Seldu bjór á Lækjartorgi í mótmælaskyni 4. nóvember 2006 03:30 Erla Ósk Ásgeirsdóttir, formaður Heimdallar, gerir tilraun til að kaupa bjór af Ungum frjálshyggjumönnum á Lækjartorgi í gær en er stöðvuð af lögreglu. Ungir frjálshyggjumenn stóðu fyrir bjórsölu við Héraðsdóm Reykjavíkur á Lækjartorgi í gær. Hlynur Jónsson, formaður Ungra frjálshyggjumanna, sagði í samtali við Fréttablaðið áður en salan hófst að tilgangurinn væri að mótmæla einokun ríkisins á áfengissölu hér á landi. Til stæði að selja hverjum þeim sem náð hefði 20 ára áfengiskaupaaldri bjórinn. Félagið vildi með þessu hvetja alþingismenn til að afnema einokun ríkisins á sölu áfengis. Hlynur reiknaði þó ekki með því að salan fengi að standa lengi yfir enda lögreglan líkleg til að vera mætt á staðinn til að stöðva hana í startholunum. Það reyndist enda raunin og salan var stöðvuð eftir sölu á fyrsta bjórnum. Hlynur var handtekinn og var að eigin sögn látinn dúsa óþarflega lengi í fangaklefa. Honum var sleppt síðdegis í gær að loknum yfirheyrslum. Hann var samt sem áður ánægður með uppátækið. „Þetta gekk mjög vel. Við seldum einn bjór, þó að salan hafi einungis staðið yfir í eina sekúndu.“ Innlent Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann Innlent Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag Innlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Fleiri fréttir Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Sjá meira
Ungir frjálshyggjumenn stóðu fyrir bjórsölu við Héraðsdóm Reykjavíkur á Lækjartorgi í gær. Hlynur Jónsson, formaður Ungra frjálshyggjumanna, sagði í samtali við Fréttablaðið áður en salan hófst að tilgangurinn væri að mótmæla einokun ríkisins á áfengissölu hér á landi. Til stæði að selja hverjum þeim sem náð hefði 20 ára áfengiskaupaaldri bjórinn. Félagið vildi með þessu hvetja alþingismenn til að afnema einokun ríkisins á sölu áfengis. Hlynur reiknaði þó ekki með því að salan fengi að standa lengi yfir enda lögreglan líkleg til að vera mætt á staðinn til að stöðva hana í startholunum. Það reyndist enda raunin og salan var stöðvuð eftir sölu á fyrsta bjórnum. Hlynur var handtekinn og var að eigin sögn látinn dúsa óþarflega lengi í fangaklefa. Honum var sleppt síðdegis í gær að loknum yfirheyrslum. Hann var samt sem áður ánægður með uppátækið. „Þetta gekk mjög vel. Við seldum einn bjór, þó að salan hafi einungis staðið yfir í eina sekúndu.“
Innlent Mest lesið „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Erlent „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Innlent Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Innlent Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Innlent Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Erlent Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Innlent Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október Erlent Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann Innlent Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag Innlent Séra Vigfús Þór Árnason látinn Innlent Fleiri fréttir Foreldrar hvattir á neyðarfundi skólans til að flytja börnin Séra Vigfús Þór Árnason látinn Landsfundur Sjálfstæðisflokksins hefst í dag „Það eru svo margir sem ekki vita hvað fatlaðir ganga í gegnum“ Taka tillit til „miklu, miklu meiri“ hækkana kennara Ráðherra ætlar að banna síma í skólum Segist nauðbeygður til að gagnrýna Guðrúnu á Facebook fyrst hún svari ekki póstum Keppa í dansi á heimsleikum Special Olympics Fleiri strætóferðir næsta haust og hætt við fækkun bílastæða Óttast launaskrið og aukna verðbólgu Uppsögnin komi SFV í opna skjöldu Verðbólguótti, snjallsímabann í haust og Trump-tollar Sætta sig ekki við rafræna undirritun á stefnu Fær þyngri dóm fyrir að spyrja „er þetta hann?“ og stinga svo mann María Heimisdóttir skipuð landlæknir Ekki valin en draumurinn lifir Segja upp samningum 2.300 félagsmanna sem vinna á hjúkrunarheimilum „Við skulum aðeins róa okkur, fókus“ Ógeðfelldar lýsingar í ákæru á hendur Kristjáni Markúsi Jakob nýr formaður Rafiðnaðarsambandsins Ríkisstjórnin fundar í Reykjanesbæ Vilja komast í bækur bankanna án dómsúrskurðar Flokki fólksins einum refsað „Höfum verulegar áhyggjur af þeirri hlið málsins“ Kennarasamningar koma ASÍ í opna skjöldu Nafn mannsins sem lést á Þingvallavegi Ákvarðanir um sviptingu teknar með flugöryggi í huga Konan er fundin Brýnustu verkefnin í borginni í Pallborði Þjónusta fólk sem reykir ópíóíða og vímuefni í ómerktum bíl Sjá meira