Ein milljón fer í útflutning 27. júlí 2006 07:30 Mjólkursamsalan Forstjóri MS vill auka framleiðsluna. MYND/Ingó Innan við eitt prósent af heildarframleiðslu á mjólk hérlendis fer í útflutning. Á yfirstandandi framleiðsluári, sem stendur frá 1. september til 31. ágúst, er greiðslumark mjólkur um 111 milljónir lítra. Þessi tala er það magn sem talið er að fari á innlendan markað. Búist er við að greiðslumarkið fyrir mjólk fari í 116 milljónir lítra á næsta ári, en það var 106 milljónir lítra fyrir tveimur árum. Viðbúið er að heildarmagnið fari milljón fram yfir í ár og það verði notað í vörur til útflutnings. „Við höfum sáralítið afgangs til útflutnings því við höfum þurft að nota alla mjólkina á innanlandsmarkaðinn,“ segir Guðbrandur Sigurðsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar. „Við vonumst til þess að geta notað um eina milljón lítra á næstunni til útflutnings.“ Söluverðmæti mjólkurafurðanna sem fara vestur um haf í ár er um sjötíu til áttatíu milljónir króna. Guðbrandur telur að ef rétt sé að málum staðið geti mjólkurbændur aukið mjólkurframleiðslu um tugi milljóna lítra með litlum tilkostnaði og útflutningsverðmæti mjólkurafurðanna muni standa fyllilega undir kostnaðinum við að auka framleiðsluna. „Þetta útflutningsverkefni er leið til að styrkja við framleiðsluna hjá íslenskum mjólkurbændum og gefa þeim tækifæri til að auka sína framleiðslu ef nokkur kostur er,“ segir Guðbrandur. Innlent Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira
Innan við eitt prósent af heildarframleiðslu á mjólk hérlendis fer í útflutning. Á yfirstandandi framleiðsluári, sem stendur frá 1. september til 31. ágúst, er greiðslumark mjólkur um 111 milljónir lítra. Þessi tala er það magn sem talið er að fari á innlendan markað. Búist er við að greiðslumarkið fyrir mjólk fari í 116 milljónir lítra á næsta ári, en það var 106 milljónir lítra fyrir tveimur árum. Viðbúið er að heildarmagnið fari milljón fram yfir í ár og það verði notað í vörur til útflutnings. „Við höfum sáralítið afgangs til útflutnings því við höfum þurft að nota alla mjólkina á innanlandsmarkaðinn,“ segir Guðbrandur Sigurðsson, forstjóri Mjólkursamsölunnar. „Við vonumst til þess að geta notað um eina milljón lítra á næstunni til útflutnings.“ Söluverðmæti mjólkurafurðanna sem fara vestur um haf í ár er um sjötíu til áttatíu milljónir króna. Guðbrandur telur að ef rétt sé að málum staðið geti mjólkurbændur aukið mjólkurframleiðslu um tugi milljóna lítra með litlum tilkostnaði og útflutningsverðmæti mjólkurafurðanna muni standa fyllilega undir kostnaðinum við að auka framleiðsluna. „Þetta útflutningsverkefni er leið til að styrkja við framleiðsluna hjá íslenskum mjólkurbændum og gefa þeim tækifæri til að auka sína framleiðslu ef nokkur kostur er,“ segir Guðbrandur.
Innlent Mest lesið Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Innlent Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Innlent Stuðningsmenn Assad drápu 14 ráðuneytisstarfsmenn Erlent Alvarlegt bílslys í Öræfum Innlent Grímuskylda á Landspítalanum Innlent Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Innlent Margt bendi til þess að Rússar hafi haft aðkomu að flugslysinu Erlent Sæstrengur milli Eistlands og Finnlands rofinn Erlent Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Innlent Nokkrir látnir í alvarlegu rútuslysi í Noregi Erlent Fleiri fréttir Holtavörðuheiðinni lokað aftur í kvöld Sex voru fluttir með þyrlunni Gamla ríkið falt og milljónir fylgja Telja skemmdir í Bláfjöllum minniháttar Súðavíkurhlíð opin til 16 Alvarlegt bílslys í Öræfum Rólegt á aðfangadag en mikil aðsókn í viðtalstíma í desember Snjóflóð féllu á Súðavíkurhlíð Rúta rann yfir rangan vegarhelming út í móa Týndu vagni með jólamáltíðum sjúklinga á bráðamóttökunni Snjóflóð féll á Súðavíkurhlíð og rólegt í Kvennaathvarfinu Skógaskóli verður hótel Grímuskylda á Landspítalanum Búið að opna Hellisheiði og Holtavörðuheiði Strætó rann á bíl og ruslaskýli Töldu að ævilöng vesælmennska biði „barnanna á mölinni“ Jólakindin Djásn á Stokkseyri Standa vaktina á jóladag: „Þetta er bara eins og hina dagana“ Standa vaktina við lokunarpósta á jóladag Flugferðir hafnar að nýju í Keflavík Þak fauk nánast af hlöðu Fagna jólunum í Betlehem í skugga stríðs Hellisheiði og Þrengsli opna ekki fyrr en á morgun Aðeins ein flugvél lent í Keflavík í dag Útköll víða vegna óveðurs Erfiður tími þegar dóttirin kom út sem trans Gott að geta sagt „þú ert hjartanlega velkominn“ Appelsínugular viðvaranir og jólaboð hjá Hjálpræðishernum Á vaktinni við lokunarpósta alla jólanótt Tveir vörðu jólanótt í fangaklefa Sjá meira