Carter skoraði 45 stig 22. febrúar 2006 14:11 Vince Carter fór á kostum gegn Milwaukee í nótt NordicPhotos/GettyImages Vince Carter skoraði 45 stig, þar af 14 síðustu stig New Jersey Nets í sigri liðsins á Milwaukee í NBA körfuboltanum í nótt 89-85. Jason Kidd var einnig frábær í liði New Jersey og náði enn einni þrennunni með 12 stigum, 13 stoðsendingum og 12 fráköstum, en þetta var í 71. sæti sem Kidd nær þrennu á ferlinum. Vince Carter skoraði 38 af 45 stigum sínum í síðari hálfleiknum, en New Jersey hafði ekki sigrað Milwaukee á útivelli síðan árið 2000. Bobby Simmons og Michael Redd skoruðu báðir 18 stig fyrir Milwaukee. Cleveland lagði Orlando 105-92. LeBron James skoraði 26 stig fyrir Milwaukee, en Dwight Howard skoraði 23 stig og hirti 14 fráköst hjá Orlando. Indiana vann auðveldan sigur á New Orleans 97-75, þar sem Danny Granger fór á kostum í liði Indiana og skoraði 22 stig og hirti 11 fráköst, en hann er nýliði liðsins. Nýliði New Orleans, Chris Paul, var að vanda góður og skoraði 27 stig í leiknum. Washington lagði Minnesota 90-78. Gilbert Arenas skoraði 34 stig fyrir Washington en Ricky Davis skoraði 25 stig fyrir Minnesota. Detroit vann Atlanta 97-87. Rip Hamilton skoraði 24 stig fyrir Detroit, Rasheed Wallace var með 21 stig og 12 fráköst, Chauncey Billups var með 19 stig og 15 stoðsendingar og Ben Wallace skoraði 9 stig, hirti 17 fráköst, varði 6 skot og stal 5 boltum. Al Harrington skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst fyrir Atlanta. Memphis lagði Toronto 94-88. Pau Gasol skoraði 21 stig fyrir Memphis, en Chris Bosh skoraði 26 stig fyrir Toronto. Dallas vann 12. leikinn í röð á heimavelli þegar liðið skellti LA Clippers 93-91. Josh Howard skoraði 23 stig fyrir Dallas, en Elton Brand skoraði 20 fyrir Clippers. San Antonio vann Seattle 103-78. Tony Parker skoraði 30 stig fyrir San Antonio, en Ray Allen skoraði 20 fyrir Seattle. Denver vann Charlotte 100-84. Carmelo Anthony skoraði 24 stig fyrir Denver, en Raymond Felton skoraði 14 fyrir Charlotte. Boston rúllaði yfir Utah á útivelli 103-83, en þetta var aðeins fimmti sigur Boston á útivelli í allan vetur. Paul Pierce skoraði 30 stig fyrir Boston, en Andrei Kirilenko skoraði 17 fyrir Utah. LA Lakers lagði Portland 99-82. Kobe Bryant skoraði 27 stig fyrir Lakers en Juan Dixon skoraði 16 stig fyrir Portland. Sacramento vann auðveldan sigur á Golden State 102-77. Mickael Pietrus skoraði 16 stig fyrir Golden State, en Brad Miller var stigahæstur með 17 stig hjá jöfnu liði Sacramento. Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Markaðurinn á flugi: Fær 20 milljónir á dag Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Sjá meira
Vince Carter skoraði 45 stig, þar af 14 síðustu stig New Jersey Nets í sigri liðsins á Milwaukee í NBA körfuboltanum í nótt 89-85. Jason Kidd var einnig frábær í liði New Jersey og náði enn einni þrennunni með 12 stigum, 13 stoðsendingum og 12 fráköstum, en þetta var í 71. sæti sem Kidd nær þrennu á ferlinum. Vince Carter skoraði 38 af 45 stigum sínum í síðari hálfleiknum, en New Jersey hafði ekki sigrað Milwaukee á útivelli síðan árið 2000. Bobby Simmons og Michael Redd skoruðu báðir 18 stig fyrir Milwaukee. Cleveland lagði Orlando 105-92. LeBron James skoraði 26 stig fyrir Milwaukee, en Dwight Howard skoraði 23 stig og hirti 14 fráköst hjá Orlando. Indiana vann auðveldan sigur á New Orleans 97-75, þar sem Danny Granger fór á kostum í liði Indiana og skoraði 22 stig og hirti 11 fráköst, en hann er nýliði liðsins. Nýliði New Orleans, Chris Paul, var að vanda góður og skoraði 27 stig í leiknum. Washington lagði Minnesota 90-78. Gilbert Arenas skoraði 34 stig fyrir Washington en Ricky Davis skoraði 25 stig fyrir Minnesota. Detroit vann Atlanta 97-87. Rip Hamilton skoraði 24 stig fyrir Detroit, Rasheed Wallace var með 21 stig og 12 fráköst, Chauncey Billups var með 19 stig og 15 stoðsendingar og Ben Wallace skoraði 9 stig, hirti 17 fráköst, varði 6 skot og stal 5 boltum. Al Harrington skoraði 20 stig og hirti 10 fráköst fyrir Atlanta. Memphis lagði Toronto 94-88. Pau Gasol skoraði 21 stig fyrir Memphis, en Chris Bosh skoraði 26 stig fyrir Toronto. Dallas vann 12. leikinn í röð á heimavelli þegar liðið skellti LA Clippers 93-91. Josh Howard skoraði 23 stig fyrir Dallas, en Elton Brand skoraði 20 fyrir Clippers. San Antonio vann Seattle 103-78. Tony Parker skoraði 30 stig fyrir San Antonio, en Ray Allen skoraði 20 fyrir Seattle. Denver vann Charlotte 100-84. Carmelo Anthony skoraði 24 stig fyrir Denver, en Raymond Felton skoraði 14 fyrir Charlotte. Boston rúllaði yfir Utah á útivelli 103-83, en þetta var aðeins fimmti sigur Boston á útivelli í allan vetur. Paul Pierce skoraði 30 stig fyrir Boston, en Andrei Kirilenko skoraði 17 fyrir Utah. LA Lakers lagði Portland 99-82. Kobe Bryant skoraði 27 stig fyrir Lakers en Juan Dixon skoraði 16 stig fyrir Portland. Sacramento vann auðveldan sigur á Golden State 102-77. Mickael Pietrus skoraði 16 stig fyrir Golden State, en Brad Miller var stigahæstur með 17 stig hjá jöfnu liði Sacramento.
Erlendar Íþróttir Körfubolti NBA Mest lesið Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Sport Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Enski boltinn Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Sport Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Íslenski boltinn Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Sport Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Enski boltinn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Enski boltinn Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Fótbolti Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Enski boltinn Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Fótbolti Fleiri fréttir Segir suma leikmenn Man Utd ekki nógu góða og suma með of góð laun Manchester City rak stjórann sinn fimm dögum fyrir bikarúrslitaleik Hákon hjálpaði liði sínu að setja met í frönsku deildinni Kveður Selfyssinga óvænt: „Það er synd að kveðja á þennan hátt“ Þjálfarinn lofaði Mikael: „Var okkar besti maður“ „Af hverju ertu að sýna þetta hægt?“ Markaðurinn á flugi: Fær 20 milljónir á dag Ter Stegen nafngreinir blaðamenn og segir þá lygara Mitrovic fór á spítala vegna óreglulegs hjartsláttar Sonur Buffons spilaði sinn fyrsta leik Sjáðu stórleik Cecilíu gegn meisturunum Kynnir fyrsta hópinn á miðvikudag Baðst afsökunar á tæklingunni í Garðabænum Liverpool tilkynnir um risasamning við Adidas Beckham kærður í tengslum við mál Diddy Rotaðist eftir að hafa dottið í miðju hlaupi Stjórnarformaður BBC vill breytingar á Match of the Day Arteta gekk út úr viðtali Sjáðu markið hans Alberts gegn Napoli Kyssti mótherja eftir að hafa sleikt annan um daginn Keane gagnrýndi Arsenal: „Hvað gerir annað sætið fyrir þig? Þú vilt vinna titla“ Umræðan væri önnur ef um Rashford væri að ræða en ekki Grealish Dagskráin í dag: Lögmál leiksins ásamt knattspyrnu og íshokkí LeBron frá í vikur frekar en daga Barnalegir og hefðu getað kastað leiknum frá sér Atalanta batt enda á sigurgöngu Juventus Á stall með Jordan eftir frammistöðu kvöldsins „Við erum of mistækir“ „Þetta félag mun aldrei deyja“ „Opnuðum á möguleikann að tapa leiknum“ Sjá meira