Hamilton sigraði á Hockenheim 20. júlí 2008 13:47 NordcPhotos/GettyImages Lewis Hamilton á McLaren náði í dag fjögurra stiga forskoti í keppni ökuþóra þegar hann sigraði í Þýskalandskappakstrinum í Formlúlu 1. Þetta var fjórði sigur Hamilton á heimsmeistaramótinu í ár. Hamilton hafði örugga forystu frá byrjun, en undarlega keppnisáætlun McLaren kom honum þó í bobba. Liðið ákvað að láta Hamilton ekki taka þjónustuhlé þegar öryggisbíllinn þurfti að koma inn á brautina og fyrir vikið þurfti Bretinn ungi að taka fram úr þremur bílum til að ná fyrsta sætinu á ný. Brasilíumaðurinn Nelson Pique hjá Renault náði öðru sætinu og landi hans Felipe Massa náði þriðja sætinu. Þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1991 sem tveir Brasilíumenn komast á verðlaunapall í Formúlu 1. 1. Hamilton (McLaren) 2. Piquet (Renault) 3. Massa (Ferrari) 4. Heidfeld (BMW Sauber) 5. Kovalainen (McLaren) 6. Raikkonen (Ferrari) 7. Kubica (BMW Sauber) 8. Vettel (Toro Rosso) Formúla Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton á McLaren náði í dag fjögurra stiga forskoti í keppni ökuþóra þegar hann sigraði í Þýskalandskappakstrinum í Formlúlu 1. Þetta var fjórði sigur Hamilton á heimsmeistaramótinu í ár. Hamilton hafði örugga forystu frá byrjun, en undarlega keppnisáætlun McLaren kom honum þó í bobba. Liðið ákvað að láta Hamilton ekki taka þjónustuhlé þegar öryggisbíllinn þurfti að koma inn á brautina og fyrir vikið þurfti Bretinn ungi að taka fram úr þremur bílum til að ná fyrsta sætinu á ný. Brasilíumaðurinn Nelson Pique hjá Renault náði öðru sætinu og landi hans Felipe Massa náði þriðja sætinu. Þetta er í fyrsta skipti síðan árið 1991 sem tveir Brasilíumenn komast á verðlaunapall í Formúlu 1. 1. Hamilton (McLaren) 2. Piquet (Renault) 3. Massa (Ferrari) 4. Heidfeld (BMW Sauber) 5. Kovalainen (McLaren) 6. Raikkonen (Ferrari) 7. Kubica (BMW Sauber) 8. Vettel (Toro Rosso)
Formúla Mest lesið Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Özil búinn að finna sér nýjan starfsvettvang Fótbolti „Við þurfum annan titil“ Enski boltinn Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira