Sýning hjá Ronaldinho 12. nóvember 2006 22:02 NordicPhotos/GettyImages Brasilíski snillingurinn Ronaldinho undirstrikaði það í kvöld að enginn knattspyrnumaður í heiminum stenst honum snúning þegar hann er í essinu sínu. Hann tryggði Barcelona 3-1 sigur á Zaragoza með því að skora tvö marka liðsins og leggja það þriðja upp. Lið Zaragoza er feiknasterkt og komst yfir í leiknum, en Ronaldinho jafnaði með sjaldgæfu skallamarki áður en flautað var til hálfleiks. Einum leikmanni úr hvoru liði var vikið af velli eftir að hitnaði nokkuð í kolunum í Nou Camp. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona í kvöld, en var farinn af leikvelli fyrir Javier Saviola þegar Ronaldinho tók til sinna ráða. Brasilíumaðurinn kom Barcelona yfir með stórglæsilegu marki beint úr aukaspyrnu fjórum mínútum fyrir leikslok og þriðja mark skoraði svo Javier Saviola með því að renna boltanum yfir línuna á tómu markinu eftir að Ronaldinho hafði skotið boltanum í samskeytin úr annari - og enn glæsilegri aukaspyrnu. Það er því ekki annað hægt að segja en að Ronaldinho hafi farið langt með að hrista af sér þá gagnrýni sem hann hefur fengið að hlusta á síðustu misseri, en hann var hreint út sagt stórkostlegur í leiknum í kvöld sem sýndur var beint á Sýn. Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira
Brasilíski snillingurinn Ronaldinho undirstrikaði það í kvöld að enginn knattspyrnumaður í heiminum stenst honum snúning þegar hann er í essinu sínu. Hann tryggði Barcelona 3-1 sigur á Zaragoza með því að skora tvö marka liðsins og leggja það þriðja upp. Lið Zaragoza er feiknasterkt og komst yfir í leiknum, en Ronaldinho jafnaði með sjaldgæfu skallamarki áður en flautað var til hálfleiks. Einum leikmanni úr hvoru liði var vikið af velli eftir að hitnaði nokkuð í kolunum í Nou Camp. Eiður Smári Guðjohnsen var í byrjunarliði Barcelona í kvöld, en var farinn af leikvelli fyrir Javier Saviola þegar Ronaldinho tók til sinna ráða. Brasilíumaðurinn kom Barcelona yfir með stórglæsilegu marki beint úr aukaspyrnu fjórum mínútum fyrir leikslok og þriðja mark skoraði svo Javier Saviola með því að renna boltanum yfir línuna á tómu markinu eftir að Ronaldinho hafði skotið boltanum í samskeytin úr annari - og enn glæsilegri aukaspyrnu. Það er því ekki annað hægt að segja en að Ronaldinho hafi farið langt með að hrista af sér þá gagnrýni sem hann hefur fengið að hlusta á síðustu misseri, en hann var hreint út sagt stórkostlegur í leiknum í kvöld sem sýndur var beint á Sýn.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Spænski boltinn Mest lesið Konurnar aftur fleiri og sex fædd eftir 2000: Topp tíu listinn í ár Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Útsalah á mörkum í Lundúnum Enski boltinn Luke Littler grét eftir leik Sport Látnir æfa á jóladag Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Rashford á lausu yfir jólin Fótbolti Óvænt úrslit á HM í pílu í kvöld Sport Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Fleiri fréttir Manchester United skoðar Malasíuferð strax eftir tímabilið Tækifæri að opnast fyrir Benóný hjá Stockport Inter þremur stigum frá toppnum og með leik til góða Eftirmaður Amorim strax á útleið Svekkjandi tap hjá Alberti og félögum eftir að hafa komist yfir Landaði forstjórastarfi hjá Forest eftir að Rómverjar ruddu henni burt Nesta látinn fara eftir aðeins einn sigur í sautján leikjum Fasistakveðjur til ungs Mussolini vekja athygli Dauðþreyttur á sömu spurningum: „Fólk heldur að það sé hægt að ýta á takka“ Algjört áfall fyrir Arsenal og Saka „Ég hætti í landsliðinu þegar ég hætti í fótbolta“ Héldu í hefðina og köstuðu þúsundum bangsa inn á völlinn Entist ekki lengi í fyrsta þjálfarastarfinu „Allt er svo erfitt“ Látnir æfa á jóladag Mætir á leik í fyrsta sinn eftir að hjartað stoppaði Logi frá FH til Króatíu Rashford á lausu yfir jólin Missti niður um sig brækurnar og gaf ódýrt mark „Við vorum taugaóstyrkir“ Salah sló þrjú met í dag Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Útsalah á mörkum í Lundúnum Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Öruggt hjá Real Madrid gegn Sevilla Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Sjá meira