðurkenningu áður. http://www.kappakstur.is/
Mest lesið Luka Doncic líklega á leið til Íslands í sumar Körfubolti Elvar og Martin: Hvernig þetta byrjaði, hvernig þetta gengur Körfubolti „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ Enski boltinn Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Meistararnir gefa Trump „risastórt nei“ Sport Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúla 1 „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ Enski boltinn Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Fleiri fréttir Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira