Þjófnaðir í gegnum heimabanka til rannsóknar 8. nóvember 2006 18:45 Lögreglan í Reykjavík rannsakar þjófnað upp á annan tug milljóna króna úr íslenskum heimabanka. Auðkennislykill sem bankarnir ætla að innleiða um áramót hefði komið í veg fyrir þjófnaðinn. Varasamt er að fara inn á heimabanka í tölvum sem fólk þekkir ekki eða í tölvum sem eru ekki með öflug njósna- og vírusvarnarforrit.Auk stóra málsins eru hér á landi þrjú smærri fjársvikamál til rannsóknar þar sem peningum hefur verið stolið úr heimabönkum. Þar er um að ræða upphæðir upp á nokkur hundruð þúsund. Til að varast árásir tölvuþrjóta er mikilvægt að setja upp í tölvum njósa- og vírusvörn.Ef njósnaforrit kemst inn á tölvur fólks getur það til dæmis hlerað það sem slegið er á lyklaborð og þá gildir einu hvort farið sé inn á síður sem byrja á slóðinni https:// sem eru öryggissíður því njósnaforrit taka upplýsingarnar þegar lykilorð eru slegin inn á lyklaborðið eða með músinni og því kemur dulkóðun upplýsingana sem sendar eru frá tölvunni ekki að gagni.Fólk getur gert margt til að forðast árásir óprúttina manna. Helst eru þeir í hættu sem nota pc tölvur og windows stýrikerfi því flestir nota það. Því þurfa þeir notendur að vera sérstaklega á varðbergi og nota góðar varnir og uppfæra þær reglulega.Síðast vor stóð til að taka í notkun auðkennislykla til að hindra þjófnaði úr heimabönkum og hefði það komið í veg fyrir þjófnaði. Stefnt er að því að taka þá í almenna notkun eftir áramót. Með þeim fæst nýtt lykilorð fyrir hvert skipti sem farið er inn í heimabankann. Fyrirtæki hafa fengið lyklana til notkunarMikilvægt er að höndla aðeins með fjármál í gegnum tölvur sem fólk þekkir. Og því getur verið varasamt að nota tölvur sem ætlaðar eru fyrir almenning.Bankarnir hafa bætt tjón sem fólk hefur orðið fyrir vegna þessa þó þeim sé það ekki skylt, ekki er þó víst að svo verði áfram Fréttir Innlent Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Lögreglan í Reykjavík rannsakar þjófnað upp á annan tug milljóna króna úr íslenskum heimabanka. Auðkennislykill sem bankarnir ætla að innleiða um áramót hefði komið í veg fyrir þjófnaðinn. Varasamt er að fara inn á heimabanka í tölvum sem fólk þekkir ekki eða í tölvum sem eru ekki með öflug njósna- og vírusvarnarforrit.Auk stóra málsins eru hér á landi þrjú smærri fjársvikamál til rannsóknar þar sem peningum hefur verið stolið úr heimabönkum. Þar er um að ræða upphæðir upp á nokkur hundruð þúsund. Til að varast árásir tölvuþrjóta er mikilvægt að setja upp í tölvum njósa- og vírusvörn.Ef njósnaforrit kemst inn á tölvur fólks getur það til dæmis hlerað það sem slegið er á lyklaborð og þá gildir einu hvort farið sé inn á síður sem byrja á slóðinni https:// sem eru öryggissíður því njósnaforrit taka upplýsingarnar þegar lykilorð eru slegin inn á lyklaborðið eða með músinni og því kemur dulkóðun upplýsingana sem sendar eru frá tölvunni ekki að gagni.Fólk getur gert margt til að forðast árásir óprúttina manna. Helst eru þeir í hættu sem nota pc tölvur og windows stýrikerfi því flestir nota það. Því þurfa þeir notendur að vera sérstaklega á varðbergi og nota góðar varnir og uppfæra þær reglulega.Síðast vor stóð til að taka í notkun auðkennislykla til að hindra þjófnaði úr heimabönkum og hefði það komið í veg fyrir þjófnaði. Stefnt er að því að taka þá í almenna notkun eftir áramót. Með þeim fæst nýtt lykilorð fyrir hvert skipti sem farið er inn í heimabankann. Fyrirtæki hafa fengið lyklana til notkunarMikilvægt er að höndla aðeins með fjármál í gegnum tölvur sem fólk þekkir. Og því getur verið varasamt að nota tölvur sem ætlaðar eru fyrir almenning.Bankarnir hafa bætt tjón sem fólk hefur orðið fyrir vegna þessa þó þeim sé það ekki skylt, ekki er þó víst að svo verði áfram
Fréttir Innlent Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira