Ruiz hættur að boxa 3. maí 2005 00:01 Ameríski hnefaleikakappinn John Ruiz, hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna eftir að hann tapaði WBC titli sínum til James Toney í New York um helgina. Ruiz vann á ferlinum 41 bardaga, gerði eitt jafntefli og tapaði sex sinnum, en var afar bitur eftir tapið um helgina og segist hata íþróttina. "Ég kom fram við alla af virðingu, en ég fékk það ekki endurgoldið," sagði hann. "Það er mér sárt að kveðja íþróttina með þessu móti, en ég elskaði að berjast í hnefaleikum og nú hata ég þá." Hnefaleikasambandið tjáði Ruiz fyrir bardagann að hann yrði að raka af sér alskeggið sem hefur verið hans aðalmerki og þetta litla atriði fyllti mælinn hjá Ruiz. "Þegar þeir skipuðu mér að raka mig, vissi ég að þetta væri búið fyrir mig. Þá kveikti ég á perunni að þeir ætluðu að gera allt sem í þeirra valdi stæði til að losna við mig úr íþróttinni. Þeir héldu aldrei að ég gæti sigrað menn eins og Holyfield og Rahman. Ég var alltaf með útrétta hendi, en það eina sem samböndin gerðu var að níða af mér skóna," sagði Ruiz sár. "Ég er góður maður og er hættur. Ég hef fengið nóg af hnefaleikaheiminum," sagði hann að lokum. Box Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Sjá meira
Ameríski hnefaleikakappinn John Ruiz, hefur ákveðið að leggja hanskana á hilluna eftir að hann tapaði WBC titli sínum til James Toney í New York um helgina. Ruiz vann á ferlinum 41 bardaga, gerði eitt jafntefli og tapaði sex sinnum, en var afar bitur eftir tapið um helgina og segist hata íþróttina. "Ég kom fram við alla af virðingu, en ég fékk það ekki endurgoldið," sagði hann. "Það er mér sárt að kveðja íþróttina með þessu móti, en ég elskaði að berjast í hnefaleikum og nú hata ég þá." Hnefaleikasambandið tjáði Ruiz fyrir bardagann að hann yrði að raka af sér alskeggið sem hefur verið hans aðalmerki og þetta litla atriði fyllti mælinn hjá Ruiz. "Þegar þeir skipuðu mér að raka mig, vissi ég að þetta væri búið fyrir mig. Þá kveikti ég á perunni að þeir ætluðu að gera allt sem í þeirra valdi stæði til að losna við mig úr íþróttinni. Þeir héldu aldrei að ég gæti sigrað menn eins og Holyfield og Rahman. Ég var alltaf með útrétta hendi, en það eina sem samböndin gerðu var að níða af mér skóna," sagði Ruiz sár. "Ég er góður maður og er hættur. Ég hef fengið nóg af hnefaleikaheiminum," sagði hann að lokum.
Box Mest lesið Luke Littler grét eftir leik Sport Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Enski boltinn Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Fótbolti Jackson komst upp fyrir Eið Smára Enski boltinn Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Enski boltinn Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Fótbolti Versta frumraun í úrvalsdeild? Körfubolti Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Sport Michael Schumacher verður afi Formúla 1 Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Körfubolti Fleiri fréttir Semur við félagið sem bæði mamma og pabbi spiluðu fyrir Everton hjálpaði sér og nágrönnunum í Liverpool Í beinni: Tottenham - Liverpool | Stórleikur í London Martröð hjá Manchester United í leikhúsi draumanna Martin og félagar burstuðu botnslaginn Drottning Lengjudeildarinnar ætlar að vera með Fram í Bestu Í beinni: Real Madrid - Sevilla | Snúin hindrun fyrir meistarana Fimm töp í röð hjá Elvari og félögum Viktor Gísli góður þegar Wisla Plock fór á toppinn Negla Elínar Klöru eitt af flottustu mörkum EM Liverpool liðið ferðast mest yfir jólin Sektaður fyrir að vera í sitthvorum skónum Fjórar knattspyrnukonur handteknar Jackson komst upp fyrir Eið Smára Tapsár Tyson Fury: „Hann fékk jólagjöfina sína of snemma“ Heiður að vera keypt á metfé frá Val: „Stórt og gott skref“ Luke Littler grét eftir leik Sara Björk á skotskónum í Sádi-Arabíu Michael Schumacher verður afi Tiger og sonur í forystu á feðgamótinu Skallaði þjálfara andstæðinganna eftir leik Versta frumraun í úrvalsdeild? Dagskráin í dag: Áttundi dagur heimsmeistaramótsins Segist bara hafa óskað dómurunum gleðilegra jóla Endar Rashford í Sádí-Arabíu? Meikle skaut Littler skelk í bringu Saka yfirgaf Selhurst Park á hækjum Bellingham tryggði Sunderland sigurinn Atletico rændi sigrinum í blálokin Haltur Mahomes skoraði snertimark Sjá meira