Verðstríð á skólavörum 15. ágúst 2006 19:10 Verðstríð geysar á ritfangamarkaðnum og tilboðum á stílabókum, strokleðrum, skærum, tússlitum og öðrum skólavörum rignir yfir fólk, enda stutt í að skólar hefjist. Verðmunur á þessum smávörum getur hlaupið á hundruðum króna.Það var verslunin Oddi sem reið á vaðið fyrir rúmri viku og auglýsti ýmsar vörur fyrir skólann á 9 krónur. Daginn eftir fylgdu aðrar verslanir Odda eftir og lækkuðu verð á völdum vörum. Baráttan um viðskiptavininn er hörð enda er ágústmánuður eins konar jólamánuður skólamarkaðanna.Mikill verðmunur getur verið á einföldum vörum fyrir skólann. Skæri sem líta að mestu leiti eins út geta kostað í sömu búðinni annars vegar 1 krónu og hins vegar 415 krónur.Ólafur Sveinsson, vörustjóri Odda segir neytendur verða að vera vakandi. Best sé að fara á nokkra staði, kanna verð og gæði og versla svo.Það eru einkum þrjár ritfangaverslanir sem berjast um að vera ódýrastar í ár en það eru Oddi, Griffill og Office 1. Við heimsóttum þessar verslanir í morgun og reyndum að fá úr því skorið hver þeirra væri ódýrust.Farið var með sama innkaupalistann í allar verslanirnar en listinn var valinn af handahófi á netinu. Í verslununum kynnti fréttamaður sig og bað um aðstoð verslunarstjóra eða hæstráðandi starfsmann.Á listanum voru eftirtaldar vörur:4 þrístrendir blýantar1 boxy strokleðurtrélitir 12 í pakkavaxlitir 8 í pakkalokaður yddari2 stór límstiftireglustika 30 cmgóð skæri4 stykki A4 stílabækur í gulu, rauðu, grænu og fjólubláu1 stykki A5 stílabók blá1 teygjumappa úr plasti rauðNeoncolor ll, 10 í pakka1 skrifanlegur geisladiskurkarfan reyndist ódýrust í Office 1 en ekki var verðmunurinn mikill því karfan í Griffli var aðeins 93 krónum ódýrari.Þá má benda á að ef það sama verður upp á tengingnum í ár og undanfarin ár, þá á samkeppnin á skólavörumarkaðnum enn eftir að harðna á næstu dögum. Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Sjá meira
Verðstríð geysar á ritfangamarkaðnum og tilboðum á stílabókum, strokleðrum, skærum, tússlitum og öðrum skólavörum rignir yfir fólk, enda stutt í að skólar hefjist. Verðmunur á þessum smávörum getur hlaupið á hundruðum króna.Það var verslunin Oddi sem reið á vaðið fyrir rúmri viku og auglýsti ýmsar vörur fyrir skólann á 9 krónur. Daginn eftir fylgdu aðrar verslanir Odda eftir og lækkuðu verð á völdum vörum. Baráttan um viðskiptavininn er hörð enda er ágústmánuður eins konar jólamánuður skólamarkaðanna.Mikill verðmunur getur verið á einföldum vörum fyrir skólann. Skæri sem líta að mestu leiti eins út geta kostað í sömu búðinni annars vegar 1 krónu og hins vegar 415 krónur.Ólafur Sveinsson, vörustjóri Odda segir neytendur verða að vera vakandi. Best sé að fara á nokkra staði, kanna verð og gæði og versla svo.Það eru einkum þrjár ritfangaverslanir sem berjast um að vera ódýrastar í ár en það eru Oddi, Griffill og Office 1. Við heimsóttum þessar verslanir í morgun og reyndum að fá úr því skorið hver þeirra væri ódýrust.Farið var með sama innkaupalistann í allar verslanirnar en listinn var valinn af handahófi á netinu. Í verslununum kynnti fréttamaður sig og bað um aðstoð verslunarstjóra eða hæstráðandi starfsmann.Á listanum voru eftirtaldar vörur:4 þrístrendir blýantar1 boxy strokleðurtrélitir 12 í pakkavaxlitir 8 í pakkalokaður yddari2 stór límstiftireglustika 30 cmgóð skæri4 stykki A4 stílabækur í gulu, rauðu, grænu og fjólubláu1 stykki A5 stílabók blá1 teygjumappa úr plasti rauðNeoncolor ll, 10 í pakka1 skrifanlegur geisladiskurkarfan reyndist ódýrust í Office 1 en ekki var verðmunurinn mikill því karfan í Griffli var aðeins 93 krónum ódýrari.Þá má benda á að ef það sama verður upp á tengingnum í ár og undanfarin ár, þá á samkeppnin á skólavörumarkaðnum enn eftir að harðna á næstu dögum.
Fréttir Innlent Mest lesið Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Innlent Vargöldin á Haítí versnar hratt Erlent Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Innlent Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Innlent Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Innlent Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Innlent Réttindalausir stútar á ferðinni Innlent Ók á ljósastaur við Grensásveg Innlent Vextir og kosningar í Sprengisandi Innlent Fleiri fréttir „Vöfflumaðurinn“ fékk sér vöffluhúðflúr Kæla öll „hraunaugu“ og loka þeim Minni virkni í miðgígnum Vextir og kosningar í Sprengisandi Réttindalausir stútar á ferðinni Engar sýnilegar breytingar á hraunflæði eða krafti Ók á ljósastaur við Grensásveg Eldur kviknaði í bíl í Mosfellsbæ Læknar fara þokkalega bjartsýnir inn í morgundaginn Viðreisn stærst samkvæmt nýrri kosningaspá en mjótt á munum Sjálfstæðisflokkurinn hafi lagt til niðurskurð á hverju ári Hefur gefið Landgræðslunni 26 milljónir króna í formi fræja Mikilvægt að Bláa lónið geti opnað sem fyrst Hvetja íbúa Suðurnesja til að spara heita vatnið Varnaraðgerðir í Svartsengi og umdeild yfirhalning hjá Jaguar Ísland virðir handtökuskipan á hendur Netanjahú Fjölmiðlabann í kjaradeilu kennara Hildur hnýtir í Sigurð og sakar hann um ýkjur Straumar valda álagi á varnargarða og staðan viðkvæm Byggt og byggt á Suðurlandi og það þarf að byggja enn meira KÍ segir ummæli Ingu Rúnar „rannsóknarefni“ „Við gerum aldrei neitt nema með fullu samþykki“ Bein útsending: Hvar eru umhverfis- og loftslagsmálin í kosningabaráttunni? Kennarasambandið sýni kennurum „alvarlega lítilsvirðingu“ Spennandi og sögulegar kosningar: Fjórir flokkar berjast fyrir lífi sínu í fallbaráttu „Dapurlegt“ útspil kennara og opnun Bláa lónsins Sigmundur fjarverandi allar atkvæðagreiðslur Styrkja möstrin með möl eftir góða vinnu í nótt Eins og að vera staddur í martröð og geta ekki vaknað Hlutverk flokksforingja stórlega ofmetið í kosningabaráttunni Sjá meira