Svíþjóð fyrsti andstæðingurinn á EM 23. júní 2007 07:30 Íslensku landsliðsmennirnir fagna sigrinum gegn Serbum um síðustu helgi og um leið sætinu á EM í Noregi. MYND/Valli Ísland var í gær dregið í riðil með Svíþjóð, Frakklandi og Slóvakíu á EM í handbolta sem fer fram í Noregi á næsta ári. Ísland var í öðrum styrkleikaflokki og mátti því ávallt búast við sterkum andstæðingi úr þeim fyrsta þar sem Frakkar voru. Svíþjóð var langsterkasta liðið úr fjórða styrkleikaflokki og vildu því margir forðast sænska liðið. Á móti kemur að Slóvakía er ekki hátt skrifað í handboltanum en Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, er samt varkár í yfirlýsingum sínum. „Ég þekki ekki nógu vel til Slóvakíu. Liðið vann Úkraínu nokkuð sannfærandi í undankeppninni og geri ég mér ekki alveg grein fyrir hvað gerðist þar,“ sagði Einar. „Þetta mót er samt einfaldlega þannig að það eru engir leikir auðveldir. Öll liðin eru sterk og held ég að við getum vel unað við þetta.“ Ísland leikur í D-riðli sem verður leikinn í Þrándheimi. Ef Ísland kemst áfram í milliriðilinn heldur liðið áfram að spila í Þrándheimi ásamt þremur efstu liðunum í C-riðli. Þar leika Spánn, Þýskaland, Ungverjaland og Hvíta-Rússland. Norðmenn völdu að forðast bæði C- og D-riðil og á endanum völdu þeir að spila í B-riðli með Dönum, Rússum og Svartfellingum. A-riðil skipa svo lið Króatíu, Slóveníu, Póllands og Tékklands. Íslenska liðið mætir fyrst Svíum hinn 17. janúar. Því næst Slóvakíu annaðhvort 18. eða 19. janúar en annar þessara daga er leikdagur og hinn frídagur. Hinn 20. janúar mætir Ísland svo Frökkum sem eiga titil að verja á mótinu. Íslenski handboltinn Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Sjá meira
Ísland var í gær dregið í riðil með Svíþjóð, Frakklandi og Slóvakíu á EM í handbolta sem fer fram í Noregi á næsta ári. Ísland var í öðrum styrkleikaflokki og mátti því ávallt búast við sterkum andstæðingi úr þeim fyrsta þar sem Frakkar voru. Svíþjóð var langsterkasta liðið úr fjórða styrkleikaflokki og vildu því margir forðast sænska liðið. Á móti kemur að Slóvakía er ekki hátt skrifað í handboltanum en Einar Þorvarðarson, framkvæmdastjóri HSÍ, er samt varkár í yfirlýsingum sínum. „Ég þekki ekki nógu vel til Slóvakíu. Liðið vann Úkraínu nokkuð sannfærandi í undankeppninni og geri ég mér ekki alveg grein fyrir hvað gerðist þar,“ sagði Einar. „Þetta mót er samt einfaldlega þannig að það eru engir leikir auðveldir. Öll liðin eru sterk og held ég að við getum vel unað við þetta.“ Ísland leikur í D-riðli sem verður leikinn í Þrándheimi. Ef Ísland kemst áfram í milliriðilinn heldur liðið áfram að spila í Þrándheimi ásamt þremur efstu liðunum í C-riðli. Þar leika Spánn, Þýskaland, Ungverjaland og Hvíta-Rússland. Norðmenn völdu að forðast bæði C- og D-riðil og á endanum völdu þeir að spila í B-riðli með Dönum, Rússum og Svartfellingum. A-riðil skipa svo lið Króatíu, Slóveníu, Póllands og Tékklands. Íslenska liðið mætir fyrst Svíum hinn 17. janúar. Því næst Slóvakíu annaðhvort 18. eða 19. janúar en annar þessara daga er leikdagur og hinn frídagur. Hinn 20. janúar mætir Ísland svo Frökkum sem eiga titil að verja á mótinu.
Íslenski handboltinn Mest lesið Harmur hrokagikksins Haaland Enski boltinn Þrír boðaðir í viðtal: Víkingar gáfu KSÍ grænt ljós á að ræða við Arnar Fótbolti Gary sem stal jólunum Enski boltinn Þakið ætlaði að rifna af Ally Pally eftir níu pílna leik Heta Sport Freyr einnig í viðtal og einn erlendur Fótbolti Tveir látnir úr sitthvorri áhöfninni í siglingakeppni í Sydney Sport Tapaði níu leggjum í röð eftir níu pílna leik og var sendur heim Sport Enginn verið jafn fljótur að tapa fjórum deildarleikjum Enski boltinn Telur daga McGregor í UFC talda Sport „Ég var að skjóta“ Enski boltinn Fleiri fréttir Töp hjá Íslendingaliðunum í Þýskalandi Melsungen enn á toppnum eftir sigur í Íslendingaslag Ólafi tvisvar vikið af velli og ekkert skorað síðustu tvær mínúturnar Viggó færir sig um set á nýju ári Stórsigur í toppslag og Melsungen með fjögurra stiga forystu Gísli fyrr heim í frí eftir árásina í Magdeburg Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Kolstad vann toppslaginn Dana áberandi í síðasta leik ársins Leik Gísla og félaga í Magdeburg frestað vegna árásarinnar Rosalegur hæðarmunur á liðsfélögum íslensku strákanna Lærisveinar Guðmundar fara í frí með góðan sigur að baki Arnór frá Gumma til Arnórs Ósáttir Harðarmenn stofnuðu kröfu í heimabanka dómara Staðfesta 10-0 sigur ÍBV gegn Haukum Íslendingaliðið heldur áfram í undanúrslit Lærisveinar Guðjóns Vals úr leik í bikarkeppninni „Jólin eru ekki alveg eins afslöppuð“ Þyrfti kraftaverk til að Ómar yrði með á HM Þetta eru strákarnir sem spila fyrir Ísland á HM Snorri kynnti HM-hóp Íslands Lofaði konunni að flytja ekki til Íslands Framarar slógu út bikarmeistarana Afturelding í bikarúrslitin Dana Björg næstmarkahæst í sigri í toppslag Þórir gæti orðið þjálfari ársins í tveimur löndum „Ég er bara búinn að vera að jafna mig“ Stelpurnar hans Þóris tryggðu sér tvær milljónir hver Kvaddi á sama tíma og Þórir en sagði liðsfélögunum ekki frá því Sjá meira