Hakkinen útilokar ekki frekari akstur 1. desember 2006 18:00 Hakkinen var með lakasta tímann á æfingum í vikunni NordicPhotos/GettyImages Fyrrum heimsmeistarinn Mika Hakkinen frá Finnlandi útilokar ekki að hann muni aðstoða McLaren liðið frekar með tilraunaakstri en hann ók nokkra hringi fyrir liðið í vikunni. "Það er ekkert útilokað í þeim efnum, en við eigum eftir að setjast niður og ræða málin," sagði Finninn, sem varð heimsmeistari með liðinu 1998-99. Hann segir að menn hafi ætlast til mikils af sér eftir fimm ára fjarveru úr Formúlu 1. "Menn bjuggust kannski við því að ég færi strax að slá met um leið og ég settist við stýrið, en ég var nú ekkert að þenja mig eftir allan þennan tíma, enda hefði það verið ákaflega heimskulegt. Ég ætla ekki að vera að standa bílinn flatan og taka áhættu á því að skemma hann," sagði Finninn. Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira
Fyrrum heimsmeistarinn Mika Hakkinen frá Finnlandi útilokar ekki að hann muni aðstoða McLaren liðið frekar með tilraunaakstri en hann ók nokkra hringi fyrir liðið í vikunni. "Það er ekkert útilokað í þeim efnum, en við eigum eftir að setjast niður og ræða málin," sagði Finninn, sem varð heimsmeistari með liðinu 1998-99. Hann segir að menn hafi ætlast til mikils af sér eftir fimm ára fjarveru úr Formúlu 1. "Menn bjuggust kannski við því að ég færi strax að slá met um leið og ég settist við stýrið, en ég var nú ekkert að þenja mig eftir allan þennan tíma, enda hefði það verið ákaflega heimskulegt. Ég ætla ekki að vera að standa bílinn flatan og taka áhættu á því að skemma hann," sagði Finninn.
Erlendar Formúla Íþróttir Mest lesið Farmiði tryggður í fjórða úrslitaleikinn í röð Handbolti „Áhugaverð vegferð að vera með tvo Njarðvíkinga að dæma“ Körfubolti Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Körfubolti Sér eftir sinni hegðun og ætlar að vera áfram hjá Ajax Fótbolti Dagskráin í dag: Íslendingar í Þýskalandi, golfmót, ruðningur og íshokkí Sport Lagði upp mark í fyrsta leiknum í Póllandi Fótbolti Lekur úr lofti og leik Hauka og Þórs frestað Körfubolti Íslandsmeistararnir unnu Þungavigtarbikarinn Íslenski boltinn Karólína skoraði stórkostlegt mark og lagði annað upp Fótbolti Elías skoraði og Stefán lagði upp Fótbolti Fleiri fréttir Hamilton klessti Ferrari-inn á fyrsta degi Arftaki Hamiltons fékk bílprófið sex vikum fyrir fyrstu keppni tímabilsins Mun harðari refsingar á nýju formúlu 1 tímabili Hamilton gæti ekki verið spenntari fyrir komandi tímabili Sjá meira