Hamilton vonsvikinn að mæta ekki Schumacher 14. júlí 2007 14:54 NordicPhotos/GettyImages Breski nýliðinn Lewis Hamilton hefur viðurkennt að hann sé mjög vonsvikinn yfir hann muni aldrei fá tækifæri til að keppa við Michael Schumacher í formúlunni. Schumacher varð sjö sinnum heimsmeistari í íþróttinni, og sigraði 91 sinnum á 15 ára ferli. Schumacher hætti svo í fyrra, áður en Hamilton keppti í sinni fyrstu keppni. „Þegar ég heyrði að hann væri að hætta blótaði ég og vonaðist til að hann myndi taka eitt tímabil í viðbót svo að við gætum keppt á brautinni," sagði Hamilton. „Ég hitti hann í fyrra og mér líkaði vel við hann. Ég hafði heyrt að hann væri hrokafullur og leiðinlegur, en hann tók sér tíma til að tala við mig." Hamilton er með bestan árangur ökuþóra eins og er, 12 stigum fyrir ofan núverandi heimsmeistara, Fernando Alonso. Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Breski nýliðinn Lewis Hamilton hefur viðurkennt að hann sé mjög vonsvikinn yfir hann muni aldrei fá tækifæri til að keppa við Michael Schumacher í formúlunni. Schumacher varð sjö sinnum heimsmeistari í íþróttinni, og sigraði 91 sinnum á 15 ára ferli. Schumacher hætti svo í fyrra, áður en Hamilton keppti í sinni fyrstu keppni. „Þegar ég heyrði að hann væri að hætta blótaði ég og vonaðist til að hann myndi taka eitt tímabil í viðbót svo að við gætum keppt á brautinni," sagði Hamilton. „Ég hitti hann í fyrra og mér líkaði vel við hann. Ég hafði heyrt að hann væri hrokafullur og leiðinlegur, en hann tók sér tíma til að tala við mig." Hamilton er með bestan árangur ökuþóra eins og er, 12 stigum fyrir ofan núverandi heimsmeistara, Fernando Alonso.
Formúla Mest lesið Segjast ekki eiga pening og konunum fórnað Handbolti Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Enski boltinn Leik lokið: Slavia Prag - Valur 22-22 | Valskonur í undanúrslit EHF-bikarsins Handbolti Segja Bandaríkin ekki tilbúin fyrir HM og Ólympíuleika Sport Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah Enski boltinn Fyrsta íslenska tvennan í frönsku deildinni í meira en 42 ár Fótbolti Íslendingur meðal yngstu markaskorara í sögu Evrópukeppnanna Fótbolti Sló rúmlega tuttugu ára gamalt Íslandsmet Sport Framtíðaráform Laugardalsvallar kynnt á ársþingi KSÍ Fótbolti Segja að nýja reglan eyðileggi sportið Sport Fleiri fréttir Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira