Hamilton sáttur við nýja bílinn 10. janúar 2008 17:30 MP4-23 bíllinn frá McLaren NordicPhotos/GettyImages Lewis Hamilton segist nokkuð hrifinn af nýja keppnisbílnum úr smiðju McLaren liðsins í Formúlu 1 sem fengið hefur heitið MP4-23. Hamilton og nýr félagi hans Hekki Kovalainen hafa nú reynsluekið bílnum í fyrsta sinn. "Það var frábært að fá loksins að prófa hann. Ég sá bílinn ekki fyrr en á mánudaginn og síðan þá hef ég verið mjög spenntur að prófa hann. Það er auðvitað ekki hægt að lesa mikið út úr nokkrum hringjum, en mér fannst hann lofa mjög góðu," sagði Hamilton. Félagi hans Kovalainen, sem gekk í raðir McLaren frá Renault, segist líka ánægður með bílinn. "Við fyrstu sýn virðist þetta góður bíll. Vinnslan í honum gefur góð fyrirheit fyrir næsta tímabil," sagði Finninn. McLaren verður að prófa bíla sína næstu 18 dagana, en fyrsta keppni ársins verður í Ástralíu þann 16. mars. Formúla Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton segist nokkuð hrifinn af nýja keppnisbílnum úr smiðju McLaren liðsins í Formúlu 1 sem fengið hefur heitið MP4-23. Hamilton og nýr félagi hans Hekki Kovalainen hafa nú reynsluekið bílnum í fyrsta sinn. "Það var frábært að fá loksins að prófa hann. Ég sá bílinn ekki fyrr en á mánudaginn og síðan þá hef ég verið mjög spenntur að prófa hann. Það er auðvitað ekki hægt að lesa mikið út úr nokkrum hringjum, en mér fannst hann lofa mjög góðu," sagði Hamilton. Félagi hans Kovalainen, sem gekk í raðir McLaren frá Renault, segist líka ánægður með bílinn. "Við fyrstu sýn virðist þetta góður bíll. Vinnslan í honum gefur góð fyrirheit fyrir næsta tímabil," sagði Finninn. McLaren verður að prófa bíla sína næstu 18 dagana, en fyrsta keppni ársins verður í Ástralíu þann 16. mars.
Formúla Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira