Stórsigur Englendinga gefur tóninn fyrir HM 3. júní 2006 14:52 Peter Crouch fagnar mörkum sínum þessa daganna með sérstökum hætti. AP Peter Crouch skoraði tvö mörk í seinni hálfleik og innsiglaði þar með 6-0 stórsigur enska landsliðsins á Jamaíku í lokaleik sínum fyrir heimsmeistaramótið í Þýskalandi. Leikurinn fór fram á Old Trafford í dag og var kveðjuleikur Sven-Goran Eriksson á enskri grundu því hann hætti með liðið eftir HM. Fyrsti leikur Englands á HM verður gegn Paragvæ eftir nákvæmlega viku. Peter Crouch skoraði fyrra mark sitt á 66. mínútu eftir sendingu frá félaga sínum í Liverpool-liðinu Jamie Carragher og það var síðan fyrrum leikmaður Liverpool Michael Owen sem lagði upp seinna mark hans sem kom rétt fyrir leikslok. Crouch gerir örugglega einnig tilkall til þriðja mark enska liðsins sem var í fyrstu skráð sem sjálfsmark. Crouch átti þá skot eftir hornspyrnu David Beckham sem virtist vera að stefna framhjá markinu þegar varnarmaður Jamaíka sparkaði boltanum í eigið mark. Peter Crouch fékk gullið tækifæri til þess að skora eitt mark til viðbótar en hann skaut yfir úr vítaspyrnu á 82. mínútu og var þetta því annar landsleikurinn í röð hjá Englandi sem víti fer forgörðum því Frank Lampard lét verja frá sér víti í 3-1 sigri á Ungverjum í vikunni. Þeir Frank Lampard og Michael Owen skoruðu fyrsta og fjórða markið fyrir enska liðið en í millitíðinni skoruðu Jamaíkamenn tvö sjálfsmörk eftir aukasppyrnu og hornspyrnu frá David Beckham. Staðan var 4-0 í hálfleik. Það er flestum Íslendingum líklega í fersku minni þegar enska liðið vann 6-1 sigur á íslenska landsliðinu í lokaleik sínum fyrir Evrópumótið í Portúgal fyrir tveimur árum. Englendingar ætla því að leggja það í vana sinn að koma inn í stórmót með stórsigra á bakinu. Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn United nálgast efri hlutann Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjötíu ára titlaþurrð á enda ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Sjá meira
Peter Crouch skoraði tvö mörk í seinni hálfleik og innsiglaði þar með 6-0 stórsigur enska landsliðsins á Jamaíku í lokaleik sínum fyrir heimsmeistaramótið í Þýskalandi. Leikurinn fór fram á Old Trafford í dag og var kveðjuleikur Sven-Goran Eriksson á enskri grundu því hann hætti með liðið eftir HM. Fyrsti leikur Englands á HM verður gegn Paragvæ eftir nákvæmlega viku. Peter Crouch skoraði fyrra mark sitt á 66. mínútu eftir sendingu frá félaga sínum í Liverpool-liðinu Jamie Carragher og það var síðan fyrrum leikmaður Liverpool Michael Owen sem lagði upp seinna mark hans sem kom rétt fyrir leikslok. Crouch gerir örugglega einnig tilkall til þriðja mark enska liðsins sem var í fyrstu skráð sem sjálfsmark. Crouch átti þá skot eftir hornspyrnu David Beckham sem virtist vera að stefna framhjá markinu þegar varnarmaður Jamaíka sparkaði boltanum í eigið mark. Peter Crouch fékk gullið tækifæri til þess að skora eitt mark til viðbótar en hann skaut yfir úr vítaspyrnu á 82. mínútu og var þetta því annar landsleikurinn í röð hjá Englandi sem víti fer forgörðum því Frank Lampard lét verja frá sér víti í 3-1 sigri á Ungverjum í vikunni. Þeir Frank Lampard og Michael Owen skoruðu fyrsta og fjórða markið fyrir enska liðið en í millitíðinni skoruðu Jamaíkamenn tvö sjálfsmörk eftir aukasppyrnu og hornspyrnu frá David Beckham. Staðan var 4-0 í hálfleik. Það er flestum Íslendingum líklega í fersku minni þegar enska liðið vann 6-1 sigur á íslenska landsliðinu í lokaleik sínum fyrir Evrópumótið í Portúgal fyrir tveimur árum. Englendingar ætla því að leggja það í vana sinn að koma inn í stórmót með stórsigra á bakinu.
Erlendar Fótbolti Íþróttir Mest lesið Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Fótbolti Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Fótbolti Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Handbolti Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn Fótbolti Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fótbolti „Við áttum skilið að vinna í dag“ Fótbolti Sjötíu ára titlaþurrð á enda Enski boltinn United nálgast efri hlutann Enski boltinn Gengur út ef hann fær sömu meðferð og Glazerarnir Fótbolti Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Enski boltinn Fleiri fréttir Liverpool leiði kapphlaupið um Guehi Meiðslin muni að öllum líkindum teygja sig inn í landsleikjapásuna Atalanta mistókst að hirða toppsætið af Inter Fulham nær Evrópu eftir sigur á Tottenham Georgíumenn í góðum málum í íslenska riðlinum Ótrúleg endurkoma skaut Börsungum á toppinn „Við áttum skilið að vinna í dag“ Martin stigahæstur í stórsigri United nálgast efri hlutann Hinrik farinn til Noregs frá ÍA Strákarnir hans Dags völtuðu yfir Tékka Mikilvægur sigur Eyjakvenna Stólarnir sóttu sinn fyrsta sigur Albert gulltryggði sigurinn gegn Juventus Færeyingar unnu í Hollandi og eru á toppnum í riðlinum Sjötíu ára titlaþurrð á enda ÍR-konur upp fyrir Selfoss eftir sigur á Selfossi Brynjólfur í hetjuhlutverkinu í hollenska boltanum Merino aftur hetja Arsenal Karólína Lea lagði upp mark í stórsigri Cecilía fékk á sig tvö sjálfsmörk Aldís Ásta spilaði upp liðsfélagana í enn einum sigrinum Fjórtán ára stelpa kom inn á í bandarísku atvinnumannadeildinni Íslendingaliðið tók dýrmæt stig af Napoli í toppbaráttunni Jón Axel næststigahæstur og Burgos jók forskotið á toppnum Aðeins einu sinni komist fyrr inn á EM í handbolta Vantar fleiri klukkustundir í sólarhringinn Dallas Mavericks gæti þurft að gefa NBA leiki Sjáðu hetjudáðir Stefáns Teits í enska boltanum í gær Sæmdu hvor aðra Gullmerki KKÍ Sjá meira