Raikkönen sigraði í Barcelona 27. apríl 2008 14:07 Raikkönen og Massa skiluðu sér í efstu sætin í Barcelona NordcPhotos/GettyImages Ferrari-liðið átti góðan dag þegar Kimi Raikkönen sigraði í Barcelona kappakstrinum og félagin hans Felipe Massa varð annar. Lewis Hamilton náði sér aftur á strik og náði þriðja sætinu. Mótið í dag var frekar flatt og lítið um framúrakstur eins og venjulega. Raikkönen var á ráspól í dag og var þetta áttunda árið í röð sem sá sem er á ráspól vinnur sigur í keppninni. Finninn Raikkönen hefur nú náð níu stiga forskoti á Lewis Hamilton í keppni ökuþóra, en sigur hans í dag var aldrei í hættu. Hamilton sótti nokkuð hart að Massa á lokasprettinum en varð að láta sér nægja þriðja sætið. Robert Kubica á BMW varð fjórði, en Fernando Alonso á Renault varð að hætta keppni í fimmta sætinu eftir vélarbilun. Öryggisbíllinn þurfti í tvígang að koma á vettvang eftir óhöpp og lenti Finninn Heikki Kovalainen í ljótum árekstri þegar felga á bíl hans gaf sig með þeim afleiðingum að hann skall á dekkjahrúgu á mikilli ferð. Hann slapp þó að mestu ómeiddur en það tók 10 mínútur að veiða hann út úr bílflakinu. Næsta keppni fer fram í Tyrklandi eftir hálfan mánuð. Átta efstu menn í Spánarkappakstrinum: 1. Kimi Raikkonen (Fin) Ferrari 1 klukkustund 38 mín 19.051 sek 2. Felipe Massa (Brz) (Ferrari) 3.228 sek á eftir 3. Lewis Hamilton (GB) McLaren-Mercedes - 4.187 4. Robert Kubica (Pol) BMW Sauber - 5.694 5. Mark Webber (Aus) Red Bull-Renault - 35.938 6. Jenson Button (GB) Honda - 53.010 7. Kazuki Nakajima (Jpn) Williams-Toyota - 58.244 8. Jarno Trulli (Ita) Toyota - 59.435 Formúla Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Ferrari-liðið átti góðan dag þegar Kimi Raikkönen sigraði í Barcelona kappakstrinum og félagin hans Felipe Massa varð annar. Lewis Hamilton náði sér aftur á strik og náði þriðja sætinu. Mótið í dag var frekar flatt og lítið um framúrakstur eins og venjulega. Raikkönen var á ráspól í dag og var þetta áttunda árið í röð sem sá sem er á ráspól vinnur sigur í keppninni. Finninn Raikkönen hefur nú náð níu stiga forskoti á Lewis Hamilton í keppni ökuþóra, en sigur hans í dag var aldrei í hættu. Hamilton sótti nokkuð hart að Massa á lokasprettinum en varð að láta sér nægja þriðja sætið. Robert Kubica á BMW varð fjórði, en Fernando Alonso á Renault varð að hætta keppni í fimmta sætinu eftir vélarbilun. Öryggisbíllinn þurfti í tvígang að koma á vettvang eftir óhöpp og lenti Finninn Heikki Kovalainen í ljótum árekstri þegar felga á bíl hans gaf sig með þeim afleiðingum að hann skall á dekkjahrúgu á mikilli ferð. Hann slapp þó að mestu ómeiddur en það tók 10 mínútur að veiða hann út úr bílflakinu. Næsta keppni fer fram í Tyrklandi eftir hálfan mánuð. Átta efstu menn í Spánarkappakstrinum: 1. Kimi Raikkonen (Fin) Ferrari 1 klukkustund 38 mín 19.051 sek 2. Felipe Massa (Brz) (Ferrari) 3.228 sek á eftir 3. Lewis Hamilton (GB) McLaren-Mercedes - 4.187 4. Robert Kubica (Pol) BMW Sauber - 5.694 5. Mark Webber (Aus) Red Bull-Renault - 35.938 6. Jenson Button (GB) Honda - 53.010 7. Kazuki Nakajima (Jpn) Williams-Toyota - 58.244 8. Jarno Trulli (Ita) Toyota - 59.435
Formúla Mest lesið Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti Sveinn kallaður inn í landsliðið vegna meiðsla Arnars Freys Handbolti Þjálfari sló niður ungan línuvörð en sleppur við fangelsi Enski boltinn Járnkona sundsins kveður Sport Æskuheimili Steve Kerr brann til kaldra kola Körfubolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti „Megum ekki við fleiri meiðslum í bili“ Sport Everton endaði furðulegan dag á því að fara áfram í bikarnum Enski boltinn Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira