Nýmæli í Formúlu 1 útsendingum 16. febrúar 2009 09:20 Lewis Hamilton á nýja McLaren bílnum sem hann æfði á í síðustu viku. Útsendingar Stöðvar 2 Sport verða með nýju sniði á þessu ári og útsendari stöðvarinnar er í Englandi að vinna að undirbúningi með ýmsum fræðingum sem koma munu að málum í ár. Tímataka og kappakstur verða í opinni dagskrá, en strax á eftir kappakstrinum verður sérstakur hálftíma þáttur þar sem farið verður yfir allt það helsta sem gerðist í mótinu og það krufið til mergjar. Sá þáttur verður í lokaðri dagskrá eftir stutt auglýsingahlé. Sem fyrr verður hálftíma upphitun á undan kappakstrinum þar sem sýnt verður frá viðburðum helgarinnar, en einnig verður land og þjóð kynnt meira til sögunnar en áður. Í beinni útsendingu verður verður flæði tölfræði upplýsinga aukið og það sama verður upp á teningnum í þættinum eftir beina útsendingu. Í þættinum munu sérfræðingar fara yfir ganga mála í mótinu og birta myndskeið af öllu því helsta sem kom upp. Þá verður farið ítarlega yfir tölfræði úr mótinu með tilheyrandi útskýringum. Á fimmtudegi fyrir útsendingu verður þáttur á mannlegu nótunum, þar sem fjallað verður um ökumenn og lið, auk þess sem gestir munu reyna með sér í ökuhermi og er ætlunum að fólk í þekktari kantinum muni reyna með sér á brautum þeirra landa sem fjallað er um hverju sinni. Fyrsta útsendingin frá Formúlu 1 verður síðustu helgina í mars, en áður verður sýndur þáttur með viðtölum við ökumenn keppnisliða og sýnt frá frumsýningum keppnisliða. Tvö lið eiga enn eftir að frumsýna bíla sína, það Torro Rosso og Force India.Sjá dagskrá útsendinga Formúla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Útsendingar Stöðvar 2 Sport verða með nýju sniði á þessu ári og útsendari stöðvarinnar er í Englandi að vinna að undirbúningi með ýmsum fræðingum sem koma munu að málum í ár. Tímataka og kappakstur verða í opinni dagskrá, en strax á eftir kappakstrinum verður sérstakur hálftíma þáttur þar sem farið verður yfir allt það helsta sem gerðist í mótinu og það krufið til mergjar. Sá þáttur verður í lokaðri dagskrá eftir stutt auglýsingahlé. Sem fyrr verður hálftíma upphitun á undan kappakstrinum þar sem sýnt verður frá viðburðum helgarinnar, en einnig verður land og þjóð kynnt meira til sögunnar en áður. Í beinni útsendingu verður verður flæði tölfræði upplýsinga aukið og það sama verður upp á teningnum í þættinum eftir beina útsendingu. Í þættinum munu sérfræðingar fara yfir ganga mála í mótinu og birta myndskeið af öllu því helsta sem kom upp. Þá verður farið ítarlega yfir tölfræði úr mótinu með tilheyrandi útskýringum. Á fimmtudegi fyrir útsendingu verður þáttur á mannlegu nótunum, þar sem fjallað verður um ökumenn og lið, auk þess sem gestir munu reyna með sér í ökuhermi og er ætlunum að fólk í þekktari kantinum muni reyna með sér á brautum þeirra landa sem fjallað er um hverju sinni. Fyrsta útsendingin frá Formúlu 1 verður síðustu helgina í mars, en áður verður sýndur þáttur með viðtölum við ökumenn keppnisliða og sýnt frá frumsýningum keppnisliða. Tvö lið eiga enn eftir að frumsýna bíla sína, það Torro Rosso og Force India.Sjá dagskrá útsendinga
Formúla Mest lesið Fangelsisdómur hangir yfir höfði Haaland Fótbolti Ótrúlegasta stoðsending tímabilsins strax í nóvember Körfubolti Russell á ráspól í fyrramálið Formúla 1 Englandsmeistararnir niðurlægðir á heimavelli Enski boltinn Héldu hreinu í fyrsta sinn manni færri megnið af leiknum Fótbolti Andy Murray þjálfar erkióvininn Sport Óli Valur til Blika og sagður sá dýrasti á Íslandi Íslenski boltinn Cecilía búin að loka og læsa marki Inter Fótbolti Diljá Ýr á skotskónum og OH Leuven á toppinn Fótbolti Líta á tilboðið í Gylfa sem grín Íslenski boltinn Fleiri fréttir Russell á ráspól í fyrramálið Hamilton vildi hætta eftir Brasilíukappaksturinn Gagnrýnir hómófóbísk ummæli pabbans um Ralf Schumacher „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira