Hálendisskálar vinsælir 7. apríl 2005 00:01 Langt er síðan byrjað var að bóka gistingu fyrir sumarið í skálum Ferðafélags Íslands og Útivistar og að sögn Helgu Garðarsdóttur hjá Ferðafélaginu eru þegar komnir langir biðlistar við suma skálana á hásumartímanum. Það eru skálarnir í Landmannalaugum og við svokallaðan Laugaveg sem eru eftirsóttastir og þar er orðið erfitt að koma fyrir hópum í júlí. Helga nefnir líka að skálinn í Norðurfirði á Ströndum njóti vaxandi vinsælda. En Ferðafélagið á 34 skála víðs vegar um land og Útivist á sex. Lóa í Útivist tekur undir orð Helgu um aðsókn að skálunum. "Hópar sem ætla að skipuleggja þriggja, fjögurra daga gönguferð eru orðnir ansi seinir að panta en það er ekkert útilokað að fá inni því auðvitað kemur það fyrir að fólk afpanti pláss sem búið var að taka frá. Það er samt skammur tími sem sumir skálarnir okkar eru opnir. Það gildir til dæmis um skálana í Sveinstindi, Skælingum, Strút og Álftavötnum. Þeir eru opnir frá því í júnílok fram í miðjan ágúst og eru umsetnir á þessum tíma. Skálarnir í Básum í Þórsmörk eru hinsvegar opnir frá því um mánaðamótin apríl/ maí og framundir miðjan október og þar erum við með 80-90 gistirými. Um helgar er þar þó yfirleitt þéttsetið. Hjá bæði Ferðafélagi Íslands og Útivist getur almenningur nýtt sér skálana, sturtur og eldunaraðstöðu þar þótt þeir séu ekki félagsbundnir. Fyrir utanfélagsmenn kostar gisting í skálum Ferðafélagsins frá 1100 upp í 1700 krónur nóttin og í skálum Útivistar kostar 1400 krónur nóttin fyrir utanfélagsmenn. Ferðalög Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira
Langt er síðan byrjað var að bóka gistingu fyrir sumarið í skálum Ferðafélags Íslands og Útivistar og að sögn Helgu Garðarsdóttur hjá Ferðafélaginu eru þegar komnir langir biðlistar við suma skálana á hásumartímanum. Það eru skálarnir í Landmannalaugum og við svokallaðan Laugaveg sem eru eftirsóttastir og þar er orðið erfitt að koma fyrir hópum í júlí. Helga nefnir líka að skálinn í Norðurfirði á Ströndum njóti vaxandi vinsælda. En Ferðafélagið á 34 skála víðs vegar um land og Útivist á sex. Lóa í Útivist tekur undir orð Helgu um aðsókn að skálunum. "Hópar sem ætla að skipuleggja þriggja, fjögurra daga gönguferð eru orðnir ansi seinir að panta en það er ekkert útilokað að fá inni því auðvitað kemur það fyrir að fólk afpanti pláss sem búið var að taka frá. Það er samt skammur tími sem sumir skálarnir okkar eru opnir. Það gildir til dæmis um skálana í Sveinstindi, Skælingum, Strút og Álftavötnum. Þeir eru opnir frá því í júnílok fram í miðjan ágúst og eru umsetnir á þessum tíma. Skálarnir í Básum í Þórsmörk eru hinsvegar opnir frá því um mánaðamótin apríl/ maí og framundir miðjan október og þar erum við með 80-90 gistirými. Um helgar er þar þó yfirleitt þéttsetið. Hjá bæði Ferðafélagi Íslands og Útivist getur almenningur nýtt sér skálana, sturtur og eldunaraðstöðu þar þótt þeir séu ekki félagsbundnir. Fyrir utanfélagsmenn kostar gisting í skálum Ferðafélagsins frá 1100 upp í 1700 krónur nóttin og í skálum Útivistar kostar 1400 krónur nóttin fyrir utanfélagsmenn.
Ferðalög Mest lesið Kalli Bjarni búinn að breyta lífi sínu Lífið Bað Youtube um að fjarlæga myndbandið Lífið „Loksins kominn til okkar“ Lífið Hittast á laun Lífið „Að koma hingað inn er eins og að fara inn í annan heim“ Lífið Tvær miðaldra: Þekktust ekkert en láta nú drauminn rætast saman Lífið Flaug á hausinn fyrsta skóladaginn eftir frí Lífið „Magnað ég hafi lifað 22 ár án þess að fara í aðra aðgerð“ Lífið Ást er: Skrifa sína eigin Rómeo og Júlíu Makamál Njáll á yfir fimmtíu mótorhjól og mun aldrei hætta að safna Lífið Fleiri fréttir Skálað fyrir skíthræddri Unni Sjóðheitir listamenn mynda sterka heild Rif eftir Önnu Júlíu sigraði og verður á Héðinsreit Gerir upp tólf ára samband við barnsmóður sína með sýningu og bók Samtal við þann fyrsta til að taka ljósmyndir á Íslandi Tilnefningar til íslensku myndlistarverðlaunanna Birgitta Björg, Ingunn og Rán Flygenring fengu Fjöruverðlaun Tjörnin trónir á toppnum Borgarstjórar og forsetar á ólgandi listasýningu Hendur sem káfa, snerta og breyta „Á fyrsta uppistandi er maður að skíta á sig“ Eiríkur og Þórdís tilnefnd til bókmenntaverðlauna Norðurlandaráðs Tvíburabræður með myndlistarsýningu „Hvenær er hægt að leita í óskilamun hjá ykkur?“ Uglumorð, auglýsingar og dauði internetsins Brynhildur hættir í Borgarleikhúsinu Mótsvar til að lifa af andlega og sökkva ekki í hyldýpið Líf og fjör meðal guða og manna Dægradvöl Benedikts meinfýsið rant biturs manns Kennir Instagram mökum að taka almennilegar myndir Úr drullumalli og nornaseiði í listnám í Bandaríkjunum Sjá meira