Of seint er að hrófla við landsdómi 23. desember 2009 02:30 Arndís Soffía Sigurðardóttir Þurfi að kalla saman landsdóm til að fjalla um hugsanleg brot ráðherra, í kjölfar skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, verður það gert samkvæmt núgildandi reglum um skipan dómsins. Forseti Alþingis, Ásta Ragnheiður Jóhannsdóttir, segir að ekki gefist tími til að breyta skipan í landsdóm áður en skýrslan kemur út 1. febrúar. „En ég tel ástæðu til að endurskoða þessi lög og mun setja vinnu á laggirnar til þess samkvæmt ábendingu nefndar um eftirlitshlutverk Alþingis," segir Ásta. Varaþingmaður VG, Arndís Soffía Sigurðardóttir, spurði forsetann um landsdóminn í síðustu viku, og var það í fyrsta skipti sem forseti Alþingis fékk fyrirspurn, eftir lögum frá 2007. „Ég vildi kasta ljósi að Alþingi í þessu sjálfstæða eftirlitshlutverki gagnvart framkvæmdarvaldinu," segir Arndís. Mikilvægt sé að fá afstöðu forseta Alþingis fram, áður en skýrslan verður birt. Gagnrýni hafi beinst að því pólitíska ívafi sem einkenni skipan átta dómara landsdóms af fimmtán, en þeir eru kosnir hlutfallskosningu af Alþingi. Arndís tekur undir þessi sjónarmið en um leið önnur, að endurskoðun á þessum reglum gæti vakið grunsemdir um að hún færi fram, lituð af ríkjandi aðstæðum. „Ég vil koma þessari umræðu af stað svo fólk sé meðvitað um þetta. Að það ríki sátt um landsdóm, en ekki tortryggni," segir Arndís. - kóþ Landsdómur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira
Þurfi að kalla saman landsdóm til að fjalla um hugsanleg brot ráðherra, í kjölfar skýrslu rannsóknarnefndar Alþingis, verður það gert samkvæmt núgildandi reglum um skipan dómsins. Forseti Alþingis, Ásta Ragnheiður Jóhannsdóttir, segir að ekki gefist tími til að breyta skipan í landsdóm áður en skýrslan kemur út 1. febrúar. „En ég tel ástæðu til að endurskoða þessi lög og mun setja vinnu á laggirnar til þess samkvæmt ábendingu nefndar um eftirlitshlutverk Alþingis," segir Ásta. Varaþingmaður VG, Arndís Soffía Sigurðardóttir, spurði forsetann um landsdóminn í síðustu viku, og var það í fyrsta skipti sem forseti Alþingis fékk fyrirspurn, eftir lögum frá 2007. „Ég vildi kasta ljósi að Alþingi í þessu sjálfstæða eftirlitshlutverki gagnvart framkvæmdarvaldinu," segir Arndís. Mikilvægt sé að fá afstöðu forseta Alþingis fram, áður en skýrslan verður birt. Gagnrýni hafi beinst að því pólitíska ívafi sem einkenni skipan átta dómara landsdóms af fimmtán, en þeir eru kosnir hlutfallskosningu af Alþingi. Arndís tekur undir þessi sjónarmið en um leið önnur, að endurskoðun á þessum reglum gæti vakið grunsemdir um að hún færi fram, lituð af ríkjandi aðstæðum. „Ég vil koma þessari umræðu af stað svo fólk sé meðvitað um þetta. Að það ríki sátt um landsdóm, en ekki tortryggni," segir Arndís. - kóþ
Landsdómur Mest lesið Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Innlent Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Innlent Umfangsmiklar og óútskýrðar rafmagnstruflanir á Íberíuskaga Erlent Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Innlent Rafmagnsleysið „fordæmalaust“ en engar vísbendingar um tölvuárás Erlent Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Innlent Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Innlent Hvetur Kanadamenn að kjósa sig Erlent Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Innlent Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Innlent Fleiri fréttir „Við erum mjög háð rafmagninu“ Gyltur gjóta þrettán til sextán grísum í hverju goti Öryggi ógnað og refsingar fyrnist Starfsfólk Isavia of smeykt til að taka á kaffistofumálinu Fólk eigi ekki að breyta sínu daglega lífi vegna frásagna af hópnauðgun Sambandsleysi í suðri og óviðunandi ástand í fangelsum Vilja láta rannsaka aðild flóttateymis í máli Oscars Fangelsi oft eina úrræðið Allt á áætlun en Spánarfarar beðnir um að fylgjast með Björn tekur við af Helga Ráðist að fólki við Breiðholtsskóla um hábjartan dag Um níutíu hælisleitendur setið í fangesli síðustu mánuði fyrir brottvísun Kryfja mál Ásthildar Lóu fyrir opnum tjöldum Saka Ingu um metnaðarleysi eftir skipun flokksmanna í stjórn Engin hópnauðgun um páskana á borði lögreglu Nýtt met slegið í fjölda giftinga Benedikt telur undanbrögð útvarpsstjóra grátleg Vill þyngri refsingar fyrir alvarleg kynferðisbrot Tekur við sem framkvæmdastjóri Bergsins Headspace Hafi verið látinn fljúga þrátt fyrir þekkt andleg veikindi Alþingi kemur saman á ný eftir páskafrí Réðust á tvo menn á göngu Fjölgun safngripa kallar á stækkun Flugsafnsins Hljóðheimur sumarsins í hættu: Mikil fækkun lóu og spóa Höllu dreymir um að fá gróðurhús á Bessastaði Bogi les sinn síðasta fréttatíma á morgun Hælisleitendur í einangrun: Versta úrræðið sem hægt er að beita Geðheilbrigði í fangelsum og fækkun lóu og spóa Áætlun Trump gangi engan veginn upp Vill selja bílastæðahús borgarinnar og Iðnó Sjá meira