Sumir detta út, aðrir detta inn Sigríður Guðlaugsdóttir Gunnar Valþórsson skrifar 13. maí 2007 09:59 MYND/Pjetur Nokkuð verður um breytingar á þingliðinu eftir kosningarnar í gær. Sumir þeirra sem gegnt hafa þingmennsku ná ekki kjöri en aðrir koma nýjir inn. Tveir ráðherrar framsóknar duttu út í kosningunum í gær. Jón Sigurðsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra og Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra, en flokkurinn missti einnig þingmennina Guðjón Ólaf Jónsson og Sæunni Stefánsdóttir. Bjarni Harðarson í Suðurkjördæmi er hins vegar nýr maður inn fyrir Framsókn. Frjálslyndi flokkurinn missti Sigurjón Þórðarson og Magnús Þór Hafsteinsson og samfylkingarfólkið Anna Kristín Gunnarsdóttir í Norðvesturkjördæmi og Mörður Árnason í Reykjavík suður náðu sömuleiðis ekki kjöri. Sjálfstæðisþingmennirnir Drífa Hjartardóttir og Guðjón Hjörleifsson á Suðurlandi ná ekki aftur inn á þing. Meðal nýrra þingmanna eru nöfnurnar og sjálfstæðiskonurnar Ragnheiður Elín Árnadóttir aðstoðarmaður forsætisráðherra og Ragnheiður Ríkharðsdóttir, bæjarstjóri í Mosfellsbæ. Þá er Ellert B. Schram nýr alþingismaður Samfylkingarinnar. Kosningar 2007 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira
Nokkuð verður um breytingar á þingliðinu eftir kosningarnar í gær. Sumir þeirra sem gegnt hafa þingmennsku ná ekki kjöri en aðrir koma nýjir inn. Tveir ráðherrar framsóknar duttu út í kosningunum í gær. Jón Sigurðsson iðnaðar- og viðskiptaráðherra og Jónína Bjartmarz umhverfisráðherra, en flokkurinn missti einnig þingmennina Guðjón Ólaf Jónsson og Sæunni Stefánsdóttir. Bjarni Harðarson í Suðurkjördæmi er hins vegar nýr maður inn fyrir Framsókn. Frjálslyndi flokkurinn missti Sigurjón Þórðarson og Magnús Þór Hafsteinsson og samfylkingarfólkið Anna Kristín Gunnarsdóttir í Norðvesturkjördæmi og Mörður Árnason í Reykjavík suður náðu sömuleiðis ekki kjöri. Sjálfstæðisþingmennirnir Drífa Hjartardóttir og Guðjón Hjörleifsson á Suðurlandi ná ekki aftur inn á þing. Meðal nýrra þingmanna eru nöfnurnar og sjálfstæðiskonurnar Ragnheiður Elín Árnadóttir aðstoðarmaður forsætisráðherra og Ragnheiður Ríkharðsdóttir, bæjarstjóri í Mosfellsbæ. Þá er Ellert B. Schram nýr alþingismaður Samfylkingarinnar.
Kosningar 2007 Mest lesið Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Innlent Sólrún fundin á Spáni Innlent Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Innlent Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Innlent Enn skjálftahrina við Trölladyngju Innlent Rannsaka dráp á sjúkraliðum en neita að þeir hafi verið teknir af lífi Erlent Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Innlent Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Innlent Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga Innlent Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Innlent Fleiri fréttir Það sem við vitum og vitum ekki um manndrápið hrottalega Vaka jók við meirihlutann í stúdentaráði Dregur úr skjálftavirkni í kvikugangi en hrina í Trölladyngju fannst víða Prestur sakar oddvita um ólýðræðislega hallarbyltingu í veiðifélagi Enn skjálftahrina við Trölladyngju Tólf mánaða fangelsi fyrir að bera sig og áreita börn Segir borgstjórn ekki bjóða neinar lausnir - bara óvissu Sólrún fundin á Spáni Viðbúnaður í Vesturbæ vegna leitar Airbus var lengi búið að ganga á eftir Icelandair Stoppaður af vegfaranda sem spurði: „Hvað er þetta?“ Fresta umræðu um fjármálaáætlun eftir athugasemdir stjórnarandstöðunnar Sendiherra, lektor og sviðsstjórar sækja um embætti skrifstofustjóra Sorgmæddur og hissa vegna ásakana um njósnir Forseti féllst á kröfu stjórnarandstöðunnar um hlé vegna athugasemda við fjármálaáætlun Tuttugu og átta sóttu um stöðu dagskrárstjóra Hrina gikkskjálfta við Trölladyngju Tollar Trumps, njósnir og Ungfrú Ísland Þyngdu refsingu karlmanns fyrir vændiskaup af barni Leggur 380 milljónir í nýtt félag um samgöngur Töflurnar tuttugu þúsund falsaðar og innihéldu annað hættulegt efni Tekur við starfi þingmanns í leyfi frá borginni Stuttu eldgosi lokið Bein útsending: Evrópsk öryggis- og varnarmál í breytilegum heimi Ekkert spurst til Sólrúnar á Spáni í nokkra daga „Af hverju var það sem var sagt á fimmtudegi svikið á mánudegi?“ Rafrettur hafi langvarandi afleiðingar á lungu, heila og hjarta Trjám úr Öskjuhlíð skipað frá Hafnarfirði Býst við kolsvartri skýrslu Frumvarp um gæludýrahald skerði sjálfsögð réttindi fólks til heilsu Sjá meira