Erlent

Bretar vilja eftirlit með líklegum ofbeldismönnum

Starfsmenn ríkis og bæja í Bretlandi verða samkvæmt nýju frumvarpi að láta lögreglu vita af hverjum þeim sem þeir telja líklegan til þess að fremja ofbeldisglæp. Breska blaðið Times skýrir frá þessu.

Samkvæmt frumvarpinu myndi verða stofnuð sérstök stofnun sem myndi gera úttekt á líklegum glæpamönnum. Lögreglan segir að frumvarpið og slík stofnun gætu komið í veg fyrir ofbeldisverk og morð.




Fleiri fréttir

Sjá meira


×