Hægt að komast hjá vandræðum 6. nóvember 2006 19:18 Prófessor í alþjóðastjórnmálum segir Íslendinga nú hafa tækifæri til að haga innflytjendamálum þannig að hægt verði að komast hjá vandræðum sem blossað hafi upp í grannríkjum. Hann segir málefni innflytjenda komin á borð sérfræðinga í öryggismálum og þau rædd á ráðstefnum Atlantshafsbandalagsins. Michael Corgan, prófessor í alþjóðastjórnmálum við Boston-háskóla, segir ljóst að straumur innflytjenda til Íslands geti ekki talist ógn við öryggi landsins líkt og í öðrum löndum, til að mynda á Ítalíu og Spáni. Málefni tengd innflytjendum hafi verið rædd á þeim forsendum, til að mynda á fundi Atlantshafsbandalagsins í Reykjavík fyrir nokkrum árum, og þá að frumkvæði Miðjarðarhafslanda innan NATO. Corgan segir flesta innflytjendur sem hingað koma leggja sitt af mörkum til samfélagsins. Hér verði þörf á fleiri innflytjendum næstu árin líkt og í flestum öðrum Evrópulöndum. Íslendingar hafi því tækifæri nú til að taka á mögulegum vandamálum áður en þau blossi upp. Corgan segir annað hvort hættu á því að innflytjendur beri heilu samfélögin ofurliði í krafti földa síns eða að þeir geta haft þau áhrif að samfélögin haga sér öðruvísi sökum þess að þeir tilheyra sérhópum. Þeir geta einnig borið með sér vandamál frá gamla landinu. Ekkert slíkt þjaki Ísland enn. En Íslendingar geta horft fram á veginn og leitast við að forðast innflytjendur sem skapa öryggisvanda. Corgan leggur til að menn íhugi þessi mál vandlega. Auðvitað gæti öryggisvandi fylgt ýmsum innflytjendum sem koma til Íslands. Ísland ætti ekki að óttast útlendinga, það ætti ekkert land að gera. En þetta sé hugsanleg öryggisvá og ólíkt sumum hinna Norðurlandanna geti Ísland horft fram á við og íhugað hvaða stefnu fylgja ætti. Fréttir Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira
Prófessor í alþjóðastjórnmálum segir Íslendinga nú hafa tækifæri til að haga innflytjendamálum þannig að hægt verði að komast hjá vandræðum sem blossað hafi upp í grannríkjum. Hann segir málefni innflytjenda komin á borð sérfræðinga í öryggismálum og þau rædd á ráðstefnum Atlantshafsbandalagsins. Michael Corgan, prófessor í alþjóðastjórnmálum við Boston-háskóla, segir ljóst að straumur innflytjenda til Íslands geti ekki talist ógn við öryggi landsins líkt og í öðrum löndum, til að mynda á Ítalíu og Spáni. Málefni tengd innflytjendum hafi verið rædd á þeim forsendum, til að mynda á fundi Atlantshafsbandalagsins í Reykjavík fyrir nokkrum árum, og þá að frumkvæði Miðjarðarhafslanda innan NATO. Corgan segir flesta innflytjendur sem hingað koma leggja sitt af mörkum til samfélagsins. Hér verði þörf á fleiri innflytjendum næstu árin líkt og í flestum öðrum Evrópulöndum. Íslendingar hafi því tækifæri nú til að taka á mögulegum vandamálum áður en þau blossi upp. Corgan segir annað hvort hættu á því að innflytjendur beri heilu samfélögin ofurliði í krafti földa síns eða að þeir geta haft þau áhrif að samfélögin haga sér öðruvísi sökum þess að þeir tilheyra sérhópum. Þeir geta einnig borið með sér vandamál frá gamla landinu. Ekkert slíkt þjaki Ísland enn. En Íslendingar geta horft fram á veginn og leitast við að forðast innflytjendur sem skapa öryggisvanda. Corgan leggur til að menn íhugi þessi mál vandlega. Auðvitað gæti öryggisvandi fylgt ýmsum innflytjendum sem koma til Íslands. Ísland ætti ekki að óttast útlendinga, það ætti ekkert land að gera. En þetta sé hugsanleg öryggisvá og ólíkt sumum hinna Norðurlandanna geti Ísland horft fram á við og íhugað hvaða stefnu fylgja ætti.
Fréttir Innlent Mest lesið Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Innlent „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Innlent Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Innlent Boeing þota hrapaði í garð íbúðarhúss Erlent Dagur hvetur alla Sjálfstæðismenn til að strika sig út Innlent Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Innlent Á bak við auglýsingarnar um Dag en skráður í Samfylkinguna Innlent Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Innlent Fleiri fréttir Flugvélar og fólk skautuðu á Hafravatni Tvær á toppnum Gasmengun helsta hættan í Grindavík „Það má Guð vita“ Bælin tóm og Diegos sárt saknað: „Hann er einn af okkur“ „Girtu þig nú í brók og horfstu í augu við sjálfan þig“ Bjartsýni í Karphúsinu og kattarins Díegó leitað Lofa fullum trúnaði ef Diego verður skilað Leitaði trúnaðarupplýsinga til að staðfesta orðróm en fékk sparkið Ákærður fyrir stunguárásina á Menningarnótt Dómsmál setur áform Heidelberg í uppnám Enn talsverður kraftur í eldgosinu Bitist af mikilli hörku um atkvæði íbúa í Ölfusi Breytinga að vænta á fylgi Flokks fólksins Krapastífla hefur myndast í Ölfusá við Selfoss Hjúkrunarfræðingar samþykktu samning Sást á öryggismyndavélum þegar Diego var numinn á brott Lögreglumenn furðuðu sig á vígahnetti Kjörin í stjórn Evrópska ungmennavettvangsins Jane Goodall hvetur stjórnvöld til að beita sér gegn hvalveiðum Opna Grindavík á ný Sérfræðingar rýna í stöðuna á lokasprettinum Ráðgjafar- og greiningarstöð fjársvelt meðan ásókn í þjónustu eykst Töluverðar líkur á leiðindaveðri á kjördag Sjálfstæðismaður vill ekki að sitt fólk striki Dag út Íslensk kona í haldi: Hótelherbergi á Tenerife þakið blóði Rannsókn lokið á stunguárásinni við Skúlagötu Fundað í Karphúsi og hraunið kælt á Reykjanesi Sjúkratryggingar auglýsa eftir rekstraraðilum hjúkrunarheimila Góður árangur af hraunkælingu við varnargarðana Sjá meira