Hamilton mun klúðra titilslagnum aftur 17. október 2008 18:38 Flavio Briatore fagnar öðrum af tveimur sigrum í Formúlu 1 að undanförnu með Fernando Alonso. mynd: kappakstur.is Ítalinn Flavio Briatore telur að Lewis Hamilton muni klúðra málum í meistarabaráttunni í lokamótunum tveimur, rétt eins og í fyrra. Hvort ummælin eru sálfræðibrella er óljóst, en hann lét þessi ummæli falla í ítölsku dagblaði í dag. "Hamilton mun kasta frá sér titilinum. Hann var með 17 stiga forskot í fyrra. Núna er hann bara með fimm stig. Hann glutraði niður 17 stiga forskoti í fyrra og ætti að vera í heimsmetabók Guinnes", sagði Briatore. Ég tel að Felipe Massa verði heimsmeistari. Mér finnst Hamilton ekki hafa lært neitt. Við sáum það í Japan. Hann er Formúlu 1 ökumaður en lætur eins og marsbúi. Hamilton er ekki Muhamed Ali og á eftir að sanna sig. Hann er vissulega góður ökumaður, en munurinn á afburðar ökumanni og góðum er að þeir klára dæmið." "Það eru til sóknarmenn sem skjóta í stöng og slá og geta ekki skorað. Svo eru aðrir sem skora…. Vissulega er ég Ítali og styð því Ferrari frekarn McLaren. Ég hef ekkert gleymt ásökunum McLaren á hendur okkur um njósnir í fyrra. Það var fáránlegt mál." Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira
Ítalinn Flavio Briatore telur að Lewis Hamilton muni klúðra málum í meistarabaráttunni í lokamótunum tveimur, rétt eins og í fyrra. Hvort ummælin eru sálfræðibrella er óljóst, en hann lét þessi ummæli falla í ítölsku dagblaði í dag. "Hamilton mun kasta frá sér titilinum. Hann var með 17 stiga forskot í fyrra. Núna er hann bara með fimm stig. Hann glutraði niður 17 stiga forskoti í fyrra og ætti að vera í heimsmetabók Guinnes", sagði Briatore. Ég tel að Felipe Massa verði heimsmeistari. Mér finnst Hamilton ekki hafa lært neitt. Við sáum það í Japan. Hann er Formúlu 1 ökumaður en lætur eins og marsbúi. Hamilton er ekki Muhamed Ali og á eftir að sanna sig. Hann er vissulega góður ökumaður, en munurinn á afburðar ökumanni og góðum er að þeir klára dæmið." "Það eru til sóknarmenn sem skjóta í stöng og slá og geta ekki skorað. Svo eru aðrir sem skora…. Vissulega er ég Ítali og styð því Ferrari frekarn McLaren. Ég hef ekkert gleymt ásökunum McLaren á hendur okkur um njósnir í fyrra. Það var fáránlegt mál."
Mest lesið Ótrúleg mistök þegar Sveindís og Wolfsburg unnu örugglega Fótbolti Umfjöllun: Svartfjallaland - Ísland 0-2 | Ísland í spennandi stöðu Fótbolti Risasigur hjá Þjóðverjum og stórstjörnurnar skoruðu fyrir Svía Fótbolti Íslendingarnir áfram á toppnum eftir sigur á Magdeburg Handbolti Orri Freyr og félagar áfram á toppnum Handbolti Cecelía Rán hélt hreinu í góðum sigri Fótbolti Einkunnir Íslands: Innkoma Ísaks breytti leiknum Fótbolti Kom heim með skjalatösku fulla af seðlum frá Rússlandi Fótbolti Ísak Bergmann fær hrós á X: „Åge svelt hann með landsliðinu“ Fótbolti „Við munum þurfa að finna út úr því vandamáli á morgun“ Fótbolti Fleiri fréttir „Schumacher lét mér finnast ég vera gagnslaus og hæfileikalaus“ Tryggja framtíð formúlu 1 í Mónakó Mick Schumacher gaf sjaldgæfa innsýn inn í líf föður síns Enginn Finni í formúlu 1 í fyrsta sinn í átján ár Svona verður Verstappen heimsmeistari í borg syndanna Mercedes þvertekur fyrir orðróm um Hamilton Hamilton hraunar yfir bílinn sinn og hótar að hætta strax Úr sautjánda sæti í að geta landað titlinum næst Fimm árekstrar í tímatökunni á rennblautri braut Tímatökunni frestað en keppninni flýtt vegna veðurs Lando Norris vann sprettinn en tímatökunni frestað vegna veðurs Gagnrýnir Verstappen harðlega og líkir honum við illmenni Sagði heimsmeistarann vera hættulegan Sainz kom fyrstur í mark og Norris saxar á forskot meistarans Sainz á pól en heimamaðurinn með öftustu mönnum Leclerc fyrstur í mark í Texas Hamilton úr leik á þriðja hring Annað Schumacher-brúðkaup gæti verið í vændum Schumacher sást meðal fólks í fyrsta sinn í ellefu ár Sjá meira