Hakkinen útilokar ekki frekari akstur 1. desember 2006 18:00 Hakkinen var með lakasta tímann á æfingum í vikunni NordicPhotos/GettyImages Fyrrum heimsmeistarinn Mika Hakkinen frá Finnlandi útilokar ekki að hann muni aðstoða McLaren liðið frekar með tilraunaakstri en hann ók nokkra hringi fyrir liðið í vikunni. "Það er ekkert útilokað í þeim efnum, en við eigum eftir að setjast niður og ræða málin," sagði Finninn, sem varð heimsmeistari með liðinu 1998-99. Hann segir að menn hafi ætlast til mikils af sér eftir fimm ára fjarveru úr Formúlu 1. "Menn bjuggust kannski við því að ég færi strax að slá met um leið og ég settist við stýrið, en ég var nú ekkert að þenja mig eftir allan þennan tíma, enda hefði það verið ákaflega heimskulegt. Ég ætla ekki að vera að standa bílinn flatan og taka áhættu á því að skemma hann," sagði Finninn. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Fyrrum heimsmeistarinn Mika Hakkinen frá Finnlandi útilokar ekki að hann muni aðstoða McLaren liðið frekar með tilraunaakstri en hann ók nokkra hringi fyrir liðið í vikunni. "Það er ekkert útilokað í þeim efnum, en við eigum eftir að setjast niður og ræða málin," sagði Finninn, sem varð heimsmeistari með liðinu 1998-99. Hann segir að menn hafi ætlast til mikils af sér eftir fimm ára fjarveru úr Formúlu 1. "Menn bjuggust kannski við því að ég færi strax að slá met um leið og ég settist við stýrið, en ég var nú ekkert að þenja mig eftir allan þennan tíma, enda hefði það verið ákaflega heimskulegt. Ég ætla ekki að vera að standa bílinn flatan og taka áhættu á því að skemma hann," sagði Finninn.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið „Þetta félag mun aldrei deyja“ Enski boltinn „Við erum of mistækir“ Handbolti Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Enski boltinn Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins Körfubolti LeBron frá í vikur frekar en daga Körfubolti Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Fótbolti Benedikt Gunnar kallaður inn í landsliðshópinn Handbolti Danski dómarinn aftur á börum af velli Handbolti Glódís úr leik í fyrsta sinn á ferlinum Fótbolti Fleiri fréttir Cadillac verður með lið í formúlu 1 Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira