Viktor og Kristján kepptu í Bretlandi 26. maí 2008 18:43 MYND/Kristján Friðriksson Sebastian Hohenthal vann sinn annan sigur í Formúlu 3 mótaröðinni í Bretlandi í dag. Hann kom fyrstur í endamark í síðari umferðinni á Rockingham brautinni. Viktor Þór Jensen varð 18. yfir heildina og Kristján Einar Kristjánsson 20. en Kristján varð fimmti í landsflokknum. Hann er nú í sjötta sæti í stigakeppni ökumanna í landsflokki. Andrew Meyrick hefur unnið sex mót af átta í þeim flokki. Í alþjóðlegum flokki er Sergio Perez efstur með 88 stig, Atta Mustonen er með 78 og Jamie Alguersuari er með 71. Hvorki Kristján né Viktor náðu að setja mark sitt á fyrri umferð Formúlu 3 mótsins í Rockingham í dag. Kristján féll úr leik í upphafi mótsins og Viktor varð í 21. sæti, en hann var ósáttur með gang mála í tímatökum. Nánar á kappakstur.is Formúla Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Sebastian Hohenthal vann sinn annan sigur í Formúlu 3 mótaröðinni í Bretlandi í dag. Hann kom fyrstur í endamark í síðari umferðinni á Rockingham brautinni. Viktor Þór Jensen varð 18. yfir heildina og Kristján Einar Kristjánsson 20. en Kristján varð fimmti í landsflokknum. Hann er nú í sjötta sæti í stigakeppni ökumanna í landsflokki. Andrew Meyrick hefur unnið sex mót af átta í þeim flokki. Í alþjóðlegum flokki er Sergio Perez efstur með 88 stig, Atta Mustonen er með 78 og Jamie Alguersuari er með 71. Hvorki Kristján né Viktor náðu að setja mark sitt á fyrri umferð Formúlu 3 mótsins í Rockingham í dag. Kristján féll úr leik í upphafi mótsins og Viktor varð í 21. sæti, en hann var ósáttur með gang mála í tímatökum. Nánar á kappakstur.is
Formúla Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira