Gengur illa að höndla pressuna Elvar Geir Magnússon skrifar 25. júní 2008 16:30 Lewis Hamilton. Lewis Hamilton verður að útiloka sig frá utanaðkomandi áreiti og einbeita sér að akstrinum ef hann ætlar að berjast um meistaratitilinn í Formúlu-1. Þetta segir Ross Brawn, stjóri Honda-liðsins. Brawn leiðbeinti Michael Schumacher í gegnum svipaða erfiðleika á sínum tíma. „Aksturinn er það sem máli skiptir þegar allt kemur til alls. Hann verður að einbeita sér að því að sem hann er að gera," segir Brawn en Hamilton hefur ekki náð í stig í seinustu tveimur keppnum og er tíu stigum á eftir forystusauðnum Felipe Massa. Hamilton hefur viðurkennt að eiga í erfiðleikum með að höndla þá pressu sem er á honum. Hann er ósáttur við umfjöllun bresku pressunar. Hann fær mikla athygli fjölmiðla og virðist eiga í erfiðleikum með að höndla það. „Við eigum öll til að gleyma því að hann er bara 23 ára, þetta er allt ný reynsla fyrir hann. Það getur í raun enginn hjálpað honum að höndla alla þessa pressu og umfjöllun sem hann fær. Þetta er fylgifiskur þess að hafa svona mikla hæfileika." Formúla Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Lewis Hamilton verður að útiloka sig frá utanaðkomandi áreiti og einbeita sér að akstrinum ef hann ætlar að berjast um meistaratitilinn í Formúlu-1. Þetta segir Ross Brawn, stjóri Honda-liðsins. Brawn leiðbeinti Michael Schumacher í gegnum svipaða erfiðleika á sínum tíma. „Aksturinn er það sem máli skiptir þegar allt kemur til alls. Hann verður að einbeita sér að því að sem hann er að gera," segir Brawn en Hamilton hefur ekki náð í stig í seinustu tveimur keppnum og er tíu stigum á eftir forystusauðnum Felipe Massa. Hamilton hefur viðurkennt að eiga í erfiðleikum með að höndla þá pressu sem er á honum. Hann er ósáttur við umfjöllun bresku pressunar. Hann fær mikla athygli fjölmiðla og virðist eiga í erfiðleikum með að höndla það. „Við eigum öll til að gleyma því að hann er bara 23 ára, þetta er allt ný reynsla fyrir hann. Það getur í raun enginn hjálpað honum að höndla alla þessa pressu og umfjöllun sem hann fær. Þetta er fylgifiskur þess að hafa svona mikla hæfileika."
Formúla Mest lesið „Þetta er stærra en að vinna einhverja titla“ Körfubolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport „Spiluðum mjög vel í dag“ Enski boltinn Uppgjörið: Ísland - Tyrkland 83-71 | Ísland tryggði sér sæti á EM Körfubolti Dómara refsað vegna samskipta við Messi Fótbolti Sigur Ungverja á Ítalíu dugði skammt Körfubolti Orri og félagar blanda sér í Evrópubaráttuna Fótbolti Góðir útisigrar hjá PSG og Juventus Fótbolti Góður útisigur hjá lærisveinum Guðmundar Handbolti Dagskráin í dag: Lengjubikar kvenna, úrvalsdeildin í keilu og NBA Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira