Bankamál vísir að Alonso fari til Ferrari 27. nóvember 2008 09:36 Fernando Alonso dreymir um að keyra með Ferrari og sá draumur gæti ræst 2010 eða 2011. Santander bankinn spænski hyggst auglýsa hjá Ferrari frá árinu 2010 og margir spá í hvort það sé vísir af komu Fernando Alonso til Ferrari. Alonso er með samning við Renault til loka ársins 2010. Felipe Massa og Kimi Raikkönen er einnig með samning til loka 2010 við Ferrari umræða um áhuga Alonso á Ferrari hefur alltaf komið upp annað slagið. Emilio Botin, forseti Santander bankans staðfesti að bankinn myndi færa sig yfir til Ferrari. Bankinn hefur verið stuðningsaðili McLaren frá því Alonso gekk til liðs við liðið 2007. Allt fór þó upp í loft á milli Alonso og McLaren og hann rauf 3 ára samning í lok 2007. "Alonso er besti ökumaður í heimi og við vildum gjarnan vinna með honum á ný. En við sjáum ekki um val á ökumönnum hjá Ferrari…", sagði bankastjórinn Botin. Frammistaða Raikkönen hjá Ferrari var ekki upp á marga fiska í ár, samanborðið við 2007 þegar hann varð meistari. Raikkönen viðurkenndi að hann hefði misst áhugann um tíma, en kveðst mæta sterkur til leiks á næsta ári. Á meðan bíður Alonso síns tíma og telur Renault til alls líklegt með nýjum reglum. Hann vann tvo sigra á þessu ári. Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Santander bankinn spænski hyggst auglýsa hjá Ferrari frá árinu 2010 og margir spá í hvort það sé vísir af komu Fernando Alonso til Ferrari. Alonso er með samning við Renault til loka ársins 2010. Felipe Massa og Kimi Raikkönen er einnig með samning til loka 2010 við Ferrari umræða um áhuga Alonso á Ferrari hefur alltaf komið upp annað slagið. Emilio Botin, forseti Santander bankans staðfesti að bankinn myndi færa sig yfir til Ferrari. Bankinn hefur verið stuðningsaðili McLaren frá því Alonso gekk til liðs við liðið 2007. Allt fór þó upp í loft á milli Alonso og McLaren og hann rauf 3 ára samning í lok 2007. "Alonso er besti ökumaður í heimi og við vildum gjarnan vinna með honum á ný. En við sjáum ekki um val á ökumönnum hjá Ferrari…", sagði bankastjórinn Botin. Frammistaða Raikkönen hjá Ferrari var ekki upp á marga fiska í ár, samanborðið við 2007 þegar hann varð meistari. Raikkönen viðurkenndi að hann hefði misst áhugann um tíma, en kveðst mæta sterkur til leiks á næsta ári. Á meðan bíður Alonso síns tíma og telur Renault til alls líklegt með nýjum reglum. Hann vann tvo sigra á þessu ári.
Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Stórundarleg hegðun O'Sullivans Sport Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira