Hætta á samdráttarskeiði í Japan 12. september 2008 09:16 Kaoru Yosano, viðskiptaráðherra Japans, segir forráðamönnum fyrirtækja að hækka laun starfsmanna til að blása lífi í einkaneyslu. Mynd/AFP Hagvöxtur í Japan dróst saman um þrjú prósent á öðrum fjórðungi ársins. Samdrátturinn skýrist helst af minni eftirspurn á innanlandsmarkaði og minni útflutningi. Samdráttur sem þessi hefur ekki sést í landi hinnar rísandi sólar í sjö ár, eða frá því í júní árið 2001 og þykir auka líkurnar á að samdráttarskeið renni upp í Japan. Breska ríkisútvarpið segir í dag, að ríkisstjórn Japans hafi kallað eftir því við forsvarsmenn fyrirtækja þar í landi að þeir hækki laun starfsmanna til að vega upp á móti síhækkandi rafmagns- og matarreikningum og blása líifi í einkaneyslu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hagvöxtur í Japan dróst saman um þrjú prósent á öðrum fjórðungi ársins. Samdrátturinn skýrist helst af minni eftirspurn á innanlandsmarkaði og minni útflutningi. Samdráttur sem þessi hefur ekki sést í landi hinnar rísandi sólar í sjö ár, eða frá því í júní árið 2001 og þykir auka líkurnar á að samdráttarskeið renni upp í Japan. Breska ríkisútvarpið segir í dag, að ríkisstjórn Japans hafi kallað eftir því við forsvarsmenn fyrirtækja þar í landi að þeir hækki laun starfsmanna til að vega upp á móti síhækkandi rafmagns- og matarreikningum og blása líifi í einkaneyslu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent Kerecis fólk fjárfestir í flugi Viðskipti innlent Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Atvinnulíf Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Knattspyrnukappi á Skaganum ráðinn fjármálastjóri Viðskipti innlent Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira