Hætta á samdráttarskeiði í Japan 12. september 2008 09:16 Kaoru Yosano, viðskiptaráðherra Japans, segir forráðamönnum fyrirtækja að hækka laun starfsmanna til að blása lífi í einkaneyslu. Mynd/AFP Hagvöxtur í Japan dróst saman um þrjú prósent á öðrum fjórðungi ársins. Samdrátturinn skýrist helst af minni eftirspurn á innanlandsmarkaði og minni útflutningi. Samdráttur sem þessi hefur ekki sést í landi hinnar rísandi sólar í sjö ár, eða frá því í júní árið 2001 og þykir auka líkurnar á að samdráttarskeið renni upp í Japan. Breska ríkisútvarpið segir í dag, að ríkisstjórn Japans hafi kallað eftir því við forsvarsmenn fyrirtækja þar í landi að þeir hækki laun starfsmanna til að vega upp á móti síhækkandi rafmagns- og matarreikningum og blása líifi í einkaneyslu. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira
Hagvöxtur í Japan dróst saman um þrjú prósent á öðrum fjórðungi ársins. Samdrátturinn skýrist helst af minni eftirspurn á innanlandsmarkaði og minni útflutningi. Samdráttur sem þessi hefur ekki sést í landi hinnar rísandi sólar í sjö ár, eða frá því í júní árið 2001 og þykir auka líkurnar á að samdráttarskeið renni upp í Japan. Breska ríkisútvarpið segir í dag, að ríkisstjórn Japans hafi kallað eftir því við forsvarsmenn fyrirtækja þar í landi að þeir hækki laun starfsmanna til að vega upp á móti síhækkandi rafmagns- og matarreikningum og blása líifi í einkaneyslu.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Hækka verðtryggða vexti og útskýra hvers vegna Viðskipti innlent ASÍ fordæmir hækkun vaxta og Þórhallur sendi bankanum bréf Neytendur Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Atvinnulíf Nýir eigendur Pylsuvagnsins á Selfossi Viðskipti innlent „Bankinn tekur höggið á sig að stórum hluta“ Viðskipti innlent Borguðu vaskinn sama dag og tilkynnt var um gjaldþrotið Viðskipti innlent Rekstur fríhafnarinnar seldur úr landi Viðskipti innlent Hækka ekki verðtryggðu vextina Viðskipti innlent „Grindavíkuráhrifin“ að fjara út Viðskipti innlent Ný útgáfa af konungi jeppans kominn til landsins Samstarf Fleiri fréttir Vilja þvinga Google til að selja Chrome Sósustormur í Bretlandi rakinn til verkfalls hjá Bakkavör Ætla að binda enda á skattaívilnun fyrir rafmagnsbíla Mega ekki lengur skreyta sig með konunglegum fjöðrum Fá ekki að skrá svívirðingar um Rússa sem vörumerki Linkedin sektað um tugi milljarða Samkeppni eykst í Grænlandsflugi Sekta Google um meira en allan pening heimsins Adidas og Ye sættast Bjóða upp á veðmál um leiki barna og styrkja knattspyrnurisa Bein útsending: Hver hlýtur hagfræðiverðlaun sænska seðlabankans? United Airlines hefur flug milli New York og Nuuk Viðskiptavinir gjaldþrota rafmyntakauphallar endurheimta milljarða Samþykktu allt að 45 prósent toll á kínverska rafbíla Samið um lok umfangsmikils verkfalls hafnarverkamanna Sjá meira