LeBron James kippt niður á jörðina 26. apríl 2006 12:29 LeBron James sýndi að hann er aðeins mannlegur í gær, en nokkur af mistökunum sem hann gerði voru algjör byrjendamistök. Staðan er nú jöfn 1-1 í einvíginu og næstu tveir leikir fara fram á heimavelli Washington NordicPhotos/GettyImages LeBron James sýndi að hann á nokkuð eftir ólært í gær þegar lið hans Cleveland tapaði öðrum leiknum við Washington á heimavelli sínum 89-84. James skoraði 26 stig fyrir Cleveland, en tapaði 10 boltum og gerði mjög dýr klaufamistök á lokasprettinum sem kostuðu lið hans sigurinn. Lið Washington lék mikið betur en í fyrsta leiknum með Gilbert Arenas sem sinn besta mann, en hann skoraði 30 stig. Meistarar San Antonio komust í hann krappann á heimavelli gegn undirmönnuðu liði Sacramento, sem lék án Ron Artest. Framlengja þurfti leikinn og þar höfðu meistararnir betur 128-119. Manu Ginobili skoraði 32 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir San Antonio og Tony Parker og Brent Barry skoruðu 22 stig hvor. Barry sendi leikinn í framlengingu með þriggja stiga skoti úr horninu þegar skammt var til leiksloka. Bonzi Wells átti stórleik hjá Sacramento og skoraði 28 stig og hirti 12 fráköst, Shareef Abdur Rahim skoraði 27 stig og Kevin Martin skoraði 26 stig. San Antonio leiðir 2-0 í einvíginu. New Jersey jafnaði metin í 1-1 gegn Indiana með góðum sigri á heimavelli 90-75. Leikmenn Indiana virtust oft á tíðum hafa meiri áhuga á því að tuða í dómaranum en að spila körfubolta og fengu fjölda af tæknivillum fyrir vikið. Þess má geta að þetta var í fyrsta sinn sem kona er á meðal dómara í leik í úrslitakeppni NBA deildarinnar. Vince Carter skoraði 33 stig fyrir New Jersey, Richard Jefferson 21, Nenad Krstic 20 stig og 10 fráköst og leikstjórnandinn Jason Kidd skoraði 6 stig, hirti 11 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. Anthony Johnson skoraði mest hjá Indiana - 17 stig. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira
LeBron James sýndi að hann á nokkuð eftir ólært í gær þegar lið hans Cleveland tapaði öðrum leiknum við Washington á heimavelli sínum 89-84. James skoraði 26 stig fyrir Cleveland, en tapaði 10 boltum og gerði mjög dýr klaufamistök á lokasprettinum sem kostuðu lið hans sigurinn. Lið Washington lék mikið betur en í fyrsta leiknum með Gilbert Arenas sem sinn besta mann, en hann skoraði 30 stig. Meistarar San Antonio komust í hann krappann á heimavelli gegn undirmönnuðu liði Sacramento, sem lék án Ron Artest. Framlengja þurfti leikinn og þar höfðu meistararnir betur 128-119. Manu Ginobili skoraði 32 stig og gaf 9 stoðsendingar fyrir San Antonio og Tony Parker og Brent Barry skoruðu 22 stig hvor. Barry sendi leikinn í framlengingu með þriggja stiga skoti úr horninu þegar skammt var til leiksloka. Bonzi Wells átti stórleik hjá Sacramento og skoraði 28 stig og hirti 12 fráköst, Shareef Abdur Rahim skoraði 27 stig og Kevin Martin skoraði 26 stig. San Antonio leiðir 2-0 í einvíginu. New Jersey jafnaði metin í 1-1 gegn Indiana með góðum sigri á heimavelli 90-75. Leikmenn Indiana virtust oft á tíðum hafa meiri áhuga á því að tuða í dómaranum en að spila körfubolta og fengu fjölda af tæknivillum fyrir vikið. Þess má geta að þetta var í fyrsta sinn sem kona er á meðal dómara í leik í úrslitakeppni NBA deildarinnar. Vince Carter skoraði 33 stig fyrir New Jersey, Richard Jefferson 21, Nenad Krstic 20 stig og 10 fráköst og leikstjórnandinn Jason Kidd skoraði 6 stig, hirti 11 fráköst og gaf 13 stoðsendingar. Anthony Johnson skoraði mest hjá Indiana - 17 stig.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Fótbolti Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Sport Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Körfubolti Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum Fótbolti „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Körfubolti Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ Sport Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri Fótbolti Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Enski boltinn Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika Enski boltinn Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Íslenski boltinn Fleiri fréttir Mæta sitthvoru ítalska liðinu í leikjunum tveimur Valgeir til Breiðabliks „Löngu kominn tími til að fara á EuroBasket“ Eyþór yfirgefur KR Ævintýraleg upphafsár Kananna í körfu á Íslandi Annað áfall fyrir Hörð sem fór til sama læknis og Rodri HM gæti farið úr Ally Pally Ísland mætir Kósovó í sérstöku umspili Ekki haft tíma til að spá í EM Írarnir hans Heimis mæta Búlgörum „Hvernig eigum við að ná á EM ef að landsliðsmenn okkar eru ekki í liðinu?“ Sjöunda og stærsta Icebox-kvöldið: „Klikkað að sjá að Ísland geti þetta“ Lewandowski fékk ekki að fara til Man. Utd Eina félagið án útlendinga: „Þurfum vettvang fyrir unga leikmenn“ Missti stjórn á sér og gaf stig: „Veit að þetta er ekki mjög sænsk hegðun“ „Margir með konur en eru kannski einir í útlöndum“ Dukic harðorður gagnvart CrossFit: Fyrirtæki sem virðir ekki mannslíf Allt lítur vel út hjá Pablo Punyed Dagskráin: Stærsta boxmót ársins á Íslandi Ed Sheeran hjálpaði Ipswich að ná í leikmann rétt fyrir Taylor Swift tónleika NFL varar leikmenn deildarinnar við glæpahópum Alexia Putellas með sitt tvö hundruðasta mark fyrir Barcelona Nýr Etihad leikvangur hinum megin við Atlantshafið Framarar náðu toppliðunum að stigum Frábær endasprettur hjá Janusi Daða og félögum Guardiola samdi til ársins 2027 Segja að Haaland og félagar fái gjafapakka frá FIFA Viggó öflugur í dramatískum endurkomusigri Sædís og félagar fyrstar til að stoppa Bæjara Rannsókn á hegðun David Coote enn í fullum gangi Sjá meira