Verðstríð á skólavörum 15. ágúst 2006 19:10 Verðstríð geysar á ritfangamarkaðnum og tilboðum á stílabókum, strokleðrum, skærum, tússlitum og öðrum skólavörum rignir yfir fólk, enda stutt í að skólar hefjist. Verðmunur á þessum smávörum getur hlaupið á hundruðum króna.Það var verslunin Oddi sem reið á vaðið fyrir rúmri viku og auglýsti ýmsar vörur fyrir skólann á 9 krónur. Daginn eftir fylgdu aðrar verslanir Odda eftir og lækkuðu verð á völdum vörum. Baráttan um viðskiptavininn er hörð enda er ágústmánuður eins konar jólamánuður skólamarkaðanna.Mikill verðmunur getur verið á einföldum vörum fyrir skólann. Skæri sem líta að mestu leiti eins út geta kostað í sömu búðinni annars vegar 1 krónu og hins vegar 415 krónur.Ólafur Sveinsson, vörustjóri Odda segir neytendur verða að vera vakandi. Best sé að fara á nokkra staði, kanna verð og gæði og versla svo.Það eru einkum þrjár ritfangaverslanir sem berjast um að vera ódýrastar í ár en það eru Oddi, Griffill og Office 1. Við heimsóttum þessar verslanir í morgun og reyndum að fá úr því skorið hver þeirra væri ódýrust.Farið var með sama innkaupalistann í allar verslanirnar en listinn var valinn af handahófi á netinu. Í verslununum kynnti fréttamaður sig og bað um aðstoð verslunarstjóra eða hæstráðandi starfsmann.Á listanum voru eftirtaldar vörur:4 þrístrendir blýantar1 boxy strokleðurtrélitir 12 í pakkavaxlitir 8 í pakkalokaður yddari2 stór límstiftireglustika 30 cmgóð skæri4 stykki A4 stílabækur í gulu, rauðu, grænu og fjólubláu1 stykki A5 stílabók blá1 teygjumappa úr plasti rauðNeoncolor ll, 10 í pakka1 skrifanlegur geisladiskurkarfan reyndist ódýrust í Office 1 en ekki var verðmunurinn mikill því karfan í Griffli var aðeins 93 krónum ódýrari.Þá má benda á að ef það sama verður upp á tengingnum í ár og undanfarin ár, þá á samkeppnin á skólavörumarkaðnum enn eftir að harðna á næstu dögum. Fréttir Innlent Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Verðstríð geysar á ritfangamarkaðnum og tilboðum á stílabókum, strokleðrum, skærum, tússlitum og öðrum skólavörum rignir yfir fólk, enda stutt í að skólar hefjist. Verðmunur á þessum smávörum getur hlaupið á hundruðum króna.Það var verslunin Oddi sem reið á vaðið fyrir rúmri viku og auglýsti ýmsar vörur fyrir skólann á 9 krónur. Daginn eftir fylgdu aðrar verslanir Odda eftir og lækkuðu verð á völdum vörum. Baráttan um viðskiptavininn er hörð enda er ágústmánuður eins konar jólamánuður skólamarkaðanna.Mikill verðmunur getur verið á einföldum vörum fyrir skólann. Skæri sem líta að mestu leiti eins út geta kostað í sömu búðinni annars vegar 1 krónu og hins vegar 415 krónur.Ólafur Sveinsson, vörustjóri Odda segir neytendur verða að vera vakandi. Best sé að fara á nokkra staði, kanna verð og gæði og versla svo.Það eru einkum þrjár ritfangaverslanir sem berjast um að vera ódýrastar í ár en það eru Oddi, Griffill og Office 1. Við heimsóttum þessar verslanir í morgun og reyndum að fá úr því skorið hver þeirra væri ódýrust.Farið var með sama innkaupalistann í allar verslanirnar en listinn var valinn af handahófi á netinu. Í verslununum kynnti fréttamaður sig og bað um aðstoð verslunarstjóra eða hæstráðandi starfsmann.Á listanum voru eftirtaldar vörur:4 þrístrendir blýantar1 boxy strokleðurtrélitir 12 í pakkavaxlitir 8 í pakkalokaður yddari2 stór límstiftireglustika 30 cmgóð skæri4 stykki A4 stílabækur í gulu, rauðu, grænu og fjólubláu1 stykki A5 stílabók blá1 teygjumappa úr plasti rauðNeoncolor ll, 10 í pakka1 skrifanlegur geisladiskurkarfan reyndist ódýrust í Office 1 en ekki var verðmunurinn mikill því karfan í Griffli var aðeins 93 krónum ódýrari.Þá má benda á að ef það sama verður upp á tengingnum í ár og undanfarin ár, þá á samkeppnin á skólavörumarkaðnum enn eftir að harðna á næstu dögum.
Fréttir Innlent Mest lesið Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Innlent Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Innlent Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Innlent Ekki verði hróflað við kvótakerfinu Innlent Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Innlent Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Innlent Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Innlent Maður lést í sprengingu um borð í skipi Smyril Line Erlent Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin Innlent Fleiri fréttir „Það er eins og Snæfellsnesið sé komið í gang“ Óttast að Suðurlandið verði að „eyðimörk“ í náinni framtíð Hættuástand í heilbrigðisþjónustu og óróapúls Skilur ekki tilgang milljóna króna auglýsingar Netsamband komið aftur á í Árbæ Inflúensugreiningar tvöfölduðust milli vikna Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Bílvelta á Suðurlandi Prestur á Nesinu segir nei takk við greiðslum Þungt haldinn á gjörgæslu Ekki verði hróflað við kvótakerfinu „Við förum alltaf í einhvern átakagír“ Ólafsfjarðarmálið fer fyrir Hæstarétt Fleiri segjast andvígir aðild að ESB en hlynntir Hópur manna réðst á Íslending í Liverpool Aukið flóð við Hvítá Lengsti óróapúlsinn til þessa Klakastífla í Hvítá og ráðherrar í fannfergi á Þingvöllum Bjóða fólki í kuldaþjálfun Hafdís og Sandra vilja stjórna Litla-Hrauni Vinnufundur ráðherra á Þingvöllum hafinn Fékk áfall þegar ranglega var fullyrt að stunguárásin hafi gerst á heimili hennar Viðreisn og Framsókn dala en sósíalistar yfir kjörfylgi Ungmenni skar sig á múrstein sem var kastað inn um glugga Vinna að því að koma í veg fyrir frekari aðgerðir hjá kennurum „Við værum klaufaleg ef það væri ekki“ Telur ólíðandi að ekki hafi verið hægt að úrskurða afa sinn látinn um jólin „Ekki gera lítið úr þriðja formanninum“ Flugeldaruslið notað til að framleiða orku í Svíþjóð Helstu breytingarnar á buddunni: Vextir lækka áfram og eldsneyti hækkar um fimm prósent Sjá meira
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent
Sparnaðartillögum snjóar inn: Leggja niður RÚV, loka sendiráðum og hætta að styrkja flokkana Innlent