Coulthard: Þriðja sæti er stórslys á McLaren bíl 24. júní 2007 20:30 David Coulthard kann góða skýringu á velgengni McLaren liðsins NordicPhotos/GettyImages David Coulthard hjá Red Bull í Formúlu 1 segir að þó ökumenn McLaren liðsins Fernando og Lewis Hamilton séu vissulega góðir ökumenn, séu bílar liðsins það góðir um þessar mundir það sé hreinlega stórslys ef þeir enda í þriðja sæti eða neðar í keppni í ár. Coulthard segist stoltur af framgangi Hamilton á sínu fyrsta ári sem aðalökumaður og hinn 36 ára gamli ökuþór segir að það sé ef til vill sér sjálfum að þakka að einhverju leiti. "Ég hef fylgst með Hamilton síðan hann var lítill strákur og hann hefur alltaf verið mikið efni. Hann kom eitt sinn til mín og spurði mig ráða þegar hann vildi fara frá liðinu, en ég sagði honum að halda áfram hjá McLaren og leyfa þeim að leiðbeina sér áfram. Það hefur heldur betur skilað sér í dag og ég er feginn að hann breytti rétt," sagði Coulthard, sem þakkar liði McLaren stóran hluta velgengni piltsins í ár. "Ekki misskilja mig, Hamilton var réttur maður á réttum stað, en hann myndi viðurkenna það sjálfur undir eins að velgengni hans hefur mikið að gera með vinnu liðsins og bílasmiðanna. McLaren er einfaldlega með tvo langbestu bílana á brautinni í hverri keppni í ár og það er ástæða þess að þeir eru langefstir í stigakeppni bæði ökumanna og bílasmiða. Liðið á að vera áskrifandi af fyrstu tveimur sætunum hverju sinni og í raun er þriðja sæti stórslys ef tekið er mið af bílnum sem þeir eru með í höndunum," sagði Coulthard. Formúla Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira
David Coulthard hjá Red Bull í Formúlu 1 segir að þó ökumenn McLaren liðsins Fernando og Lewis Hamilton séu vissulega góðir ökumenn, séu bílar liðsins það góðir um þessar mundir það sé hreinlega stórslys ef þeir enda í þriðja sæti eða neðar í keppni í ár. Coulthard segist stoltur af framgangi Hamilton á sínu fyrsta ári sem aðalökumaður og hinn 36 ára gamli ökuþór segir að það sé ef til vill sér sjálfum að þakka að einhverju leiti. "Ég hef fylgst með Hamilton síðan hann var lítill strákur og hann hefur alltaf verið mikið efni. Hann kom eitt sinn til mín og spurði mig ráða þegar hann vildi fara frá liðinu, en ég sagði honum að halda áfram hjá McLaren og leyfa þeim að leiðbeina sér áfram. Það hefur heldur betur skilað sér í dag og ég er feginn að hann breytti rétt," sagði Coulthard, sem þakkar liði McLaren stóran hluta velgengni piltsins í ár. "Ekki misskilja mig, Hamilton var réttur maður á réttum stað, en hann myndi viðurkenna það sjálfur undir eins að velgengni hans hefur mikið að gera með vinnu liðsins og bílasmiðanna. McLaren er einfaldlega með tvo langbestu bílana á brautinni í hverri keppni í ár og það er ástæða þess að þeir eru langefstir í stigakeppni bæði ökumanna og bílasmiða. Liðið á að vera áskrifandi af fyrstu tveimur sætunum hverju sinni og í raun er þriðja sæti stórslys ef tekið er mið af bílnum sem þeir eru með í höndunum," sagði Coulthard.
Formúla Mest lesið „Mikilvægasta ráðning í langan tíma“ Fótbolti Fyrrum vonarstjarna Rússa lést á víglínunni í Úkraínu Fótbolti Uppgjörið: Svíþjóð - Ísland 31-31 | Góð fyrirheit fyrir HM Handbolti Everton rak Sean Dyche aðeins nokkrum klukkutímum fyrir leik Enski boltinn Dagur hundóánægður eftir sigur og saknar lykilmanns Handbolti Högmo kom ekki í viðtal hjá KSÍ Fótbolti Kane þrumaði yfir samherjunum: „Hvar er helvítis hjartað ykkar og kjarkurinn?“ Körfubolti Fengið spark í rassgatið frá Guðjóni Val Handbolti Sögufrægur golfvöllur í hættu vegna eldanna í Los Angeles Golf Arnar fundar með KSÍ Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Michael Schumacher verður afi Meistarinn með nýjan félaga eftir að Perez var sparkað Harður diskur með viðkvæmum upplýsingum um Schumacher týndur Fékk myndir sem áttu að sýna Schumacher við „slæma heilsu“ Norris vann og tryggði McLaren fyrsta titilinn í 26 ár McLaren langt komið með að tryggja sér heimsmeistaratitil bílasmiða Lítill Verstappen á leiðinni Russell segir að Verstappen hafi hótað að klessa á hann Heimavöllur heimsmeistarans tekinn af dagskrá Dagar Perez hjá Red Bull virðast taldir Hill hneykslaður: „Er Schumacher harmleikurinn ekki nóg fyrir sumt fólk?“ Lætur Bretann heyra það: „Mín virðing fyrir honum er engin“ Fyrrverandi lífvörður Schumachers reyndi að fjárkúga hann Sjá meira