1200 öryrkjar missa lífeyrisbæturnar 1. nóvember 1. ágúst 2006 17:11 Húsakynni Öryrkjabandalags Íslands við Hátún MYND/Stöð 2 - NFS Um 1200 öryrkjar munu að líkindum missa allar lífeyrisbætur sínar þann 1. nóvember næstkomandi eftir sérstaka tekjuathugun Greiðslustofu lífeyrissjóða. Bætur 1100 manns til viðbótar skerðast á sama tíma. Þeir örorkulífeyrisþegar sem þetta á við um fengu sent bréf í morgun frá Greiðslustofu lífeyrissjóðanna þar sem þeim var tilkynnt breytingin. Í bréfinu segir að þetta sé niðurstaða heildarathugunar á tekjum örorkulífeyrisþega þar sem í ljós kom að í sumum tilfellum séu heildartekjur lífeyrisþega umfram þau viðmiðunarmörk sem kveðið sé á um í samþykktum og reglum lífeyrissjóðanna. Þórir Karl Jónasson er einn þeirra sem fengu hina miður skemmtilegu tilkynningu inn um bréfalúguna í morgun. Hann hefur hingað til verið á 100% örorkulífeyri en eftir breytinguna fær hann aðeins 47%. Það þýðir 42-44 þúsund króna tekjutap á mánuði, að sögn Þóris. Hann Hrafn Magnússon, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða, segir tekjuathugunina sýna að þeir sem verði fyrir skerðingunni núna, alls u.þ.b. 2300 manns, hafi haft hærri lífeyri en sem nemi þeim tekjumissi sem sjóðfélaginn hafi sannanlega orðið fyrir sökum ororkunnar. Tekjuathugunin nær til fjórtán lífeyrissjóða. Hrafn segir að þeir sem hafa athugasemdir við þessar breytingar geti komið þeim til viðkomandi lífeyrissjóðs. Þar fyrir utan eigi væntanlega margir rétt á viðbótarbótum frá almannatryggingakerfinu. Fréttir Innlent Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira
Um 1200 öryrkjar munu að líkindum missa allar lífeyrisbætur sínar þann 1. nóvember næstkomandi eftir sérstaka tekjuathugun Greiðslustofu lífeyrissjóða. Bætur 1100 manns til viðbótar skerðast á sama tíma. Þeir örorkulífeyrisþegar sem þetta á við um fengu sent bréf í morgun frá Greiðslustofu lífeyrissjóðanna þar sem þeim var tilkynnt breytingin. Í bréfinu segir að þetta sé niðurstaða heildarathugunar á tekjum örorkulífeyrisþega þar sem í ljós kom að í sumum tilfellum séu heildartekjur lífeyrisþega umfram þau viðmiðunarmörk sem kveðið sé á um í samþykktum og reglum lífeyrissjóðanna. Þórir Karl Jónasson er einn þeirra sem fengu hina miður skemmtilegu tilkynningu inn um bréfalúguna í morgun. Hann hefur hingað til verið á 100% örorkulífeyri en eftir breytinguna fær hann aðeins 47%. Það þýðir 42-44 þúsund króna tekjutap á mánuði, að sögn Þóris. Hann Hrafn Magnússon, framkvæmdastjóri Landssamtaka lífeyrissjóða, segir tekjuathugunina sýna að þeir sem verði fyrir skerðingunni núna, alls u.þ.b. 2300 manns, hafi haft hærri lífeyri en sem nemi þeim tekjumissi sem sjóðfélaginn hafi sannanlega orðið fyrir sökum ororkunnar. Tekjuathugunin nær til fjórtán lífeyrissjóða. Hrafn segir að þeir sem hafa athugasemdir við þessar breytingar geti komið þeim til viðkomandi lífeyrissjóðs. Þar fyrir utan eigi væntanlega margir rétt á viðbótarbótum frá almannatryggingakerfinu.
Fréttir Innlent Mest lesið Skip úr skuggaflotanum hægði grunsamlega mikið á sér Erlent Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Innlent Komu hesti til bjargar úr gjótu Innlent Margt bendi til að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Innlent Slóvakar vilja hýsa friðarviðræður Rússlands og Úkraínu Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Þau kvöddu á árinu 2024 Erlent Fleiri fréttir Komu hesti til bjargar úr gjótu Icelandair skoðar næstu skref í þróun flugflotans Áfram töluverð snjóflóðahætta á Vestfjörðum Áfengissala á helgidögum þjóðkirkjunnar stöðvuð af lögreglu Snjóflóðahætta á Vestfjörðum og frumsýning Yermu Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Sjá meira