Við sýndum hugrekki, visku og ábyrgð 11. október 2006 18:16 Mikhail Gorbatsjov við komuna á Reykjavíkurflugvelli MYND/NFS Gorbasjov sagði meðal annars í viðtali sem Þórir Guðmundsson, varafréttastjóri NFS, átti við hann í dag og flutt verður ás NFS í kvöld, að leiðtogafundurinn 12. október 1986 í Reykjavík hafi markað þáttaskil í viðræðum um takmörkun kjarnorkuvopna. Mikhail Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna, kom til landsins í dag. Á morgun, 12 október, eru 20 ár síðan leiðtogafundur hans og Ronald Reagans, fyrrum Bandaríkjaforseta, var haldinn í Höfða. Einkavél Björgólfs Thórs Björgólfssonar forstjóra Novators lenti með Gorbosjov á Reykjavíkurflugvelli um klukkan 16:00. Gorbasjov sagði meðal annars í viðtali sem Þórir Guðmundsson, varafréttastjóri NFS, átti við hann í dag og flutt verður á NFS í kvöld, að leiðtogafundurinn 12. október 1986 í Reykjavík hafi markað þáttaskil í viðræðum um takmörkun kjarnorkuvopna. Fundurinn hafi hreint ekki verið misheppnaður, eins og rætt hefði verið um strax að honum loknum, heldur hafi á honum tekist að sýna að hægt væri að semja um takmörkun kjarnorkuvopna. Fundirinn hafi haft jákvæðar afleiðingar fyrir heiminn, hægt væri að tala um heiminn fyrir Reykjavík og heiminn eftir Reykjavík í því sambandi. Leiðtogarnir hefðu sýnt hugrekki, visku og ábyrgð. Gorbatsjov sagðist hins vegar hafa áhyggjur af þróun mála núna hvað varðar takmarkanir kjarnorkuvígbúnaðar, sem þyrftu að halda áfram. Þróunin hefði hins vegar frekar verið í þá átt að ýmsir ræddu nú frekar um aukna notkun kjarnorkuvopna, jafnvel sem árásarvopna. Umræður um uppsetningu varnarflauga í Póllandi væru dæmi um þetta og minntu á slæma tíma í þessum efnum. Gorbochov sagði að Bandaríkin og Rússland þyrftu að huga að eigin fordæmi þegar verið væri tækju á málum Íran og Norður Kóreu. Gorbatsjov er handhafi Nóbelsverðlaunanna og var valinn maður 9. áratugarins af tímaritinu TIME. Hann er jafnan talinn hafa átt einna stærstan þátt í að járntjaldið féll og kalda stríðið leið undir lok. Í fyrirlestri sínum ræðir Gorbatsjov um stjórnun á 21. öldinni, frið, sögulega þýðingu og minningar sínar frá leiðtogafundinum í Höfða. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri tekur á móti Gorbatsjov í Höfða á morgun. Síðdegis heldur hann svo fyrirlestur sinn í Háskólabíói. Um kvöldið er svo kvöldverður á Bessastöðum í boði forsetans. Héðan heldur Gorbasjov til New York þar sem hann ávarpar þing Sameinuðu þjóðanna. Við komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSÍ viðtali hjá Þóri GuðmundssyniNFSÍ viðtali hjá Þóri GuðmundssyniNFS Íslandsvinir Utanríkismál Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira
Gorbasjov sagði meðal annars í viðtali sem Þórir Guðmundsson, varafréttastjóri NFS, átti við hann í dag og flutt verður ás NFS í kvöld, að leiðtogafundurinn 12. október 1986 í Reykjavík hafi markað þáttaskil í viðræðum um takmörkun kjarnorkuvopna. Mikhail Gorbatsjov, fyrrum leiðtogi Sovétríkjanna, kom til landsins í dag. Á morgun, 12 október, eru 20 ár síðan leiðtogafundur hans og Ronald Reagans, fyrrum Bandaríkjaforseta, var haldinn í Höfða. Einkavél Björgólfs Thórs Björgólfssonar forstjóra Novators lenti með Gorbosjov á Reykjavíkurflugvelli um klukkan 16:00. Gorbasjov sagði meðal annars í viðtali sem Þórir Guðmundsson, varafréttastjóri NFS, átti við hann í dag og flutt verður á NFS í kvöld, að leiðtogafundurinn 12. október 1986 í Reykjavík hafi markað þáttaskil í viðræðum um takmörkun kjarnorkuvopna. Fundurinn hafi hreint ekki verið misheppnaður, eins og rætt hefði verið um strax að honum loknum, heldur hafi á honum tekist að sýna að hægt væri að semja um takmörkun kjarnorkuvopna. Fundirinn hafi haft jákvæðar afleiðingar fyrir heiminn, hægt væri að tala um heiminn fyrir Reykjavík og heiminn eftir Reykjavík í því sambandi. Leiðtogarnir hefðu sýnt hugrekki, visku og ábyrgð. Gorbatsjov sagðist hins vegar hafa áhyggjur af þróun mála núna hvað varðar takmarkanir kjarnorkuvígbúnaðar, sem þyrftu að halda áfram. Þróunin hefði hins vegar frekar verið í þá átt að ýmsir ræddu nú frekar um aukna notkun kjarnorkuvopna, jafnvel sem árásarvopna. Umræður um uppsetningu varnarflauga í Póllandi væru dæmi um þetta og minntu á slæma tíma í þessum efnum. Gorbochov sagði að Bandaríkin og Rússland þyrftu að huga að eigin fordæmi þegar verið væri tækju á málum Íran og Norður Kóreu. Gorbatsjov er handhafi Nóbelsverðlaunanna og var valinn maður 9. áratugarins af tímaritinu TIME. Hann er jafnan talinn hafa átt einna stærstan þátt í að járntjaldið féll og kalda stríðið leið undir lok. Í fyrirlestri sínum ræðir Gorbatsjov um stjórnun á 21. öldinni, frið, sögulega þýðingu og minningar sínar frá leiðtogafundinum í Höfða. Vilhjálmur Þ. Vilhjálmsson, borgarstjóri tekur á móti Gorbatsjov í Höfða á morgun. Síðdegis heldur hann svo fyrirlestur sinn í Háskólabíói. Um kvöldið er svo kvöldverður á Bessastöðum í boði forsetans. Héðan heldur Gorbasjov til New York þar sem hann ávarpar þing Sameinuðu þjóðanna. Við komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSVið komuna á ReykjavíkurflugvelliNFSÍ viðtali hjá Þóri GuðmundssyniNFSÍ viðtali hjá Þóri GuðmundssyniNFS
Íslandsvinir Utanríkismál Mest lesið Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Innlent Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Innlent Girnist Panama-skurðinn, Grænland og Kanada Erlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Dregur úr vindi en áfram vetrarveður Veður Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Innlent Jólakindin Djásn á Stokkseyri Innlent Þak fauk nánast af hlöðu Innlent Mínútu fyrr á ferðinni væri Tómas allur Innlent Fleiri fréttir Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Gleðileg jól, kæru lesendur Vegir víða um land gætu lokast með litlum fyrirvara Varað við ferðalögum víða um land Margir á síðasta snúningi með jólapakkana Í sumum tilfellum eina hátíðlega stund dagsins Men Tolla komið í leitirnar: „Sannkölluð jólasaga“ Vonskuveður og þau sem eru á síðasta snúningi Fjúgandi hálka í kirkjugörðum Reykjavíkur Stolið hálsmen Tolla dúkkaði upp tuttugu árum síðar Nóg að gera hjá slökkviliðinu í nótt Mette óskaði Kristrúnu til hamingju Aðfangadagur: Hvar er opið og hve lengi? „Skiptir sannleikurinn engu máli?“ Fjölmenni gekk fyrir frið í miðborginni Rútur skildar eftir á Holtavörðuheiði og leiðinni lokað Sjá meira