Wilhelmsson fær 1,7 milljarða í Sádí Arabíu Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 5. ágúst 2008 17:48 Wilhelmsson í leik með sænska landsliðinu á EM í sumar. Nordic Photos / AFP Sænski landsliðsmaðurinn Christian Wilhelmsson gerði í dag fjögurra ára samning við Al Hilal í Sádí Arabíu og mun fá rúma 1,7 milljarða í laun ef hann stendur við samninginn. Hann mun fá 31 milljón króna í mánaðalaun og skattfrítt þar að auki. Al Hilal greiðir um 439 milljónir króna fyrir hann en hann var á samningi hjá franska liðinu Nantes en var reyndar nýverið orðaður við West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Al Hilal er núverandi meistari í Sádí Arabíu og hefur unnið titilinn alls ellefu sinnum. Wilhelmsson hóf atvinnumannaferil sinn með Mjällby í heimalandi sínu árið 1997 og fór svo til Stabæk í Noregi árið 2000. Þaðan fór hann til Anderlecht árið 2003 og til Nantes þremur árum síðar. Hann náði ekki að vinna sér fast sæti í byrjunarliðinu þau tvö tímabil sem hann var í Frakklandi. Hann var einnig lánaður til Roma á Ítalíu, Bolton á Englandi og Deportivo La Coruna á Spáni. Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira
Sænski landsliðsmaðurinn Christian Wilhelmsson gerði í dag fjögurra ára samning við Al Hilal í Sádí Arabíu og mun fá rúma 1,7 milljarða í laun ef hann stendur við samninginn. Hann mun fá 31 milljón króna í mánaðalaun og skattfrítt þar að auki. Al Hilal greiðir um 439 milljónir króna fyrir hann en hann var á samningi hjá franska liðinu Nantes en var reyndar nýverið orðaður við West Ham í ensku úrvalsdeildinni. Al Hilal er núverandi meistari í Sádí Arabíu og hefur unnið titilinn alls ellefu sinnum. Wilhelmsson hóf atvinnumannaferil sinn með Mjällby í heimalandi sínu árið 1997 og fór svo til Stabæk í Noregi árið 2000. Þaðan fór hann til Anderlecht árið 2003 og til Nantes þremur árum síðar. Hann náði ekki að vinna sér fast sæti í byrjunarliðinu þau tvö tímabil sem hann var í Frakklandi. Hann var einnig lánaður til Roma á Ítalíu, Bolton á Englandi og Deportivo La Coruna á Spáni.
Fótbolti Fótbolti á Norðurlöndum Mest lesið Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Enski boltinn Dagskráin í dag: Formúla 1 og NBA á Páskasunnudegi Sport Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Enski boltinn Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Enski boltinn Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Íslenski boltinn Hamar í góðum málum og Breiðablik jafnaði metin Körfubolti Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Fótbolti „Við Em erum miklu stærri en þær allar“ Körfubolti „Flæðið í sóknarleiknum var frábært“ Körfubolti „Út með ruslið og inn með íþróttaandann“ Sport Fleiri fréttir Ancelotti segir engin illindi milli sín og forsetans Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Bestu Mörkin: „Kannski ekki fallegasta markið“ Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg McTominay hetja Napoli Fram og Þór Ak. áfram í bikarnum HK vann Lengjudeildarslaginn og fór áfram í bikarnum Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Tveir fimmtán ára með þrjú fyrir KR | Adam Ægir skoraði strax fyrir Val Blésu til veislu eftir brostna drauma í Mílanó Cecilía að landa silfri og Fanney mætt í markið Sjáðu Ísak fara á kostum í Svíþjóð í dag Arsenal í erfiðri stöðu eftir haítískt sigurmark Mögnuð endurkoma mikilvæg í toppbaráttunni Ísak bombaði inn úr þröngu færi Kunnu ekki reglurnar og komust að því í beinni útsendingu „Varst þú ekkert í bláu spurningunum?“ Landsliðsmaður lést í fjögurra bíla árekstri Um afhroð Stjörnunnar í Kópavogi: „Ég spáði þessu jafntefli“ Heimsmeistarinn fyrrverandi þarf ný hné til þess að geta gengið eðlilega Stórt skref en KSÍ í kapphlaupi við tímann Albert sagður á óskalista Everton og Inter Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni Sara Björk skoraði tvö í stórsigri Stjarnan og Vestri áfram eftir fjölda marka og mikla dramatík Breiðablik ekki í vandræðum og mögnuð endurkoma Þróttar James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna Sjá meira