Hamilton þokast nær titli með sigri 19. október 2008 08:48 Mynd: Getty Images Bretinn Lewis Hamilton vann kínverska kappaksturinn í Sjanghæa í dag á McLaren. Ferrari menn sáu aldrei til sólar og Hamilton er með sjö stiga forskot á Felipe Massa þegar einu móti er ólokið. Helgoin var fullkominn hjá Hamilton. Hann náði besta tíma í tímatökum, besta tíma í einstökum hring og vann. Það er hin fullkokmna þrenna í Formúlu 1. Staða fremstu manna breyttist ekkert eftir ræsingu, nema hvvað Raikkönen hleypti Massa framúr til að Massa fengi sem flest stig á lokasprettinum. Titilvonir Robert Kubica slokknuðu endalega í mótinu en hann náði aldrei að sýna sitt rétta andlit. Var í vandræðum með bílinn og varð sjötti. Massa verður á heimavelli í næstu keppni, sem verður í Brasilíu eftir hálfan mánuð. Þá munu úrslitin ráðast í stigamóti ökumanna og bílasmiða. Mótið verður endursýnt kl. 11.30 í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Lokastaðan í K'ina 1. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:31.57.403 2. Massa Ferrari (B) + 14.925 3. Raikkonen Ferrari (B) + 16.445 4. Alonso Renault (B) + 18.370 5. Heidfeld BMW Sauber (B) + 28.923 6. Kubica BMW Sauber (B) + 33.219 7. Glock Toyota (B) + 41.722 8. Piquet Renault (B) + 56.645 Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
Bretinn Lewis Hamilton vann kínverska kappaksturinn í Sjanghæa í dag á McLaren. Ferrari menn sáu aldrei til sólar og Hamilton er með sjö stiga forskot á Felipe Massa þegar einu móti er ólokið. Helgoin var fullkominn hjá Hamilton. Hann náði besta tíma í tímatökum, besta tíma í einstökum hring og vann. Það er hin fullkokmna þrenna í Formúlu 1. Staða fremstu manna breyttist ekkert eftir ræsingu, nema hvvað Raikkönen hleypti Massa framúr til að Massa fengi sem flest stig á lokasprettinum. Titilvonir Robert Kubica slokknuðu endalega í mótinu en hann náði aldrei að sýna sitt rétta andlit. Var í vandræðum með bílinn og varð sjötti. Massa verður á heimavelli í næstu keppni, sem verður í Brasilíu eftir hálfan mánuð. Þá munu úrslitin ráðast í stigamóti ökumanna og bílasmiða. Mótið verður endursýnt kl. 11.30 í opinni dagskrá á Stöð 2 Sport. Lokastaðan í K'ina 1. Hamilton McLaren-Mercedes (B) 1:31.57.403 2. Massa Ferrari (B) + 14.925 3. Raikkonen Ferrari (B) + 16.445 4. Alonso Renault (B) + 18.370 5. Heidfeld BMW Sauber (B) + 28.923 6. Kubica BMW Sauber (B) + 33.219 7. Glock Toyota (B) + 41.722 8. Piquet Renault (B) + 56.645
Mest lesið „Hann er að hringja til að segjast ætla að drepa mig“ Körfubolti Áreittar af hópi manna eftir leikinn í Jeddah Fótbolti „Hvar í fjáranum er þessi Íslendingur?“ Fótbolti „Liverpool tapar titlinum ef þessi vitleysa heldur áfram“ Enski boltinn Hljóp maraþonhlaup á hverjum degi í heilt ár Sport Enn óvíst að stuðningsmenn Íslands fái HM-treyjur: „Afskaplega leitt“ Handbolti HM úr sögunni hjá Arnari Frey Handbolti „Ég var að sinna hlutum sem eru mikilvægari en körfubolti“ Körfubolti „Það mikilvægasta sem við eigum“ Handbolti Hafsteinn Óli utan hóps hjá Grænhöfðaeyjum Handbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira