Þyrlu ekki lent aftur á Kolbeinsey 10. mars 2006 07:39 Þessi mynd var tekin árið 2004 þegar þyrlupallurinn var sýnu heilli en nú. Jón Páll Ásgeirsson Þyrlu verður ekki aftur lent á Kolbeinsey eftir að í ljós kom í gær að liðlega þriðjungur pallsins hefur hrunið einhvern tíma á síðustu tveimur mánuðum. Það styttist því í að þessi fyrrverandi útvörður landsins í norðri hverfi alveg í sæ. Áhöfn Synjar, eftirlitsflugvélar Landhelgisgæslunnar, fór í venjubundið eftirlitsflug í gær þar sem flogið var úti fyrir Norðurlandi. Myndir af Kolbeinsey sýna að um helmingur þyrlupallsins hefur hrunið, en hann var steyptur var árið 1989 til að styrkja eyna. Ekki er ljóst nákvæmlega hvenær þetta gerðist en á myndum frá í byrjun janúar sést að pallurinn er ólaskaður þá. Stöðugt brotnar af þessum útverði Íslands í norðri og segja landhelgisgæslumenn aðeins tímaspursmál hvenær eyjan hverfur endanlega í sæ. Kolbeinsey var lengi vel mikilvæg vegna skilgreiningar á efnahagslögsögu landsins en í lok síðustu aldar samið við Dani um skiptingu hafsvæðisins norðan við eyna. Inni í þeim samningi er ákvæði um að þótt Kolbeinsey hverfi í sæ stendur skipting hafsvæðisins eftir sem áður. Ísland ræður yfir 30% af hinu umdeilda svæði og Grænland fyrir hönd Danmerkur yfir 70%. Kolbeinsey Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira
Þyrlu verður ekki aftur lent á Kolbeinsey eftir að í ljós kom í gær að liðlega þriðjungur pallsins hefur hrunið einhvern tíma á síðustu tveimur mánuðum. Það styttist því í að þessi fyrrverandi útvörður landsins í norðri hverfi alveg í sæ. Áhöfn Synjar, eftirlitsflugvélar Landhelgisgæslunnar, fór í venjubundið eftirlitsflug í gær þar sem flogið var úti fyrir Norðurlandi. Myndir af Kolbeinsey sýna að um helmingur þyrlupallsins hefur hrunið, en hann var steyptur var árið 1989 til að styrkja eyna. Ekki er ljóst nákvæmlega hvenær þetta gerðist en á myndum frá í byrjun janúar sést að pallurinn er ólaskaður þá. Stöðugt brotnar af þessum útverði Íslands í norðri og segja landhelgisgæslumenn aðeins tímaspursmál hvenær eyjan hverfur endanlega í sæ. Kolbeinsey var lengi vel mikilvæg vegna skilgreiningar á efnahagslögsögu landsins en í lok síðustu aldar samið við Dani um skiptingu hafsvæðisins norðan við eyna. Inni í þeim samningi er ákvæði um að þótt Kolbeinsey hverfi í sæ stendur skipting hafsvæðisins eftir sem áður. Ísland ræður yfir 30% af hinu umdeilda svæði og Grænland fyrir hönd Danmerkur yfir 70%.
Kolbeinsey Mest lesið Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Innlent Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Innlent Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Innlent Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn Innlent Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu Innlent Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Innlent „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Innlent „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Innlent Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Innlent Sádar sagðir hafa sent fjórar viðvaranir Erlent Fleiri fréttir Lyklaskipti í máli og myndum: „Þetta er voldugur lykill“ Hvít jól, gular viðvaranir og varasamt ferðaveður Nýr flugvöllur opnar nýjar dyr fyrir Suður-Grænland Tvö tröllvaxin mál og sækja eigi tekjurnar í fiskinn „Heimsins furðulegasti fiskur“ afhentur í fjármálaráðuneytinu Kirkjutröppurnar opnaðar að nýju og hiti í hverju þrepi Setti ofan í við Ingu: „Vert þú ekki með þennan skæting við mig“ Umferðartafir vegna bílveltu á Mýrum Lyklaskipti og afmæli elsta Íslendingsins Segir Helga Magnús óhæfan til að gegna embættinu „Þannig að jólin komu snemma hjá mér“ „Ég fæ ekki séð hvaða rugl þetta er“ Fyrsti læknirinn í heilbrigðisráðuneytinu Það bráðvantar börn á leikskólann á Hvanneyri „Þú veist að ég er sú sem að passar best hérna inn“ „Ein allra besta jólagjöfin“ „Ég veit að þér mun sömuleiðis líða vel hér“ Skortur á sjúkragæslu á viðburðum hafi áhrif á neyðarþjónustu Eftirliti á viðburðum ábótavant og skynsemi í orkumálum Vegir víða hálir á morgun og blint á fjallvegum Stjórnarleiðtogar sitja fyrir svörum á Sprengisandi „Afskaplega róleg“ nótt hjá lögreglumönnum Þakklæti, auðmýkt, rok og söngur ríkisstjórnarinnar „Kurr í greininni í dag um að þetta skuli hvort tveggja vera á matseðlinum“ Breytingar á ráðuneytum taka ekki gildi fyrr en í mars Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Yfirgaf jólatónleika í sjúkrabíl Ný ríkisstjórn Íslands: „Við erum orðnar vinkonur“ Allt um nýja ríkisstjórn Íslands í kvöldfréttum Krónan muni veikjast og allir halda að sér höndum Sjá meira