Erlent

Ópíumframleiðsla eykst í Afganistan

Ópíum framleiðsla í Afganistan hefur aukist gríðarlega undanfarið samkvæmt árlegri skýrslu Sameinuðu þjóðanna um eiturlyf en hún kom út í dag. Aukningin á sér stað þrátt fyrir viðveru 30 þúsund hermanna í landinu.

Þá er talið ólíklegt að öryggisástandið í landinu eigi ekki eftir að batna fyrr en tekið er á framleiðslu ópíums. Talið er að 90 prósent ópíum heimsins komi frá Afganistan.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×