Innlent

Dauðsfall á Landspítala

Rannsókn á vofveiflegu láti tuttugu og tveggja ára stúlku á Landspítala háskólasjúkrahúsi í Fossvogi um helgina er enn í gangi. Stúlkan fannst látin á herbergi sínu aðfararnótt sextánda júní, var endurlífguð en lést tveimur sólarhringum síðar. Í ljós hefur komið að engin sprautunál var í handlegg hennar eins og sagt var í fréttum okkar í gær. Ekki er vitað hvernig lyfin, sem talið er að hafi leitt stúlkuna til dauða, bárust í hana.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×