Atvinnuleysi lægra en í júní í fyrra 13. júlí 2006 12:54 Atvinnuleysi á Íslandi í sumar virðist stefna í það að vera þónokkuð minna en í fyrra. Rúmlega 2.000 manns voru að meðaltali án atvinnu í júní eða 1,3% en á sama tíma í fyrra var 2% atvinnuleysi. Þetta kemur fram í skýrslu Vinnumálastofnunar. Atvinnuleysi í sumar virðist því stefna í að verða nokkuð minna en síðasta sumar. Atvinnuleysi var mest júní á Norðurlandi-eystra, þar sem það er 2,1% en minnst á Austurlandi, þar sem það er 0,3%. Lausum störfum hefur fækkað allstaðar á landinu nema á Vestfjörðum en mest á Austfjörðum en þar fer að draga úr vinnuaflsþörfinni. Fram kemur í Morgunkorni Glitnis að atvinnuleysishlutfall elti gjarnan hagsveifluna með nokkurri töf. Þar segir einnig að atvinnuleysi sé nú í lágmarki þótt nokkuð hafi dregið úr hagvexti undanfarið. Búast megi því við að atvinnuleysi verði áfram lágt út þetta ár en þegar kemur fram á næsta ár verði líkur til að hlutfall atvinnulausra taki að hækka á ný í kjölfar þess að um hægist í efnahagslífinu. Eins segir að, að öllum líkindum muni áhrif samdráttar í þjóðarútgjöldum á næsta ári koma að fullu fram í auknu atvinnuleysi árið 2008, en þó telja Glitnismenn ólíklegt að atvinnuleysi verði verulegt vandamál hér á landi í náinni framtíð. Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira
Atvinnuleysi á Íslandi í sumar virðist stefna í það að vera þónokkuð minna en í fyrra. Rúmlega 2.000 manns voru að meðaltali án atvinnu í júní eða 1,3% en á sama tíma í fyrra var 2% atvinnuleysi. Þetta kemur fram í skýrslu Vinnumálastofnunar. Atvinnuleysi í sumar virðist því stefna í að verða nokkuð minna en síðasta sumar. Atvinnuleysi var mest júní á Norðurlandi-eystra, þar sem það er 2,1% en minnst á Austurlandi, þar sem það er 0,3%. Lausum störfum hefur fækkað allstaðar á landinu nema á Vestfjörðum en mest á Austfjörðum en þar fer að draga úr vinnuaflsþörfinni. Fram kemur í Morgunkorni Glitnis að atvinnuleysishlutfall elti gjarnan hagsveifluna með nokkurri töf. Þar segir einnig að atvinnuleysi sé nú í lágmarki þótt nokkuð hafi dregið úr hagvexti undanfarið. Búast megi því við að atvinnuleysi verði áfram lágt út þetta ár en þegar kemur fram á næsta ár verði líkur til að hlutfall atvinnulausra taki að hækka á ný í kjölfar þess að um hægist í efnahagslífinu. Eins segir að, að öllum líkindum muni áhrif samdráttar í þjóðarútgjöldum á næsta ári koma að fullu fram í auknu atvinnuleysi árið 2008, en þó telja Glitnismenn ólíklegt að atvinnuleysi verði verulegt vandamál hér á landi í náinni framtíð.
Fréttir Innlent Mest lesið Vaktin: Totur farnar að teygja sig til norðurs Innlent Kosningavaktin: Íslendingar ganga að kjörborðinu Innlent Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Innlent Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Innlent „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Innlent Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Innlent Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Innlent Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi Innlent Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Innlent Eigandi gistiheimilis handtekinn í gengslum við metanóleitrun Erlent Fleiri fréttir Eldri maður á gamalli Corollu ógnaði ekki lífi hjóna á nýjum Ram Virkni í þremur gígum og mest í miðjunni Mikill meirihluti vill ekki sjá sjókvíaeldi í Seyðisfirði Segir íbúafundinn ekki hafa verið nægilega upplýsandi FA klagar Willum Þór til umboðsmanns Með hundruð kílóa af þýfi heima hjá sér Bílar og byggingariðnaður losar mest í Reykjavík „Allt athafnasvæði Bláa lónsins er innan varnargarða“ Rokk og ról í Rockville holunni frestast fram í janúar Framsókn með þriggja prósenta fylgi í borginni Gist í um tuttugu húsum í Grindavík Njarðvíkuræðin heldur sem stendur og vaxtakjörin útskýrð á mannamáli Útkall vegna reyks við Borgarholtsbraut Ekki þörf enn á að stækka varnargarða við Bláa lónið Bein útsending: Heilbrigðisstarfsfólk grillar frambjóðendur Meirihluti styður verkfallsaðgerðir kennara Jafnast ekki út að vera með annan fótinn í hrauni og hinn í ís Stöðug virkni í nótt og og litlar breytingar Hótaði heimilismönnum með skærum Sigmundur hafi viljað í kennslustund með nemendum Gætu kosið strategískt þegar svo margir flokkar eru á mörkunum Funda áfram hjá sáttasemjara á morgun „Fólki er frekar misboðið“ Gosið gætið varað í nokkrar vikur Endalok goshrinunnar teygist inn á mitt næsta ár Bílaplan á bólakafi, könnun og frambjóðanda misboðið Höfðu ekki áhyggjur af lóninu sjálfu Skilorðsbundinn dómur yfir strætóbílstjóra staðfestur Veit ekki hver getur tekið við gögnunum Refsing Jaguars þyngd verulega Sjá meira