Bílainnflutningur dregst hratt saman 9. nóvember 2006 12:30 Bílainnflutningur hefur dregist hratt saman síðustu vikurnar og voru innan við þúsund nýir fólksbílar skráðir hér á landi í síðasta mánuði. Það er langt innan við meðaltal síðustu missera. Eftir nær samfelldan vöxt á bílainnflutningi frá árinu 2003 fór að hægja á vextinum upp úr áramótum og í apríl fór að draga úr honum. Það gerðist samfara gengislækkun krónunnar þannig að bílar hækkuðu í verði auk þess sem heldur dró úr bjartsýni landsmanna, samkvæmt væntingavísitölunni. Þrátt fyrir það voru að meðaltali um það bil 1500 nýir fólksbílar fluttir inn í hverjum mánuði þar til talan féll niður í 965 í síðasta mánuði. Reyndar hefur líka dregið úr einkaneyslu á öðrum sviðum en sérfræðingar KB banka benda einnig á að svokölluð mettunaráhrif séu einnig að gera vart við sig. Bílaeign Íslendinga sé orðin hlutfallslega mjög há í samanburði við aðrar þjóðir. Þannig sé rúmlega einn bíll á hvern Reykvíking á bílprófsaldri, sem talinn er 17 til 85 ára. Minni spurn eftir nýjum bílum megi ef til vill rekja til þess. Þrátt fyir óvenjulítinn innflutning í síðasta mánuði er hann ekki kominn niður í það lágmark sem hann komst í einn mánuð í efnahagslægðinni árið 2001. Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Fleiri fréttir Ögurstund runnin upp í Karphúsinu „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Sjá meira
Bílainnflutningur hefur dregist hratt saman síðustu vikurnar og voru innan við þúsund nýir fólksbílar skráðir hér á landi í síðasta mánuði. Það er langt innan við meðaltal síðustu missera. Eftir nær samfelldan vöxt á bílainnflutningi frá árinu 2003 fór að hægja á vextinum upp úr áramótum og í apríl fór að draga úr honum. Það gerðist samfara gengislækkun krónunnar þannig að bílar hækkuðu í verði auk þess sem heldur dró úr bjartsýni landsmanna, samkvæmt væntingavísitölunni. Þrátt fyrir það voru að meðaltali um það bil 1500 nýir fólksbílar fluttir inn í hverjum mánuði þar til talan féll niður í 965 í síðasta mánuði. Reyndar hefur líka dregið úr einkaneyslu á öðrum sviðum en sérfræðingar KB banka benda einnig á að svokölluð mettunaráhrif séu einnig að gera vart við sig. Bílaeign Íslendinga sé orðin hlutfallslega mjög há í samanburði við aðrar þjóðir. Þannig sé rúmlega einn bíll á hvern Reykvíking á bílprófsaldri, sem talinn er 17 til 85 ára. Minni spurn eftir nýjum bílum megi ef til vill rekja til þess. Þrátt fyir óvenjulítinn innflutning í síðasta mánuði er hann ekki kominn niður í það lágmark sem hann komst í einn mánuð í efnahagslægðinni árið 2001.
Erlent Fréttir Viðskipti Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Fleiri fréttir Ögurstund runnin upp í Karphúsinu „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Sjá meira