Webber vill losna við Mosley Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 19. apríl 2008 13:30 Max Mosley, fomaður FIA. Nordic Photos / Getty Images Mark Webber, ökumaður Red Bull-liðsins í Formúlu 1, segir að Max Mosley hafi orðið íþróttinni til skammar. Mosley er formaður Alþjóða akstursíþróttasambandsins og var sagt frá því í ensku pressunni fyrir skemmstu að hann hefði tekið þátt í hópkynlífi með fimm vændiskonum sem hafi verið með nasistaþema. „Þessi skandall hefur orðið íþróttinni til skammar," sagði Webber en Mosley hefur neitað að segja af sér. „Hvort sem okkur líkar það eða ekki erum við öll fyrirmyndir og Formúlan má einfaldlega ekki við svona áföllum." Hann vildi þó ekki segja hvort honum þætti að Mosley ætti að segja af sér. Framtíð Mosley verður þó ákveðin á fundi Alþjóða akstursíþróttasambandsins þann 3. júní næstkomandi. Formúla Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Mark Webber, ökumaður Red Bull-liðsins í Formúlu 1, segir að Max Mosley hafi orðið íþróttinni til skammar. Mosley er formaður Alþjóða akstursíþróttasambandsins og var sagt frá því í ensku pressunni fyrir skemmstu að hann hefði tekið þátt í hópkynlífi með fimm vændiskonum sem hafi verið með nasistaþema. „Þessi skandall hefur orðið íþróttinni til skammar," sagði Webber en Mosley hefur neitað að segja af sér. „Hvort sem okkur líkar það eða ekki erum við öll fyrirmyndir og Formúlan má einfaldlega ekki við svona áföllum." Hann vildi þó ekki segja hvort honum þætti að Mosley ætti að segja af sér. Framtíð Mosley verður þó ákveðin á fundi Alþjóða akstursíþróttasambandsins þann 3. júní næstkomandi.
Formúla Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira