39 leikir í UEFA-bikarkeppninni í kvöld Eiríkur Stefán Ásgeirsson skrifar 4. október 2007 13:26 Grétar Rafn Steinsson og félagar í AZ Alkmaar verða í eldlínunni í kvöld. Nordic Photos / AFP Það verður nóg að gera í evrópsku knattspyrnunni í kvöld. 39 leikir fara fram í síðari viðureign fyrstu umferðar Evrópukeppni félagsliða. Margir Íslendingar koma við sögu í kvöld og þá verður einn leikur sýndur á sjónvarpsstöðinni Sýn. Það er leikur Bolton og Rabotnicki frá Makedóníu en fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli í Skopje. Útsendingin hefst klukkan 18.55. Einni viðureign er lokið í fyrstu umferðinni en Panathinaikos og Artmedia frá Bratislava mættust á þriðjudagskvöldið öðru sinni. Panathinaikos lék á heimavelli og vann, 3-0. Fyrri viðureign liðanna lauk með 2-1 sigri Grikkjanna og samanlagður sigur því 5-1. Viðureignir enskra liða í kvöld: 14.45: Anorthosis (Kýpur) - Tottenham (fyrri viðureign liðanna lauk 1-6) 18.45: Metalist (Úkraínu) - Everton (1-1) 19.00: Blackburn - Larissa (Grikklandi) (0-2) 19.00: Bolton - Rabotnicki (Makedóníu) (1-1) Viðureignir Íslendingaliða í kvöld: 16.00: Helsingborg (Svíþjóð) - Heerenveen (Hollandi) (3-5)Ólafur Ingi Skúlason leikur með Helsingborg. 17.00: Vålerenga (Noregi) - Austría Vín (Austurríki) (0-2)Árni Gautur Arason og Gunnar Heiðar Þorvaldsson leika með Vålerenga. 17.00: Häcken (Svíþjóð) - Spartak Moskva (Rússlandi) (0-5)Ari Freyr Skúlason leikur með Häcken. 19:00: Metalist (Úkraínu) - Everton (1-1)Bjarni Þór Viðarsson leikur með Everton. 18.30: Club Brugge (Belgíu) - Brann (Noregi) (1-0)Ármann Smári Björnsson, Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason leika með Brann. 19:00: Braga (Portúgal) - Hammarby (Svíþjóð) (1-2)Gunnar Þór Gunnarsson og Heiðar Geir Júlíusson leika með Hammarby. 19.30: AZ Alkmaar (Hollandi) - Paços de Ferreira (Portúgal) (1-0)Grétar Rafn Steinsson, Aron Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson leika með AZ Alkmaar. Aðrir leikir (Lið sem hafa forystu í einvíginu eru feitletruð): 14.00: Rapíd Búkarest (Búlgaríu) - Nürnberg (Þýskalandi) (0-0) 15.00: Lokomotiv Moskva (Rússlandi) - Midtjylland (Danmörku) (3-1) 16.00: Erciyesspor (Tyrklandi) - Atletico Madrid (Spáni) (0-4) 16.15: Hamburg (Þýskalandi) - Litex (Búlgaríu) (1-0) 16.30: Zürich (Sviss) - Empoli (Ítalíu) (1-2) 17.00: AaB (Danmörku) - Sampdoria (Ítalíu) (2-2) 17.00: CSKA Sofia (Búlgaríu) - Toulouse (Frakklandi) (0-0) 17.00: Dnipro (Úkraínu) - Aberdeen (Skotlandi) (0-0) 17.00: Elfsborg (Svíþjóð) - Dinamo Búkarest (Rúmeníu) (2-1) 17.00: OB (Danmörku) - Sparta Prag (Tékklandi) (0-0) 17.30: Ajax (Hollandi) - Dinamo Zagreb (Króatíu) (1-0) 17.30: Basel (Sviss) - Sarajevo (Serbíu) (2-1) 17.45: BATE (Hvíta-Rússlandi) - Villarreal (Spáni) (1-4) 18.00: Panionios (Grikklandi) - Sochaux (Frakklandi) (2-0) 18.00: Standard (Belgíu) - Zenit (Rússlandi) (0-3) 18.15: FC Kaupmannahöfn (Danmörku) - Lens (Frakklandi) (1-1) 18.30: AIK (Svíþjóð) - H. Tel-Aviv (Ísrael) (0-0) 18.30: Belenenses (Portúgal) - Bayern München (Þýskalandi) (0-1) 18.30: Galatasaray (Tyrklandi) - Sion (Sviss) (2-3) 18.30: Salzburg (Austurríki) - AEK (Grikklandi) (0-3) 18.45: Palermo (Ítalíu) - Mladá (Tékklandi) (1-0) 18.45: Rapíd Vín (Austurríki) - Anderlecht (Belgíu) (1-1) 18.45: Rennes (Frakklandi) - Lokomotiv Sofia (Búlgaríu) (3-1) 18.45: Rauða Stjarnan (Serbíu) - Groclin (Póllandi) (1-0) 18.45: Twente (Hollandi) - Getafe (Spáni) (0-1) 19.00: Bordeaux (Frakklandi) - Tampere (Finnlandi) (3-2) 19.00: Fiorentina (Ítalíu) - Groningen (Hollandi) (1-1) 19.00: Real Zaragoza (Spáni) - Aris (Grikklandi) (0-1) 20.15: Leiria (Portúgal) - Bayer Leverkusen (Þýskalandi) (1-3) Evrópudeild UEFA Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti Orri kom inn á í sigri í Andalúsíu Rosengård aftur á beinu brautinni eftir misstig í síðustu umferð Elías fékk fimm mörk á sig í enn einu tapinu gegn Brøndby Olmo mættur aftur með látum Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Mourinho hjálpaði lærisveinum Damiens Duff að verða Írlandsmeistarar Sjá meira
Það verður nóg að gera í evrópsku knattspyrnunni í kvöld. 39 leikir fara fram í síðari viðureign fyrstu umferðar Evrópukeppni félagsliða. Margir Íslendingar koma við sögu í kvöld og þá verður einn leikur sýndur á sjónvarpsstöðinni Sýn. Það er leikur Bolton og Rabotnicki frá Makedóníu en fyrri leik liðanna lauk með 1-1 jafntefli í Skopje. Útsendingin hefst klukkan 18.55. Einni viðureign er lokið í fyrstu umferðinni en Panathinaikos og Artmedia frá Bratislava mættust á þriðjudagskvöldið öðru sinni. Panathinaikos lék á heimavelli og vann, 3-0. Fyrri viðureign liðanna lauk með 2-1 sigri Grikkjanna og samanlagður sigur því 5-1. Viðureignir enskra liða í kvöld: 14.45: Anorthosis (Kýpur) - Tottenham (fyrri viðureign liðanna lauk 1-6) 18.45: Metalist (Úkraínu) - Everton (1-1) 19.00: Blackburn - Larissa (Grikklandi) (0-2) 19.00: Bolton - Rabotnicki (Makedóníu) (1-1) Viðureignir Íslendingaliða í kvöld: 16.00: Helsingborg (Svíþjóð) - Heerenveen (Hollandi) (3-5)Ólafur Ingi Skúlason leikur með Helsingborg. 17.00: Vålerenga (Noregi) - Austría Vín (Austurríki) (0-2)Árni Gautur Arason og Gunnar Heiðar Þorvaldsson leika með Vålerenga. 17.00: Häcken (Svíþjóð) - Spartak Moskva (Rússlandi) (0-5)Ari Freyr Skúlason leikur með Häcken. 19:00: Metalist (Úkraínu) - Everton (1-1)Bjarni Þór Viðarsson leikur með Everton. 18.30: Club Brugge (Belgíu) - Brann (Noregi) (1-0)Ármann Smári Björnsson, Kristján Örn Sigurðsson og Ólafur Örn Bjarnason leika með Brann. 19:00: Braga (Portúgal) - Hammarby (Svíþjóð) (1-2)Gunnar Þór Gunnarsson og Heiðar Geir Júlíusson leika með Hammarby. 19.30: AZ Alkmaar (Hollandi) - Paços de Ferreira (Portúgal) (1-0)Grétar Rafn Steinsson, Aron Gunnarsson og Kolbeinn Sigþórsson leika með AZ Alkmaar. Aðrir leikir (Lið sem hafa forystu í einvíginu eru feitletruð): 14.00: Rapíd Búkarest (Búlgaríu) - Nürnberg (Þýskalandi) (0-0) 15.00: Lokomotiv Moskva (Rússlandi) - Midtjylland (Danmörku) (3-1) 16.00: Erciyesspor (Tyrklandi) - Atletico Madrid (Spáni) (0-4) 16.15: Hamburg (Þýskalandi) - Litex (Búlgaríu) (1-0) 16.30: Zürich (Sviss) - Empoli (Ítalíu) (1-2) 17.00: AaB (Danmörku) - Sampdoria (Ítalíu) (2-2) 17.00: CSKA Sofia (Búlgaríu) - Toulouse (Frakklandi) (0-0) 17.00: Dnipro (Úkraínu) - Aberdeen (Skotlandi) (0-0) 17.00: Elfsborg (Svíþjóð) - Dinamo Búkarest (Rúmeníu) (2-1) 17.00: OB (Danmörku) - Sparta Prag (Tékklandi) (0-0) 17.30: Ajax (Hollandi) - Dinamo Zagreb (Króatíu) (1-0) 17.30: Basel (Sviss) - Sarajevo (Serbíu) (2-1) 17.45: BATE (Hvíta-Rússlandi) - Villarreal (Spáni) (1-4) 18.00: Panionios (Grikklandi) - Sochaux (Frakklandi) (2-0) 18.00: Standard (Belgíu) - Zenit (Rússlandi) (0-3) 18.15: FC Kaupmannahöfn (Danmörku) - Lens (Frakklandi) (1-1) 18.30: AIK (Svíþjóð) - H. Tel-Aviv (Ísrael) (0-0) 18.30: Belenenses (Portúgal) - Bayern München (Þýskalandi) (0-1) 18.30: Galatasaray (Tyrklandi) - Sion (Sviss) (2-3) 18.30: Salzburg (Austurríki) - AEK (Grikklandi) (0-3) 18.45: Palermo (Ítalíu) - Mladá (Tékklandi) (1-0) 18.45: Rapíd Vín (Austurríki) - Anderlecht (Belgíu) (1-1) 18.45: Rennes (Frakklandi) - Lokomotiv Sofia (Búlgaríu) (3-1) 18.45: Rauða Stjarnan (Serbíu) - Groclin (Póllandi) (1-0) 18.45: Twente (Hollandi) - Getafe (Spáni) (0-1) 19.00: Bordeaux (Frakklandi) - Tampere (Finnlandi) (3-2) 19.00: Fiorentina (Ítalíu) - Groningen (Hollandi) (1-1) 19.00: Real Zaragoza (Spáni) - Aris (Grikklandi) (0-1) 20.15: Leiria (Portúgal) - Bayer Leverkusen (Þýskalandi) (1-3)
Evrópudeild UEFA Mest lesið „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Íslenski boltinn Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Íslenski boltinn Fjórtán ára stúlka í langt bann fyrir að dópa Sport Þrjár breytingar á landsliðshópnum | Aron ekki með Handbolti Kennir sjálfum sér um uppsögnina Enski boltinn Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Enski boltinn Tyson æfir á sveppum og ætlar að taka ofskynjunarlyf fyrir bardagann Sport Hannes í leyfi Körfubolti Fólk gapir vestanhafs eftir ótrúleg tilþrif Sport Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Fótbolti Fleiri fréttir Lampard gæti orðið næsti stjóri Roma Rekinn út af fyrir að hrækja á dómara Skoraði stórglæsilegt mark og ætlar að horfa á það aftur og aftur Hætti ungur í landsliðinu og fór beint á Prikið Jökull laus allra mála hjá Reading | Á heimleið? „Er þetta ekki komið gott af pólitík?“ Mourinho þolir ekki tyrkneska dómara: „Erum að berjast gegn kerfinu“ Áslaug Munda með mark og stoðsendingu fyrir framan mömmu Skoraði furðulegt sjálfsmark í stað þess að bjarga marki: „Hvað ertu að gera?“ Edu yfirgefur Arsenal Liverpool-stjarnan slapp með skrekkinn Skilur ekki hvernig Lisandro Martínez slapp við rauða spjaldið Dulin skilaboð frá Mo Salah eftir leik helgarinnar Annar heimsmeistaratitill Norður-Kóreu á sex vikum Kennir sjálfum sér um uppsögnina Hetjumark hrifsað af Mikael og félögum í blálokin Skellur hjá Frey sem var án Patriks og varamarkmannsins Logi í bann fyrir mótmæli og Júlíus efstur Íslendinga Sveindís enn í hlutverki varamanns Birkir hetjan á gamla heimavellinum Fyrsta mark Fernandes dugði til stigs gegn Chelsea Gísli og Birnir komnir úr fallsæti og Jón Daði í fyrsta sinn með Wrexham Sverrir fékk uppáhalds úrslit miðvarðarins AGF bar sigur úr býtum í Íslendingaslag og fór upp í annað sæti Orri kom inn á í sigri í Andalúsíu Rosengård aftur á beinu brautinni eftir misstig í síðustu umferð Elías fékk fimm mörk á sig í enn einu tapinu gegn Brøndby Olmo mættur aftur með látum Willum skoraði sigurmarkið í fyrstu umferð FA bikarsins Mourinho hjálpaði lærisveinum Damiens Duff að verða Írlandsmeistarar Sjá meira